Þjóðviljinn - 23.11.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. névember 1972 ÞJÚÐVILJINN — SÍÐA 11 KSÍ og boðsmiðarnir Ef grannt er skoðað Nokkrar umræftur urftu á þingi KSÍ um boftsmiftamálift svo kallafta, þ.e. þá bofts- mifta, sem veittir eru á l.og2. deildarleiki svo og landsleiki i knattsp.vrnu. Tillaga um að cndurskofta þetta mál frá grunni kom fram á þingi KSÍ fyrir ári,en var þá sett í milli- þinganefnd, sem ekki skilafti ákveftinni tillögu um málið, lieldur setti fram tiilögu til umhugsunar fyrir fulltrúa á þingi sambandsins um siðustu helgi. Ástæftan fyrir þvi aft nefndin setti ekki fram ákveftna tillögu um niálift mun vera sú aö KSÍ ræftur ekki yfir þvi, hver efta hve inargir fái boftsmifta á veilina hér i Iteykjavik. Held- ur er þaft stjórn ÍBR sem ræft- ur þvi máli. iBR hefur yfirráft yfir völlunum og úthlutar boftskortum á þau mót, hvort heldur er knattspyrnumót, frjálsiþróttamót efta önnur þau iþróttamót er þar fara fram. Aft þessu mun milli- þinganefndin hafa komizt og ekkert fengift aft gert. Aft sjálfsögftu nær þaft engri «átt aft ÍBR ákvefti hverjir fái boftsmifta á mót sem KSi held- ur, afteins vcgna þcss aft KSÍ á undir ÍBR aft sækja meft að fá vellina leigfta. Maftur skyldi ætla, aft eftir aft KSÍ hefur tek- ift Mela- efta Laugardalsvöll- inn á leigu, þá ráfti þaft sjálft hverjir fái ókeypis aögang og hverjir þurfi aft kaupa sig inn. Aft sjálfsögftu hlýtur KSi, ef þaft beitir sér i málinu aft geta þetta. Albert Guftinundsson fonnaftur KSÍ hefur áftur beitt þvi fyrir sig aft KSÍ ráfti yfir vellinum cftir aft KSi hefur tekift hann á leigu og var þaft i sambandi vift útvarpslýsingu frá leik á vellinum. Þetta var vissulega rétt hjá formannin- um og eins hlýtur hann aft geta farift aft i sambandi vift bofts- miftafarga nift. Þetta boftsmiftamál varftar KSi og aftiidarfélög þess ntiklu. Uppgefnir boftsntiftar á vellina hér i Reykjavik eru rúmlega 1(100 þótt til séu ntenn sein halda þvi frarn aft þeir séu fleiri á bak vift tjöldin, en þaft er annaft mál. Þessir boftsmiftar skiptast á milli Reykjavikurfélaganna hvort sem þau eru i t. efta 2. deild og miftast fjöldi til hvers félags vift þaft hvc mörg lift þau senda i Revkjavikurmót en ekki is landsmót. Þá fá ýmsir svo kallaftir forráftant ■ iþrótta- mála i Reykjavik mifta auk nokkurra annara, svo sent for- ráftamanna borgarinnar og blaftamanna svo dænti séu nefnd. Forráftamönnum KSi finnst hart aftgöngu aft hinir og þessir aftilar, sent ekki koma knattspyrnunni vift, skuli fá boftsntiða á leiki islandsmóts- ins. Eins finnst 1. deildarlift- unuin þaft hart, að leikmenn allra flokka þeirra Reykjavik- urfélaga, sem ekki eiga sæti i 1. deild skuli fá boðsmifta á 1. deildarkeppnina og ef þaft eitt væri tekift af, þá rnyndi bofts- miftum fækka um heiming. Kins er þaft ekkert laun- ungarmál, aft rnjög margir sem fá boftsntifta á vellina og eru kunnir á veliinum og dyra- verftirnir vita aft þeir hafa boftsmifta, eru ekki rukkaðir um þá þegar þcir fara inná kappleik. Þeir fara inná and- litift eins og þaft er kallaft. Petta býftur uppá þá misnotk- un aft þessir menn geta lánaft kunningjum boftsmifta sinn vegna þess aft þeir vita aft þeir verfta ckki rukkaftir um hann sjálfir. Auftvitaft cr þaft fá- mcnnift og þaft, aft hér þekkj- ast allir, sem býftur þessu heim. Þótt þetta sé ef til vill litilfjöllegur liftur i boftsmifta- málinu. þá er þarna um einn anga,sem hleftur utaná sig, aft ræfta. Og sennilega verftur aldrei liægt aft koma f veg fyr- irhann hér hjá okkur, enda er liann ekkert aftalatrifti i þessu ináli. Aftalatriftift er aft KSÍ fái sjálft aft ákvcfta hverjir fái boftsmifta á leiki landsmóta og þeirra leikja sem KSi stendur fyrir. lJaft hlýtur aft koma aft þvi aft KSÍ laki þctta mál i sin- ar hendur. Nú þcgar aftsókn að leikjum 1. dcildar fer ört minnkandi ‘verftur þctta ..iál meira aft- kallandi en áftur. Þegar meftaltal gesta á 1. deildarleik i Reykjavik cr komift niftur fyrir citt þúsund og hefur fækkaft um nær 20« inanns á einu ári cr þaft ekkert auka- atrifti livort IfiOO efta 7—800 manns liafa boftsmifta á leiki deildarinnar. — S.dór Verð- launa Myndin hér til hliðar hlaut verftlaun á þessu ári i keppni um bcztu iþróttafréttamyndina. Vissulega er þetta frábær mynd og sjálfsagt dreymir alla iþrótta- Ijósmyndara um aft ná einhvern- timann mynd á borft vift hana þessa. Knattspyrnan býður uppá mjög skcinmlilegt myndamótif ef þess er afteins leitaft en ekki verift aft bifta eftir sögulcgum atvikum eins og markaskori þótt þaö geti aft sjálfsögöu stunilum boftift uppá skemmtileg mótif. Myndin hér til hliftar er tekin i leik tveggja v-þýzkra I. deildar- lifta i fyrra. Þing FRÍ háð um næstu helgi 25. ársþing Frjálsiþróttasam- bands tslands hefst i Vikingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 25. nóvember kl. 2 stundvislega. Þinginu lýkur á sunnudag og hefst þá kl. 10 f.h. i Leifsbúð. i tilefni 25 ára afmælis FRI, sem var 16. ágúst sl. verður efnt til kaffisamsætis i Blómasal Hótel Loftleiða á sunnudag kl. 4. Þangað eru allir velunnarar Frjálsiþróttasambands tslands velkomnir. Sundmót skólanna verður háð um næstu mánaðamót Hinu fyrra sundmóti skólanna 1971—1972 verður að tviskipta sem áður, vegna þess hve þátt- takendafjöldi er mikill. Það fer fram i Suiihöll Reykjavikur fimmtudaginn 30. nóv. n.k. fyrir yngri flokka og þriðjudaginn 28. nóv. n.k. fyrir eldri flokka skól- anna i Reykjavik og nágrenni og hefst báða dagana kl. 20.30 (kl. 8 1/2 að kvöldi). Sundkennarar skólanna i Sund- höll lleykjavikur verða til aðstoð- ar um undirbúning og fram- kvæmdir mótsins. Sundkennar- arnir munu koma sundhópum skólanna fyrir til æfinga sé haft samband við þá i tima. Vonandi tekst sundkennurum annaia stundstaða einnig að verja ákveðnum timum til boðsundsæf- inga. Gætið þess að geyma ekki æfingar fram á siðustu daga. iþróttakennarar, ræðið mótið og æfingar við nemendur þá sem þér kennið. Nemendur, fáið iþróttakennara skólanna til þess að leiðbeina um æfingar, val sundfólks, niðurröð- un liða og til aðstoðar ykkur á mótinu sjálfu. Frá þvi 1958 hefur sá háttur verið hafður á þessu móti, að nemendur i unglinga- bekkjum (1. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla) kepptu sér i unglingaflokkiog eldri nem- endur, þ.e. þeir, sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu sér i eldra flokki. Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.