Þjóðviljinn - 23.11.1972, Síða 12

Þjóðviljinn - 23.11.1972, Síða 12
12.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. nóvember 1972 SKILIN EFTIR . . . Teiknimy-ndasaga frá Kína 33. Það þykknar i veitingamanninum, sem hefur biðið fyrir utan höll- ina, þegar hann heyrir hverslags möttökur Hsiang-lien fékk hjá manni sinum. „Fyrst hann er svo miskunnarlaus verðum við að leita til dóm- slólanna,” stingur hann upp á. 34. Þau snúa sér til ýmsra lögfræðinga, en er þeir heyra að mágur keisarans er Iheklur i málið, þorir enginn þeirra að útbúa ákæru — skjalið. Félagsheimili Kópavogs Vi*itiiigasaiir s. 41 1 Leigjum út sali til hvers konar mannfagn- aðar: Árshátiðir, brúðkaup, fermingar, funda- höld o.fl. Félagsheimili Kópavogs. m f%L fm %.\L ÍNDVKKSK IINDI?AVKIIÖLI) \ lil Mýjar vörur komnar. Vorum að taka upp m jög mikið úrval af sérkoiiuilegum austurlen/.kiim skraut- iiiiiniiin til ta'kifærisgjafa. Margs konar indverskur fatnaður; blússur. kjólar, mussur, kirtlar og fleira. Einnig Thai- silki i samkvæmiskjóla. Margar nýjar gerðir af reykelsi og reykelsis- kerjum. JASMIN. við lllemmtorg. Sendill óskast Þjóðviljinn óskar að ráða sendil á vélhjóli allan dag- inn. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar i sima 17500 LITLI GLUGGINN ONNO INNI 5. Gráni i sjónvarpi Karen fór inn og kveikti á sjón- varpinu. Hans Pétur kom hlaupandi og skreið upp í sófann. — sjó-varp! sagði hann og kom sér fyrir í stólnum. Anna hafði köttinn hjá sér. Þau horfðu alltaf saman á sjónvarpið. Fyrst las maður upp úr blaði og útskýrði eitthvað, sem hann kallaði baksvið. — fer þetta ekki að byrja, spurði Anna og klóraði kettinum. — bla, sagði Hans Pétur, af þvi að maðurinn var að lesa blað. — bla mann. Karen vafði hárinu í lokka við eyrun. Það gerði hún alltaf, þegar hún hafði ekki annað að gera. Pabbi kom inn og sagði að þetta væri of hátt. Hann heyrði ekki til að lesa. En stuttu seinna hamraði hann svo á ritvélina, að þau heyrðu ekki til að heyra. Karen fór og hækkaði aftur. — sjó-varp! hrópaði Hans Pétur. Þetta var nýjasta og bezta orðið hans. — muu, sagði hann. Það var hestur. — sjáðu Grána, sagði Anna við köttinn. Karen var að hugsa um hvort kötturinn þekkti Grána. Það er Svör við gátum úr síðasta Glugga Hann sá hest drekka úr bæjarlækn- um. Þau eiga ekki heima í sömu heims- álfu hestur sem Jens og Ellen eiga, en kötturinn var vist ekki alveg með á nótunum. Gráni í sjónvarpinu var með stjörnu sem Gráni þeirra Jens og Ellenar erekki með. Það sagði Anna mömmu á eftir. — heldur þú ekki að það sé konan sem farðar, spurði mamma. — maður farðar ekki hest, sagði Anna, — maður bustar hann. — nei, Karen hló. — maður kembir honum. — svo hann verði fínn, sagði Anna. Stuttu seinna voru börnin horfin. Þau voru uppi að segja Grána, að þau hefðu séð Grána í sjónvarpinu. — með stjörnu á enninu, sagði Anna. Gráni hneggjaði. Og Anna sagði Grána að þegar barnatíminn yrði á næsta fimmtudag skyldi hann koma niður og sjá Grána í sjónvarpi. — það getum við ekki, sagði Karen. — Gráni getur ekki setið í sófanum. — hann getur legið á gólfinu, sagði Anna. — gollinu, sagði Hans Pétur. En þann fimmtudag mundu þau ekki eftir því, fyrr en sjónvarpið var á enda. Þá hlupu þau aftur upp til Grána til að segja að þau hefðu gleymt að sækja hann. Og Jens leyfði þeim öllum að fara í reiðtúr. — muu, sagði Hans Pétur. Dorothea Júlia. Þessum fallegu nöfnum heitir litil stúlka austur á Hvolsvelli. Hún er fjögurra ára .göiniil og er Siglaugsdottir. Ilún hefur verið svo væn að teikna mynd fyrir litla gluggann. Við sjáuin að þetta er bill og inni i honuni er ein manneskja og tvær standa sitt hvorum megin við liaiin. Þakka þer kærlega fyrir, Dorothea Júlia.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.