Þjóðviljinn - 23.11.1972, Síða 5

Þjóðviljinn - 23.11.1972, Síða 5
Kimmtudagur 21!. nóvember 1972 l>JóÐVll.JINN — StÐA 5 Rabbað við T *rfa Halldórsson, fyrrum skipstjóra: ,,Eigi m við ekki að s vgja að 21 sé mín örlagatala” i hópi nýrra rithöfunda er Torfi Halldórsson, fyrrum skipstjóri. Torfi, er dvelur á Hrafnistu, er prýöilega ern og gengur aö spilaborðinu því næst á hverjum degi. Bók hans ,,Klárir í bátaná'/er að koma út um þessar mundir. Hvar ertu fæddur, Torfi? — Á Smáhömrum i Stein- grimsfirði, 24. september 1896, og er þvi á sjötugasta og sjö- unda árinu. Hvað ertu búinn að vera lengi hér á Hrafnistu? — Ég er búinn að vera hér lengst allra, sem nú eru á Hrafnistu, eða i rúm 14 ár. — Hvenær hættir þú sem skipstjóri? — Ég seldi bátinn minn Þorstein RE 21 árið 1951, var þá orðinn heilsulitill. En eftir það var ég samt með nokkur skip i igripum. Ég var kominn með fullar örorkubætur þegar ég kom hingað, en þetta er liðin tið, nú er ég friskur og algjörlega batnað. Ég hætti semsagt samfelldri skipstjórn um 1952, og var þá búinn að vera að nær óslitið frá 1927. Ég tók pungapróf á tsafirði og fór siðar i Stýrimannaskólann þá orðinn fullorðinn maður, 32ja ára og sjö barna faðir. Það var NÝIR RIT- HÖFUNDAR sjaldgæft þá, að svo miklir barnakarlar settust á skóla- bekk. sagði skólastjórinn mér, en ég hafði ekki tima til þess fyrr - var i kvennasnatti og mátti ekkert vera að þessu. Ég varð semsagt fiskiskip- stjóri, ætlaði mér aldrei annað. Eftir að ég hætti skip- stjórn á Þorsteini fór ég reyndar nokkra túra til út- landa, sem skipstjóri á flutn- ingaskipum, m.a. á Oddi frá Vestmannaeyjum i eitt ár. Ég sigldi svo túr og túr á svona koppaskröttum. 36 sumur á sild - Þetta rekur þú allt i þinni bók? — Já, þetta er fyrst og fremst min sjóferöasaga — min saga fram á striðsárin. Ég læt lokið þar minni sjálfs- sögu, með þvi að ég var sekt- aður fyrir landhelgisbrot og eftir það hætti ég að toga i landhelgi! Ég var 36 sumur á sildveið- um samfleytt,og ég efast um að nokkur tslendingur hafi verið eins leirgi á sildveiðum og ég, byrjaði 1915 og hælli 1950. II m þetta timabil er góður þáttur og vel skrifaður i bókinni. Ég var kunnugur ákaflega mörgum skipstjór- um. þekkti reyndar alla skip- stjóra sem ha'gt var að nelna þvi nalni, og tel þá upp i bók- inni. Þar koma fram allir be/.tu aflamenn islands á sild- veiðum - myndir af aflakóng- unum og skipum þeirra eltir þvi sem tök voru á að linna og umsögn min um þá. Þetta var strembinn kafli. — Hvenær tókstu þá ákvörðun að skrifa þessa bók? Það er langt siðan. Ég hef lengi verið hvattur til að skrifa mina sögu - er nokkuð þekkt naln lyrir ýmislegt. Er ekki talsVerður strákur i þér ennþá? - Jú. . . hann verður alltaf. . . Svo hef ég serstakan þátt um spilamennsku, þáð getur vel verið að hann þyki nokkuð persónulegur, gæti reyndar haft hann persónulegri ef ég kærði mig um, en geri það ekki að sinni. Ég get þar um marga góða spilamenn. Það er ekkert grin að spila vel, það er mikil æfing lyrir hugann, og það er margt gott um spilin að segja þó að þau séu frá fjand- Torfi og báturinn Þorsteinn RE 21 (Myndin er á bókarkápunni) segja samt. anum. Þau eru það. En spila- klúbbarnir eru nauðsynlegir það eru margir menn sem hafa ekki annað sér til afþrey- ingar en að spila. Spilar flesta daga Þú spilar enn? Ég! Á hverjum einasta degi ef ég get. Það er mitt hobbý, ég hef ekkert annað að gera. Orðinn gamall maður og úr leik. Spilaklúbbar eru litnir horn- auga af mörgum, ekki sizt kvenfólkinu, og ég skal játa, að það er nokkuð eðlilegt, en þeir eru nauðsynlegir vegna þess að það er fjöldi af mönn- um sem eru einsla'ðingar og þeir hafa gaman af að spila. Margir eru fræknir spila- menn. Við þurfum einhvers staðar að koma saman - frá- skildu mennirnir, einhleyp- ingarnir og skrifstofumenn- irnir. Þeir þurfa að koma saman, rabba saman, og þeirra hobbý er að spila ein- hvern tima úr sólarhringnum. Margir spila frá hálf fimm eða limm til sjö. Þá er þeirra spilaþörf lokið, Þá fara þeir heim til sin og koma þarnæsta dag eða einhvern tima seinna. Svo er það annað mál að það er ekki haigl að reka spila- klúbbana nema með vinsölu, og það á að leyfa vinsölu til fé- lagsmanna. Ég er búinn að vera 25 ár i spilaklúbbum, og það helur aldrei þurl't að sa'kja liigreglu til eins eða neins - hér á veitingahús- unum eru þjófnaðir og hvers- konar lestir, en þetta þekkist ekki hjá okkur. . . Hvernig vannstu við skriltirnar? Ég byrjaði á þessu 1969, vann oft tvo tima á morgnana. Svo hii'tti ég við og við, lét þetta liggja. Ég vissi alveg hvað ég a'tlaði að skrifa, um sjálfan mig, en satl bezt að segja var sildveiðiþátturinn ekki min hugmynd; það var annar maður sem benli mér á það svið. Enda kannski að verða siðustu lorvöð að gera góða grein fyrir þessum tima. Já, þetta er eins og með bókina Sigling fyrir Núpa, sem ég átti hlut að, það voru alveg siðustu forvöð að laka þessa menn uppá bók. Þar var ég siðasti maðurinn sem gat anna/.t það verk. Ég er viss um að það verður oft vitnað i þennan sildveiðiþátt, og þau árlöi og tölur, sem ég nel'ni, eru rétt. Talan 21 Áð lokum, Torfi, hvernig stóð á þvi að Þorsteinn var RK 21 ? Þessi tala 21 er anzi rik i minum huga, hún fylgir mér einkennilega mikið og kemur iðulega lyrir i minu lifi. Semsagt þin happataia, eða. . . - Ja, eigum ^við ekki að segja örlagatala, og það er skrýtið að þegar Þorsteinn var nefndur, þá i'ylgdi alltaf með RE 21. Ilann var aldrei nefnd- ur öðruvisi. Ég hef þessa tölu i nalnskirteini, ég gerði samn- inginn um bókina 21. septem- ber og svo framvegis og svo framvegis. sj. Politískt banamein fransks vinstriblaðs PARIS. Les lettres francaises, róttækt menntamannablað, sem hóf göngu sína í hernumdu Frakklandi á striðs- árunum, hefur hætt göngu sinni. Ritstjóri þess hefur alla tið verið Louis Aragon, einn þekktasti rithöfundur Frakka og atkvæðamaður i Kommúnistaflokknum. Les lettres francaises hefur lengi notið mikils álits heima og erlendis. Allverulegur hluti af upplaginu seldist áður fyrr i lönd- um Austur-Evrópu, en eftir að Aragon tók upp harða gagnrýni á Sovétmenn vegna innrásar i Tékkóslóvakiu og eftirleiks hennar, hefur blaðið ekki verið þar til sölu. Og franski kommúnistaflokkurinn greiddi blaðinu banahögg sjálfur á Aragon dögunum með þvi að hætta fjár- hagslegum stuðningi við það. Aragon hélt nýlega upp á 75 ára afmæli sitt. AÞENU 20/11 — Margir stúdentar voru handteknir i lög- fræðideild Aþenuháskóla i dag við kosningar til stjórnar i stúdenta- félagi. Voru það mestu kosningar sem fram hafa farið i landinu siðan herforingjar hrifsuðu völdin 1967. Siðar i dag gengu hundruð stúdenta fylktu liði um aðalgötur borgarinnar og báðu um stuðning almennings.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.