Þjóðviljinn - 23.11.1972, Side 16

Þjóðviljinn - 23.11.1972, Side 16
yOBVIUINi Fimmtudagur 23. nóvember 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar ■eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. Kvöldvarzla lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 18.-24. növ. er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Nætur- og helgidagavarzla er i Borgarapóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstööinni. Simi 21230. Kissinger og friöarvilji Kanda rikjanna i augum „Aftonbladets’ sænska. Hörðustu árásir á iV- Víetnam frá upphafi l’AIUS, SAKiON 22/11 — Þótt Kissinger og Lc Duc Tho sitji viö friöarumræöur i l’aris. lét banda- riski herinn þaöckkiaftra ser i aö sýna „friöarvilja" Kandarikj- anna i verki i dag meö mestu loftárásuin á Noröur-Victnam, sem geröar hafa veriö frá upphafi striösins i Vielnam. Þriðji lundur þeirra Kissingers og Le Duc Thos var haldinn i Paris i dag. Er talið, að aðal- vandamál viðræðna þeirra séu kröfur Saigonstjórnarinnar um að allt herlið N-Vietnama verði á brott úr S-Vietnam áður eri vopnahlé er undirritað og deilan um skipan þjóðarráðsins, sem á að hafa eftirlit með þingkosn- ingum i Suður-Vietnam. Bandariskar herþotur gerðu i dag hörðustu árásir, sem gerðar hafa verið i Vietnamstriðinu, á iðnaðarsvæði i Norður-Vietnam, sunnan 20. breiddarbaugs Einnig voru gerðar mjög harðar árásir á tjuang Tri og héraðið kringum borgina, þar sem Bandarikja- menn hafa látið sprengjunum rigna undanfarna daga til aðstoð- ar Saigonhernum, að þvi er þeir segja. Stjórn Norður-Vietnams hefur harðlega mótmælt árásunum i morgun og sakar Bandarikja- menn um striðsglæpi. Átök á landamærum Sýrlands DAMASKUS 22/11 — tsraelskar herflugvélar gerðu i morgun árásir á stöövar stjórnarhersins i Sýrlandi, að þvi er útvarpið i' Damaskus skýrði frá, en voru hraktar burt af sýrlenzku stór- skotaliði. I kvöld Aðalfundur Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík Aðalfundur Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik verður haldinn i Lindarbæ niðri i kvöld og hefst hann klukkan hálf niu. Dagskrá fundarins er þannig: ,1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Jón Snorri Þor- leifsson segir fréttir af þingi Alþýðusambands Islands. 3! önnur mál. Tillaga kjörnefndar um stjórn fyrir félagiö liggur frammi á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins, Grettisgötu 3. Allir með nema Albanir undirbýr Evrópu Fundur 34 ríkja öryggisráðstefnu — Engin sameiginleg afstaða Norðurlanda RKYKJAVÍK, HEIJSINKI 22/11 — i dag hófst i Helsinki undirbún- ingsráöslefna 34 rikja undir ráöstefnu um öryggismál og sam- vinnu Kvrópurikja, sem haldin veröur á næsta ári. Öll Evrópu- riki nema Albania eiga fulltrúa á ráöstcfnunni. Fulltrúi íslands er Pétur Thorsteinsson ráðuneytis- stjóri utanrikisráöuneytisins. Ahti Karjalainen setti ráðstefn- una i Helsinki i dag og strax i upp- hafi ráðstefnunnar kom upp ágreiningur meðal fulltrúa á ráð- stefnunni um dagskrá og fundar- stjórn. Helztu verkefni ráðstefnunnar nú verða að ákveða hvar öryggis- ráðstefnan sjálf verður haldin næsta ár og hvaða málaflokkar gangi þar fyrir. Hafa bæði hern- aðarbandalögin i Evrópu, Nató og Varsjárbandalagið, haft mikinn viðbúnað og fundahöld að undan- förnu til að samræma afstöðu ein- stakra landa innan bandalag- anna. Efnahagsbandalagsrikin hafa einnig verið með fundahöld i þessu skyni og luku sameiginlegri tillögugerð og afstöðu á mánu- daginn. ísland með NATO Alþýðusambandsþingið úrskurðaði: Pétur Thorsteinsson ráðu- neytisstjóri utanrikisráðuneytis- ins er fulltrúi Islands á ráðstefn- unni i Helsinki, en að þvi er skrif- stofustjóri ráðuneytisins Ingvi Ing- varsson sagði Þjóðviljanum I dag, hefur enginn sérstakur undirbúningur farið fram af hálfu islenzku rikisstjórnarinnar hér á landi. Undirbúningur hefur aðal- lega farið fram innan Nató og fastafulltrúi íslands þar tekið þátt i honum. Spurningu blaðsins um, hvort möguleiki væri á sameiginlegri afstöðu Norðurlandanna með til- liti til þess, að þrjú þeirra eru i Nató og tvö utan þess, auk þess sem eitt er i Efnahagsbanda- laginu, svaraði Ingvi, að Norður- löndin hefðu ekki haft samráð um sameiginlega afstöðu, hins vegar væru þau öll fylgjandi þvi að öryggisráðstefnan kæmist i fram- Frh. á bls. 15 Fulltrúar Múrara félagsins ólöglegir Þaö er sjáll'sagt einsdæmi i sögu Alþýöusambandsþinga að l’ulltrúar vcrkalýösfélags sem ekki hcfur slaöiö i skilum meö skattgreiöslur i samræmi viö lög sambandsins, geri kröfur til að sitja þing meö fullum réttindum. Þaö geröist á fundi Alþýðusam- bandsþings i gær, aö fulltrúar Múraralélags Reykjavikur gengu af þinginu cftir aö samþykkt haföi verið mcö 25.775 gegn 9.850 at- kvæöum tillaga um aö veita full- trúum félagsins full réttindi aö þvi tilskildu að félagið „heföi1 greitt eöa tryggt grciðslu á” van- greiddum skatti fyrir árin ’7I og| ’72. þessir fulltrúar hefðu tekið, eftir að þingið hefði með greinilegum hætti staðfest gerðir skipulags- nefndar og miðstjórnar ASt i þessu máli. Þingið hefði sam- þykkt að veita þessum fulltrúum sömu réttindi og öðrum fulltrúum að þvi tilskildu, að félag þeirra fullnægði sömu skilyrðum og aðrir. Björn kvaðst vilja vona að kröfur á borð við þær sem þessir fulltrúar hefðu gert á þessu þingi ættu ekki hljómgrunn meðal félagsmanna Múrarafélagsins. Formaður Sveinafélags pipu- lagningamanna, Þórir Gunnarsson, lýsti þvi yfir „að i ljósi þess að Múrarafélagið hefði verið miklum rangindum beitt” myndi hann ganga af þinginu og leggja það i hendur stjórn félags Frh. á bls. 15 Umræður um kjörbréf fulltrúa Múrarafél. hófust nokkru eftir hádegi og stóðu i rúma þrjá tima. Tvær tillögur komu fyrst fram i málinu, önnur frá Pétri Sigurðssyni, fulllrúa Sjómanna- lelags Reykjavikur, hin frá kjör- bréfanefnd og mælti Baldur Óskarsson, Rvik, fyrir henni. Báðar gengu tillögurnar út frá þvi að fulllrúum Múrarafélagsins skyldu veitt full réttindi á þinginu ef þeir greiddu skuld sina við ASI siðustu tvö ár, en þar var um að ræða mismun á þeim skatti sem lélög með beina aðild greiða og þeim sem félögum sem eiga kost á aðild að einhverju landssam- bandanna er gert að greiða. — Tillaga Péturs Sigurðssonar var að þvi leyti frábrugðin tillögu kjörbréfanefndar að hún gerði m.a. að skilyrði að þingið sam- þykkti lagabreytingu um aðra tilhögun á skattheimtu á þeim lélögum, sem ekki eru i landsam- böndum. — Björn Jónsson flutti frávisunartillögu við tillögu Péturs og fól hún i sér sömu skil- yrði fyrir réttindum fulltrúa Múrarafélagsins og hinar tillögurnar tvær. Kjörbréfa- nefndin dró þvi tillögu sina til baka og kom þvi aðeins til at- kvæða frávisunartillaga Björns. Þegar niðurstaða atkvæða- greiðslunnar sem hér var getið i upphafi, lá fyrir tók Kristján E. Haraldsson formaður Múrara- félagsins til málsog gaf efnislega eftirfarandi yfirlýsingu: Ef stjórn Múrarafélagsins litur svo á, eftir þennan úrskurð þingsins, að félagið sé enn aðili að ASI lýsum við þvi yfir, að félagið sé óbundið af öllum samþykktum sem þingið kann að gera, og við áskiljum okkur allan rétt i þvi sambandi. Eftir þessa yfirlýsingu gengu 3 fulltrúar Múrarafélagsins af þinginu i fylgd með Hilmari Guð- laugssyni, miðstjórnarmanni og fyrrverandi formanni Múrara- félagsins. Björn Jónsson kvaddi sér hljóðs eftir útgöngu þessara fulltrúa og kvaðst harma þá afstöðu, sem

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.