Þjóðviljinn - 28.11.1972, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 28.11.1972, Qupperneq 14
14. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 28. nóvember 1972 TÓNABÍÓ simi 31182 LEIGUMORÐINGINN („A Professional Gun") Mjög spennandi itölsk — amerisk kvikmynd um ofbeldi, peningagræðgi, og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar) Aðalhlutverk: FRANCO NERO, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Ilver er John Kane (Brother John) tslenzkur texti Spennandi og áhrifarik ný amerlsk kvikmynd i litum með hinum vinsæla leikara SIDNEY POITIER ásamt Beverly Todd, Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára HÁSKÓLABÍÓ Júlíus Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keisara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 'Sfmi: 41985 Aðvörunarskothrið Spennandi sakamálamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: David Janssen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. GUNNAR JÓNSSON lögmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í frönsku. Grettisgata 19a — sfmi 26613. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. Maður „Samtakanna". Áhrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði Kynþáttamisréttis i Banda- rikjunum. Myndirj er byggð á sögu eftir R' Frederick ( Laurence Green. Leikstjóri : Robert Alan Arthur. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Joanna Shimkus og A1 Freeman. tslenzkur text.i. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara Langholtsveg 109—111. Miðvikudaginn 29. nóv. yerður opið hús frá kl. 1.30. e.h. Bókaútlán, gömlu dansarnir o.fl. Fimmtudag 30. nóv: Handavinna, föndur . Hefst kl. 1.30. e.h. Konur i styrktarfélagi van-. gefinna, siðustu forvöð að koma munum i skyndihapp- drættið sem veröur að Hótel Sögu 3. des. Mununum má skila i Lyngás, Bjarkarás eða á skrifstofuna Laugaveg 11. SÍNDlBÍLASTÖm Hf AKUR- EYRINGAR Þjóðviljann vantar nú þegar umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu fyrir blaðið á Akureyri. Upplýsingar gefur skrifstofa Alþýðu- bandalagsins, Geisla- götu 10, simi 21875 og skrifstofa Þjóðviljans i Reykjavik, simi 17500. ÞJÓÐVIUIW ifíWÓOLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20.00 Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20.00 Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 19.00 athugið breyttan sýningar- tima aðeins þetta eina sinn Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20.00 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 45. sýning Fótatak miðvikudag kl. 20.30 siðasta sýning. Kristnihald fimmtudag. kl. 20.30 157. sýning-Nýtt met i Iönó Leikhúsálfarnir föstudag 1. desember kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. IIÁRGREIÐSLAN Hárgrciðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA Ilárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Sinii 33-9-68. AÐYÖRUN TTL BIFREIÐAEIGENDA Aðalskoðun bifreiða i Reykjavik er lokið Verða þvi bifreiðar, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, TEKNAR ÚR UMFERÐ ÁN FREKARI AÐVÖRUNAR. Jafnframt munu eigendur bifreiðanna verða látnar sæta sektum samkvæmt umferðarlögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 24. nóvember 1972. Sigurjón Sigurðsson TILKYNNING FRÁ IÐLÁNASJÓÐI Frá og með 1. desember n.k. verður umsóknum um lán úr sjóðnum veitt móttaka i Iðnaðarbanka Islands h.f., og útibúum hans. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess skal gætt, að i umsókn komi fram allar umbeðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi um- sókninni. Reykjavik, 27. nóvember 1972, Stjórn iðlánasjóðs Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar i eldhús Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur mat- ráðskonan, simi 38160. Reykjavik, 23. nóvember 1972. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allf Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 tii kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.