Þjóðviljinn - 28.11.1972, Page 15

Þjóðviljinn - 28.11.1972, Page 15
Þriðjudagur 28. nóvember 1972 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15! GLENS IRA Framhald af bls. 16. MacStiofain yrði látinn laus. Bárðist fólkið við lögreglu og braut rúður. Vildi það ekki fara fyrr en kona MacStiofains kom út og bað fólkið að taka tillit til skjúklinganna. I gær lokuðu um 50 meðlimir úr Sinn Fein, sem er hinn pólitiski armur IRA sig inni á skrifstofum irska flugfélagsins Air Lingus i London til að mótmæla dómnum yfir MacStiofain og harðari refsi- ákvæðum gegn aðild að IRA i Irska lýðveldinu. Leyniskyttur hófu i dag skot- hrið i bæjarhluta, þar sem margir mótmælendur i Dublin búa, og drápu dreng einn, en særðu föður hans og bróður. Loðna Framhald af bls. 1. fjörðum i desember og janúar. Loðnan stendur djúpt og er stygg, en hún gefur lika af sér verðmætar afurðir, ef tekst að fanga hana áður en hún þéttir sig saman á grynning- um undan suðurströndinni. Fyrst þá er hægt að veiða hana i nót að marki og er hún þá aðeins 2 til 3% feit. Áður en hrygningaganga loðnunnar hefst undan Suður- ströndinni á vesturleið horast loðnan ákaflega ört siðustu tvær til þrjár vikurnar er fiskurinn þróar hrogn og svil til hrygningar. Þannig er hún með 10% fitu á göngu sinni suður með Austfjörðum. Ef loðnan veiðist að marki svo feit og yrði brædd i verk- smiðjunum fyrir austan, þá kæmi út úr þvi verðmætari af- urðir. Fyrst veiddist loðnan i fyrra 21. janúar. eða mánuði fyrr en veturinn ’71. Ef til vill veiðist loðnan fyrr i vetur, — jafnvel þegar upp úr áramótum. Það er komið undir veiðitilraunum Eldborgarinnar á næstu vik- um. Með Eldborginni fer lika Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur og kemur til með að merkja loðnu, sem veiðist i nót. 1 fyrra voru 58 loðnubátar að veiðum er flest var á vertið- inni. Eru þá teknir með i reikninginn litlir bátar. er veiddu loðnu i troll um tima. Hin hefðbundna veiðiaðferð er nótaveiði og bætast að minnsta kosti 20 bátar við þann bátafjölda er var að i fyrravetur. Sjómenn spyrja þegar meira um pláss á loðnubátum og búast við meiri uppgripum þar, borið saman við linuvertið. 1 fyrra veiddust um 270 þúsund tonn af loðnu — eða 100 þúsund tonnum meira en vertiðina ’71. Fituprósentan var lika hærri til að byrja með — eða 3 til 5% i lok janúar. Núna er búist við 4ra ára árangri og ætti sú loðna að vera bæði stærri og feitari en áður. Hátt heimsmarkaðsverð er á loðnumjöli og er þegar búið að selja loðnumjöl úr sama aflamagni og á siðustu vertið. Er það selt fyrirfram á verði, sem er 85% hærra en i fyrra. Við erum þannig bjart- sýnir á komandi loðnuvertið, sagði Kristján að lokum. g.m. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Kristbjargar Aradóttur. Sjöfn Haraldsdóttir, Eygló Haraldsdóttir, Þórarinn Óskarsson, ÓIi Kr. Jónsson, barnabörn og systur hinnar látnu. „Og sjá, himnarnir munu koma yfir yður” Suðurnesjatiðindi i Keflavik skýra frá þvi s.l. föstudag, að þegar fólk kom til vinnu i Gagn- fræðaskóla Keflavikur á föstu- dagsmorgun, hafi loftbitar úr járni og brotnar gipsplötur legið á gólfi einnar kennslustofunnar. Munu hitarör ofan við loft- klæðninguna hafa losnað og keyrt lofið niður. Vitað er nú með vissu , hvenær hinn nýi skuttogari er væntan- legur til Raufarhafnar. Verður það i aprilbyrjun næsta vor. Skut- togarinn kemur til með að heita Rauðinúpur ÞH. 160. Var nýlega sagt frá þvi hér i blaðinu, að hann kæmi til með að heita Rauðanesið ÞH. Það er hins vegar heiti á Vegna frumvarps um hlutdeild rikisins i byggingu og rekstri dagvistunarheimila, sem liggur nú fyrir Alþingi, hafa Kvenrétt- ingafélag Islands, Úur og Rauð- sokkahreyfingin hafið undir- skriftasöfnun til að herða á að frumvarp þetta verði afgreitt sem lög frá Alþingi hið allra Jónas til New York — Skúli á alþingi Svava Jakobsdóttirhefur nú aftur tekið sæti á alþingi, eftir nokk- urra vikna dvöl á þingi Samein- uðu þjóðanna i New York. Jónas Arnason er hins vegar farinn á Allsherjarþingið og hefur vara- maður hans Skúli Alexandersson, oddviti á Hellissandi, tekiö sæti hans á þingi. Framlengt vegna gífulegrar aðsóknar Gifurlegur fjöldi fólks kom á sunnudag til að sjá sýningu Veturliða Gunnarssonar i Norræna húsinu, eða á 3ja þúsund manns. Akveðið hefur verið að framlengja sýninguna fram til miðviku- dagskvölds. Veturliði, sem upphaflega stillti upp 86 oliu- myndum, hefur bætt við sýn- ingu sina 179 oliukritar- myndum, þannig að alls sýn- ir hann 265 verk, scm mun einsdæmi hér á landi. Sams konar frágangur er i þrem kennslustofum skólans og var horfið frá að láta kenna þar, en fullvist má telja að hefði kennsla staðið yfir þegar loftið féll, hefði slys hlotizt af. Skólinn mun vera teiknaður á Teiknistofu Húsameistara rikis- ins. Á myndinni sézt hvernig hita- togbát Þórshafnarmanna. Hét hann áður Harpa. Landlega var i hálfan mánuð vegna stöðugrar norðaustan-- áttar á Raufarhöfn. Gæftir hafa verið undanfarna daga og hafa dekkbátar aflað sæmilega. fyrsta og komi til framkvæmds strax á næsta ári. Skrifstofa Kvenréttingafélags- ins verður opin frá kl 5 til 7 mið- vikudag og fimmtudag n.k. Þar liggja einnig listar frammi. Brandt talaði sig hásan BONN 27/11. — Willy Brandt kanslari hefur verið lagður á sjúkrahús og verður að dvelja þar i hálfan mánuð vegna slæmsku i hálsi. Hélt hann meira en hundr- að ræður i kosningabaráttunni og ofreyndi raddböndin. Verður hann t.a.m. að fresta fundi sinum með Scheel formanni Frjálsra demókrata, um samsetningu nýrrar rikisstjórnar. Gaddafi vildi steypa Hussein BEIRUT 27/11. — Hússein Jórdaniukonungur heldur þvi fram, að Libýustjórn hafi staðið að samsæri um að ráða hann af dögum fyrir nokkru. Hafi liðsfor- ingi einn fengið greiddar um 40 miljónir til að standa fyrir upp- reisn, en herinn hafi reynzt kon- ungi hollur. Segir Hússein að Gaddafi, leiðtogi Libýu, hafi ætl- að til Damaskus til að fá Sýrlend- inga með i samsærið. rörunum er haldið uppi til bráða- birgða með stoðum. Málfræðirit Framhald af 12. siðu. sóknir á islenzku 12. aldar máli og hins vegar á afstöðu hennar til latneskrar miðaldamálfræði. Bókin, sem er samtals 280 bls., er prentuð i Andelsbogtrykkeriet i úðinsvéum i Danmörku. Þetta rit er fyrsta bindi i nýjum bókaflokki, University of lceland Publications in Linguist- ics, sem gefinn er út af Itann- sóknastofnun i norrænum málvis- indum við Háskóla Islands, en hún tók til starfa um siðastliðin áramót. Næstu rit i þessum bóka- flokki verða The Pronominal Dual in lcclandiceftir Helga Guð- mundsson lektor, sem kemur út i byrjun næsta árs, og Old Iceland- ic heiti in Modern Icelandic eftir Halldór Halldórsson prófessor, sem væntanlegt er siðari hluta næsta árs. Auk lausasölu eru fyrstu þrjú bindin fáanleg saman gegn sérstöku áskriftarverði. Einkastríð Framhald af bls. 2. auka loftárásirnar til öldunga- deildarþingmannsins Harols Hughes frá Iowa. Lavella hershöfðingi hefur i yfirheyrslu bandariskrar þjóð- þingsnefndar játað að hafa fyrir- skipað þessar árásir og að hafa falsað dagbækur flughersins. Var hann þá látinn fara frá störfum, og nú hefur hann verið leystur frá refsingu. Okkur vantar fólk til að bera út blaðið Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Skjól Seltjarnarnes 1 Miðbæ Hverfisgötu Laugaveg 1 Vogahverfi 2 Sólheimar DJOÐVHHNN simi 17500 Nýr togari til Raufar hafnar í aprílbyrjun A.E. Undirskriftasöfnun vegna dagvistun- arheimila

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.