Þjóðviljinn - 15.12.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.12.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Krá afhendingu verðlauna. Talið frá vinstri: Gisli B. Björnsson og Þóra Baldursdóttir, Gunnar J. Friðriksson og Hilmar Sigurðsson. Mynd af merkjunum er fest upp á vegg, og stendur Hilmar við hliðina á merki sinu. (27. leikvika — leikir 9. des. 1972.) Úrslitaröðin: xll — 211 — 2xx — 2x2 1. vinningur: II réttir — kr. 128.500.00 nr. 24100+ nr. 29165 nr. 37766 + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.800.00 nr. 780 nr. 8790 nr. 23300+ nr. 37767+ nr. 61819 nr. 910 nr. 11532 nr. 24654 nr. 37999+ nr. 64614 nr. 2609 nr. 11543 nr. 29815 nr. 38313 nr. 67706 nr. 2674 nr. 12935 nr. 30056 nr. 42218 nr. 69488 nr. 3844 nr. 21343 nr. 36913 nr. 42442+ nr. 72646 nr. 7875+ nr. 22056 nr. 37763+ nr. 43102 nr. 80265 nr. 8542 nr. 22222 nr. 37765+ nr. 61510 + nafnlaus Nýtt félagsmerki iðnrekenda Sigurmerkið hlaut 60 þúsund kr. verðlaun I'élag islenzkra iðnrekenda hefur efnt til samkeppni um nýtt félagsmcrki. Var þá haft i huga að hætta að skarta með verk- smiðjuskorsteincða tannhjól eins og sigilt þótti i gömlum iðnbylt- ingarfræðum á nitjándu öld i Kvrópu. Það er timanna tákn, hvaða merki íslenzkir iðnrekendur sam- þykkja að nota eftir vali sérstakr- ar dómnefndar. Hlaut sigurmerk- ið þann dómsúrskurð, að þjóna bezt tilgangi samkeppninnar, að vera sameiginlegt tákn islenzks verksmiðjuiðnaðar. Er merkið einfalt og traust i útfærslu og vel fallið sem tákn um vaxtar- og þróunarmöguleika iðnaðarins. Teikningin er þó aðeins grunn- teikning, og á eftir að útfæra hana nánar. Alls bárust yfir 80 tillögur um merki fyrir iðnrekendur. Hlaut merki Hilmars Sigurðssonar teiknara fyrstu verðlaun, og viðurkenningu hlaut merki Gisla B. Björnssonar og Þóru Baldurs- dóttur fyrir snjalla útfærslu. Afhending verðlauna fór fram i fyrrakvöld á skrifstofu F.f.I. Af- henti formaður félagsins Gunnar J. I'riðriksson Hilmari peninga- verðlaun er námu 60 þúsund kr. Dómnefnd skipuðu Kristin Þorkelsdóttir, formaður nefndar- innar, Bragi Ásgeirsson, listmál- ari og Hjalti Geir Kristjánsson, húsgagnaarkitekt. Gisli Bene- diktsson var ritari nefndarinnar og trúnaðarmaður keppenda. Félag islenzkra iðnrekenda hefur áskilið sér einkarétt á merkinu. Tannlæknar Heilsuverndarstöð Eeykjavikur vill gefa tannlækni, sem hyggst fara utan til náms i tannréttingum, kost á fjárhagsaðstoð, gegn skuldbindingu um vinnu á vegum stöðvarinnar að námi loknu. Nánari upp - lýsingar veitir framkvæmdarstjóri. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Kærufrestur er til 1. jan. 1973. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 37. leikviku verða póstlagðir eftir 2. jan. 1973. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Leiðrétting: 36. leikvika. Misritast hefur eitt nr. i 2. vinning, nr. 38139 á að vera nr. 39139. GFTRAUNIR — lþróttamiöstööin — REYKJAVIK LÍFEYRIS- SJÓÐUR Félags starfsfólks í veitingahúsum Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðn- um 1. marz 1973. Umsóknum skal skilað til skrifstofu sjóðs- ins, Óðinsgötu 7, fyrir 31. des. n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstof- unni, sem er ópin mánudaga — föstudaga kl. 10-4. STJÓRNIN ■ .................—1— | það er rétt, BÆKUR ERU DÝRAR . . . Laugavegi 18, Reykjavík. En félagsmenn Máls og menningar fá ódýrarbækur FÉLAGSBÆKUR Félagsbækur ársins 1972 eru sem hér segir, auk Tíma- rits Máls og menningar: 1) Þórbergur Þórðarson: Frásagnir. Safn af styttri frásögnum meistarans. 2) Lazarus frá Tormes. Fræg spænsk hrekkjasaga frá 16. öld. Guðbergur Bergsson þýddi og skrifaði eftirmála. 3) Magnús Stefánsson (Orn Arnarson): Bréf til tveggja vina. Jóhann Gunnar Ólafsson sá um út- gáfuna. 4) Albert Mathiez: Franska byltingin. Fyrra bindi. Loftur Guttormsson þýddi. 5) David Horowitz: Kalda striðið. Gefið út í samvinnu við SíNE. 6) Marx og Engels: Kommúnistaávarpið. Þýtt og gefið út af Sverri Kristjánssyni. 7) Myndlist/Matisse. Aukabók til félagsmanna sem taka minnst f jórar bæk- ur. VAL Velja má um þrennskonar árgjöld: kr. 1200 (2 bækur + Tímarit), kr. 1800 (4 bækur + Tímarit), kr. 2200 (6 bækur + Timarit). ÞÓRBERGUR Frásagnir Þórbergs Þórðarsonar fást í mjög smekklegu skinnbandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.