Þjóðviljinn - 15.12.1972, Blaðsíða 18
18. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. desember 1972
STJÖRNUBÍÓ
i Slmi 18936
Byssurnar i Navarone
(TheGunsof Navarone)
Hin heimsfræga ameriska
verðlaunakvikmynd i litum og
cinemascope með úrvalsleik-
urunum Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HASKOLABÍO
Simi 2211(1
Aðeins ef ég hlæ
(Only when I larf)
Bráöfyndin og vel leikin lit-
mynd frá Paramount eftir
samnefndri sögu eftir Len
Deighton. Leikstjóri Basil
Dearden.
islen/.kur texti Aðalhlutvcrk:
Kichard Attcnborough, David
llemmings, Alexandra
Stewart
Sýnd kl. 5, 7 og 9
líláturinn léttir skammdegið.
KOPAVOGSBIO
Sími: 41985
Sjö hetjur meö byssur
Hörkuspennandi amerisk
mynd i litum. Þetta er þriðja
myndin um hetjurnar sjö.
Aðalhlutverk: George
Kennedy,
James Whitmore, Monte
Markham.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
TONABÍÓ
simi 31182
,/Mosquito
flugsveitin"
Mjög spennandi kvikmynd i
litum, er gerizt i Siðari heim-
styrjöldinni.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: BORIS SAGAL
Aðalhlutverk: DAVID
McCALLUM, SUZANNE
NEVE, David Buck.
Sýnd kl. 5, 7. og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
LAUGARASBÍÓ
Sími 32075.
OFBELDI BEITT.
(Violent City.)
Óvenjuspennandi og við-
burðarrik ný itölsk-frönsk-
bandarisk sakamálamynd i
litum og techniscope með isl-
enzkum texta. Leikstjóri:
Sergio Sollima, tónlist: Ennio
Morricone (dollaramyndirn-
ar). Aðalhlutverk; Charles
Bronson — Telly Savalas —
Jill Ireland og Michael Con-
stantin.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
FÉLAGSLÍF
Aramótaferð i Þórsmörk
30. des. — 1. jan.
Farmiðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag lslands
öldugötu 3
Simar 1933 OG 11798
oháðí söfnuöurinn.
Plattarnir með mynd af
kirkjunni verða til sölu alla
fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 i Kirkjubæ. Simi 10999.
betta er falleg jólagjöf til
ættingja heima og erlendis.
Jólakort til sölu á sama stað.
Valsmenn
Munið minningarsjóð Krist-
jáns Helgasonar. Minningar-
kort fást i bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22.
Ódýr náttföt
llcrra. poplin kr. 395/-
Drcngja. poplin kr. 295/-
Tclpnanállföl frá kr. 200/-
Lilliskógur
Siiomihraiil 22, simi 32612.
Okkur vantar
fólk til að bera
út blaðið
'Blaðburöarfólk óskast i
éftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Skjól
Seltjarnarnes 1 og 2
Miöbæ
Sogamýri
Nökkvavog
DWDVIUINN
€íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning i kvöld kl. 20.
Túskildingsóperan
sýning laugardag ki. 20.
Siðasta sýning.
Lýsistrata
sýning sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
LENGRI LÝSING
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Slmi 16995
GUNNAH JÓNSSON
lögmaður.
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi í frönsku.
Grettisgata 19a —slml 26613.
IIÁRGREIÐSLAN
llárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og I)ódó
I.augav. 18 III. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16
FERIVIA
llárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21.Simi 33-9-68.
Frá Rúmeniu
BARNAHÚSGÖGN
Ennfremur barnaruggustólar,
renndir stólar, kollar og fleira.
OPIÐ TIL KL. 10.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1 A.
Matvörudeil.d:
llúsgagnadeild:
Vefnaðarvörudcild:
S: 86-111
S: 86-112
S: 86-113
AUGLÝSING
um loðnuveiðar í flotvörpu.
Þeir skipstjórar, sem hug hafa á þvi að
stunda loðnuveiðar i flotvörpu á komandi
loðnuvertið, skulu senda umsóknir um
leyfi til slikra veiða til sjávarútvegsráðu-
neytisins eigi siðar en 22.. desember n.k.
Búast má við þvi að umsóknir, sem berast
eftir þann tima, verði ekki teknar til
greina. í umsóknunum skal greina nafn
skipstjóra og nafn og númer báts.
Sjávarútvegsráðuneytið.
Auglýsingasíminn er 17500
DJODVIUINN
wmci liB SÓLAÐIR hjólbaröar til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu.
wÆz ,|J /í.v- Hjólbarðaviðgerðir Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 til 22,00, nema sunnudaga.
JÉ v''"' jjpi BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK.
Brands A-1 sósa með fiski með kjöti með
hverju sem er.