Þjóðviljinn - 23.12.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 23.12.1972, Side 1
SAIGON / STORkHÓLMUR 22/12 — Bandariskar sprengju- þotur i hundraöatali héldu á PARIS / WASHINGTON 22/12— Bandarisk stjórnvöld og hern- aðaryfirvöld eru furðu og skelf- ingu lostin yfir hinu mikla flug- vélatjóni yfir Norður-Vietnam siðustu dagana. Norðurvietnamar segjast hafa skotið niður 16 B-52 risasprengju- þotur auk allmargra minni sprengjuflugvéla. Bandarisk hernaðaryfirvöld viðurkenna að hafa misst 8 B-52 þotur á siðustu fjórum dögum. Hinar öflugu loft- varnir koma Bandarikjamönnum mjög á óvart, þar sem þeir töldu útilokað að loftvarnareldflaugar gætu náð til hinna háfleygu B-52 þota. Áður en hinar gífurlegu loft- árásir Bandarikjamanna hófust föstudag áfram mestu sprengju- árásum sögunnar á borgir og bæi i Norður-Vietnam fimmta daginn s.l. sunnudag, hafði aðeins ein slík þota verið skotin niður. Hanoi-fre'ttáritari franska blaðsins L’humanité segir að Norðurvietnamar hafi nú tekið i notkun nýjar ioftvarnareld- flaugar af SAM-gerð, og hafi allar risaþoturnar verið skotnar niður með þeim. Talsmaður banda- riska hermálaráðuneytisins sagði i viðtali við Reuters-fréttastofuna að þetta flugvélatjón væri alvar- legasta áfall bandariska flug- hersins i Indókinastyrjöldinni. Ilýrt spaug B-52 þoturnar hafa 8 þotu- hreyfla hver um sig og kosta 8 Frh. á bls. 15 i röð. Stærsta sjúkrahúsiö i llanoi, Bach Mai-sjúkrahúsiö, var meðal þeirra bygginga sem gjörsam- lega voru lagðar i rúst. Fjöldi lækna, hjúkrunarfólks og sjúkP inga fórst i þeirri árás, en 1000 sjúkrarúm voru i byggingunni. Sænski ambassadorinn i Hanoi er nú i jólalcyfi i Stokkhólmi og hafði i dag simasamband við sænska sendiráðið i Ilanoi. Bach mai-sjúkrahúsið var eitt af fáum nýtízkulegum og fullkomnum sjúkrahúsum i Norður-Vietnam, byggt að nokkru leyti með sænskri sðstoö. Samkvæmt upp- lýsingum sænska sendiráðsins i Ilanoi var það sprengjuregn frá bandariskum B-52 þotum sem lagði sjúkrahúsið i rúst á tim- anum 4-6 að staðartima. i júni- mánuði s.l. var ein álma sjúkra- hússins cyðilögð i loftárás. Jean Christopher öberg, sænski sendi- herrann, sagöi að fjöldi annarra sjúkrahúsa i Hanoi og i grennd við borgina hefðu orðið fyrir sprengjuárásum undanfarið. Amhassadorinn kvað það valda mestum áhyggjum að árásir Bandarikjamanna beindust i æ rikara inæli aö miðborginni og mannvirkjum þar. Járnbrautar- stööin i miöborginni hefur orðið fyrir miklu tjóni svo og aðalraforkuver borgarinnar. Útvarpið i Hanoi skýrir frá þvi að mikill fjöldi óbreyttra borgara hafi látið Hfið i árásunum, og kallaði á hjálp Sovétrikjanna og Reykvikingar ganga um göturnar þúsundum saman þessa dagana og verzla og verzla. Þessi mynd var tekin i miðbænum og á dögunum í mesta annatimanum, en i dag,Þorláksmessu, er sennilega mestur gangur I verzluninni og þess vegna birtum við mynd þá er hér fylgir. — S.dór tók myndina. Bandarísk yfirvöld skelfingu lostin Nýjar eldflaugar valda flugvélatjóni Kina til að reyna að fá þcssum hroðalegu morðárásum liætt. Uin 50 bandariskir flugmenn hafa verið teknir höndum siöustu dagana. Kyrir eru I Norður-Viet- nam 42!» bandariskir flugmenn úr flugvélum, sem skotnar hafa verið niður yfir landinu. Þorirðu, Reynir? 10 lyftingamenn skora á Reyni Leósson 1 viðtali i Þjóöviljanum þann 20. þ.m. lætur Reynir Leósson hafa það eftir sér, að ef liann kcppti við lyftinga- menn yrði það „svo ójafn leikur” vegna þcss að hann telur sér vera „gefið afl, scm cr svo miklu meira cn annarra manna." Við undirritaðir leljum okkur ekki vcra sterkustu ipenn heimsins, og þvi siöur að við séum gæddir cinhverju yfirnáttiírulegu afli. Þrált fyrirþað leyfum við okkur hér með að skora á Reyni Leósson i keppni i lyftingum, hvort sem cr i ólympiskri tvíþraut eða kraftlyftingum. (i krafl- lyftingum þarf ekki að beita neinni tækni. Þar af lciöandi koma kraftar leikmanna ber- lega i Ijós.) Kf Reynir Leósson sér sér ekki fært að mæta okkur eða einhverjum okkar i liiglegri keppni, munu fáir lcggja trún- að á siigur hans um að honum sé „gcfið afl, sem er svo miklu meira en annarra manna.” Reykjavik 21. desember 1972. Gústaf Agnarsson Óskar Sigurpálsson Gunnar Alfreðsson Ölafur Sigurgeirsson Guðmundur Sigurðsson Ólafur Kmilsson Krlendur Valdimarsson Sigtryggur Sigurðsson Guðmundur Ingólfsson Griinur Ingólfsson í kvöld verður dregið i Happdrætti Þjóðviljans. Afgreiðsla blaðsins, Skólavörðustig 19, verður opin fram til klukkan 11 i kvöld. Cierið fullnaðarskil i kvöld. Dregið í kvöld

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.