Þjóðviljinn - 23.12.1972, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. descmber 1 »72
SKILIN EFTIR . . .
Teiknimyndasaffa frá Kína
85. Orð hennar gera Pao lursla sorgma-ddan : 11ún helur rétt lyrir sér,
hugsar hann, ég rnun aldrei Iramar geta dæml réttlátlega ef ég tek
létt á þessu máli. Ilani, ákveftur þvi að réttlætið skuli ná Iram ah ganga
þóll þa6 kunni ah kosta hann stöhuna. Ilann hefur réttarhöldin aö nýju
og dæmir Shih-mei til dauöa.
8(i. Augnabliki siðar er dómnum hel'ur verió fullnægt lætur keisara-
yrijan færa Pao fursta með valdi til keisarans. Lögmaðurinn lylgir
henni rólegur. ,,Kf ég hel' rangtúlkað einhverja lagasetningu,” segir
hann, „skal ég möglunariaust gangast undir þyngstu refsingu lands-
ins”. KNDIK.
Hjúkrunarskóla
r
Islands
vantar tvær starfsstúlkur. Annað starfið
er 8 stunda vinna á dag á vöktum á
timabilinu7 á morgnana til 20, virka daga.
Hin er 5 stunda vinna, f'rá kl. 8-13 virka
daga.
Upplýsingar á skrifstofu skólans.
SKÓLASTJÓIII
Samtökin Vernd
— Jólagleði
Hinn árlegi jólafagnaður Verndar verður
haldinn á aðfangadag jóla i Slysavarnar
félagshúsinu á Grandagarði. Húsið opnað
kl. 4 — Allir velkomnir — Góðar veitingar.
Jólaneínd Verndar.
Auglýsingasíminn
er17500
MQÐVIUINN
LITLI
GLUGGINN
Jörn Birkeholm:
HJÁLP
Það er fíll
undir rúminu mínu
Þessi saga gerist í Greppibæ
mörgum dögum seinna.
Þaö var nótt í Greppibæ.
Reyndar andstyggðar nótt.
Stormurinn hvein i skorsteinunum,
ryk og bréfarusl þyrlaöist í loft upp.
Þaö var ekki geðslegt aö vera úti í
slíku veöri og þaö var heldur ekki
einn einasti maður.
Gamli rauöi brunabíllinn stóð í
skúr sínum og var kalt, en það var
öllum sama um.
Herra Greppur lá í háa rúminu og
svaf. Hann haföi misst kjötbollu í
rúmið án þess aö taka eftir því, og
nú lá hann á maganum með
vangann á samanklesstri kiötbollu.
Svar við myndagátu
Svar: 4 og 10, 8 og 13.
Á hæðinni fyrir neðan lágu salat-
bruggararnir Bassi og Kamilla og
sváfu. Þau höfðu lagað ítalskt salat
fyrir verðlaunasamkeppnina miklu,
svo það var sízt nokkur furða þótt
þau væru þreytt. Fyrir neðan stofu
Bassa salatbruggara var Diðrik
bakarmeistari nýsofnaður. Hann
hafði farið út nokkrum sinnum til að
reka burtu ketti. Þeir sátu í gulróta-
beði herra Bassa og sungu aftan-
söng. Honum hafði verið farið að
leiðast það, og það var heldur
engin furða.
Niðri i kjallaranum er allt hljótt.
Þannig hafði það verið í marga
daga og Dússi lögregluþjónn hafði
haft sáralítið að gera. Nokkrum
sinnum i vikunni hafði hann farið
niður í kjallarann, til að aðgæta,
hvort það gæti virkilega átt sér stað,
að herra Nikulásog úrsus hefðu alls
engu stolið, og þá hafði hann bara
hlerað við skráargatið. Hann hafði
ekkert heyrt, og það var ekkert
undarlegt, þvi herra Nikulás og
Úrsus voru alls ekki heima.
Allsherjarþing SÞ
um auðæfi lands og
hafs
Okkur hefur nú borizt
ályktun Allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna um
náttúruauðæfi, sem sam-
þykkt var 18. þ.m., en þar
er kveðið upp úr um rétt
strandrikja til yfirráða yfir
náttúruauðæfum hafs-
botnsins og í hafinu innan
lögsögu viðkomandi ríkis,
eins og áður hefur verið
skýrt frá i fréttum. Tillag-
an sem var samþykkt með
atkvæðum 102 rikja gegn
engu, en 22 ríki sátu hjá,
getur haft mjög verulega
þýðíngu fyrir okkur i land-
helgisdeilunni.
Hér koma kaflar úr sam-
þykktinni:
ALI.SllKUJARÞINGIÐ leggur
áhcrzlu á hina miklu þýðingu
í'yrir efnahagsframfarir i öllum
löndum, sér i lagi þróunarlöndun-
um. að þau neyti réttinda sinna til
fulls og tryggi þannig hámarksaf-
rakstur af náttúruauðæfum sin-
um jafnt á landi sem i hafinu
undan ströndum sinum,
liefur og hliðsjón af ályktun
Viðskipta- og þróunarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna nr. 45 (III),
sem ber heitið „stofnskrá um
efnahagsleg réttindi og skyldur
rikja”, og tekur tillit til viðkom-
andi meginreglna yfirlýsingar-
innar um umhverfismál. er sam-
þykkt var á umhverfismálaráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna,
1. staðfestir enn á ný rétt rikja
til varanlegra yfirráða vfir öllum
náttúruauðæfum sinum, náttúru-
auðæfum á landinu innan alþjóð-
legra landamæra jafnt sem nátt-
úruauðæfum á og i hafsbotninum
innan lögsögu einstakra rikja og i
haíinu þar yfir;
2. staöfestir einnig enn á ný
ályktun sina nr. 2625 (XXV), er
geymir yfirlýsinguna um megin-
reglur þjóðarréttar varðandi vin-
samleg samskipti og samvinnu
rikja i samræmi við sáttmála
Sameinuðu þjóðanna, en i henni
segir, að ekkert riki megi beita
efnahagslegum, stjórnmálaleg-
um né annars konar aðgerðum
eða hvetja til beitingar slikra að-
gerða i þvi skyni að þvinga annað
riki og fá það þannig til að falla
frá beitingu yfirráðaréttar sins
eða láta i té einhvers konar
hlunnindi,
3. lýsir þvi vfir.að hvers konar
aðgerðir rikja eða sett lög og
reglur, ætlaðar beint eða óbeint
til þess að beita þvingunum þau
riki, sem vinna að þvi að breyta
þjóðfélagsskipan sinni eða neyta
yfirráðaréttar sins yfir náttúru-
auðæfum sinum bæði á landi og i
hafinu undan ströndum sinum,
eru brot á sáttmálanum og yfir-
lýsingunni i ályktun nr. 2625
(XXV) og andstæðar viðfangs-
efnum, markmiðum og stefnu-
mörkunaraðgerðum Alþjóðaþró-,
unaráætlunarinnar,
Eftirtalin 26 riki stóðu að flutn-
ingi ályktunartillögunnar: Alsir,
Chile, Dahomey, Eeuador,
Egyptaland, Ghana, Guinea,
Guyana, tsland, Júgóslavia,
Kenýa, Libýa, Mali, Máretania,
Marokkó, Mexikó, Nicaragúa,
Panama, Perú, Rúmenia, Sene-
gal, Sierra Leóne, Sýrland, Trini-
dad og Tobago, Venezúela og
Zaire.
Leðurvinnuáhöld
Höfum fengið leður-
vinnusett og mikið úr-
val af aukajárnum,
munstrum og
munsturbókum. —
Leður og leðurreimar.
Allt fyrir leöurvinnu —
Sendum i póstkröfu
Föndurhúsiö
Hverfisgötu 98 — Simi 10090.
Gleðileg jól