Þjóðviljinn - 23.12.1972, Side 16

Þjóðviljinn - 23.12.1972, Side 16
DIÚÐVIUINN Laugardagur 2!!. desember 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar' eru gefnar i simsvara' Læknafélags Reykjavfkur, simi 18888. L'yijaÞjónusta apótekanna er i dag i Vesturbæjar Apóteki og Iláaleitisapóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opiq all- an sólarhringinn. ’ „ Kvðld-, nætur og helgidaga- vakl a heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Rafmagnsskömmtun er óhjákvæmileg Kafmagnsflutningur frá Kúr- fellsstöóinni til Stór-Reykjavikur- svæftisins var enginn I gær, og aft likindum cnginn fyrr en i fyrsta lagi einhvern lima á aftfangadag. Itafmastur i bökkum Hvilár cyðilagöist i fyrrakvöld, cn i gær rciknuöu Landsvirkjunarmenn með þvi að, cf veður héldist, mætti takast að Ijúka viðgcrð á 2 sólarhringu m. Itafmagns- skömmtun er þvi óhjákvæmileg á öllu Stór-Keykja vikursvæðinu. Valgarð Thoroddsen rafmagns- veitustjóri rikisins sagði blaðinu, að hefðu Rafmagnsveitur rikisins ekki nýlokið við að leggja linu úr Búrfellsstöðinni að Hvolsvelli, hefði rafmagnsleysi einnig orðið á öllu Suðurlandi og Vestmanna- eyjum. En þar sem Búrfellsstöðin er i fullkomnu lagi er ekki skortur á rafmagni neins staðar á Suöur- landi. Elliöaárvirk jun biluð En það er ekki eina bilunin sem orðið hefur, sú hjá Landsvirkjun. Við það, að Elliðaárvirkjun missti straum mjög snögglega i lyrrakvöld, myndaðist ofþrýst- ingur i þrýstivatnspipu stöðvar- innar, sem hún þoldi ekki og sprakk. Töluverðar skemmdir urðu i virkjuninni, en að sögn Hauks Pálmasonar, mun viðgerð þar hugsanlega ljúka einhvern lima i dag eða á morgun. Áhrifin Og hver eru svo áhrif sliks raf- magnsleysis? Við hringdum i nokkra aðila og spurðum þá. Guðjón Petersen hjá Almannavörnum svaraði þvi til, um sjálfvirkni aðvörunarkerfis Almannavarna, að það væri tengt sjálfstæðum simalinum sem hægt væri að gripa til i rafmagnsleysi, ef hætta vofði yfir. Hægt er að gefa einu sinni hljóðmerki — hlustið á útvarp —, einu sinni — hælta yfirvofandi, — og einu sinni — hætta afstaðin. — Simalinur þessar liggja til tveggja átta frá höfuðstöðvunum til viðvörunarkerfisins. Eftir eina notkun mun vera hægt að hlaða kerfið með handsnúnu apparati. Brenniö þiö vitar Á vitamálaskrifstofunni feng- um við að vita, að þar sem vitar lýsa vegna raftengingar, færu sjálfkrafa i samband gaskútar ef raf magn færi af, svo vitar brenna hindrunarlaust. Þetta á þó ekki við um alla innsiglingavita, þvi umsjón þeirra tilheyrir höfnum á hverjum stað, og þar ýmsu ábóta- vant, svo sem varð i Grindavik, og segir frá á öðrum stað i blað- inu. Sjúkrahúsin hafa varastöövar Árni Gestsson hjá Rafmagns- eftirliti rikisins sagði okkur, að vararafstöðvar i Reykjavik væru Alþýðubandalagið á Sauðár- króki liéll nýlega félagsfund og var þar samþykkt einróma sú ályktun, sem hér fcr á cftir. Fundur i Alþýðubandalagsfé- lagi Skagafjarðar haldinn fimmtudaginn 21. des. 1972 álykt- ar eftirfarandi: F'undurinn harmar þann at- burð, er vinstri stjórnin greip til hins gamla úrræðis, gengisfell- ingar, til lausnar á aðsteðjandi vanda i efnahagsmálum. Skorar fundurinn á ráðherra Alþýðubandalagsins og aðra for- ystumenn þess að vinna að breyttri efnahagsstefnu. Hins vegar álitur fundurinn, að sú ákvörðun forystumanna Alþýðubandalagsins að slita ekki stjórnarsamstarfinu vegnaþessa tæplega 30 talsins. Varaaflstöð er á Sólvangi i Hafnarfirði og á Vif- ilsstöðum. Borgarspitalinn, Landsspital- inn og Kleppsspitali hafa vara- rafstöðvar. Elliheimilið Grund hefur varastöð, svo og flest bióin, Flugturninn, Gufunesradió, Hita- veitan, Útvegsbankinn og Lands- bankinn. Nokkrar aðrar stofnanir hafa einnig vararafstöðvar. Rafmagnsskömmtun Hvaðan fær þetta svæði raf- magn? Raforkuflutningur frá Soginu gengur eðlilega. Auk þess rafmagns, sem þaðan kemur, eru stórar varaaflstöðvar við Elliða- ár og i Straumsvik. Haukur Pálmason sagði að framhald yrði á rafmagns- skömmtun á svæðinu þar til við- gerð lyki. Sagði hann að fólk hefði Frh. á bls. 15 máls sé rétt með tilliti til þeirra stórmála, sem öleyst eru, og eru stærstu málaflokkar stjórnar- sáttmálans, — þ.e. landhelgis- málið og herstöðvamálið. Fundurinn treystir þessari stjórn til að koma þessum málum fram og minnir á, hvernig ihald og kratar sömdu af tslendingum i landhelgismálinu 1961. Fundur- inn fagnar þeirri gjörbreytingu, sem orðin er á islenzkri utanrikis- stefnu og kemur m.a. fram á þingi Sameinuðu þjóðanna og i einarðri afstöðu gagnvart stór- veldapólitik á alþjóðavettvangi. Ennfremur bendir fundurinn á þá uppbyggingu atvinnulifsins, sem rikisstjórnin hefur beitt sér fyrir viða um land og treystir ekki annarri rikisstjórn betur til að fylgja þeim málum eftir. Alþýðubandalagið Skagafirði: Móti gengislækkun, en andvígir stjórnarslitum Heimshornasyrpa i Hin hlutlausu riki i Evrópu, t.d. Sviss, Sviþjóð og Finnland, höfðu áður ákveðið að skiptast á sendi- herrum við Austur-Þýzkaland. Ekki er talið liklegt að stjórn- málasamband NATO-rikjanna og DDR. Komist á fyrr en þjóðþing þýzku rikjanna hafa endanlega lagt blessun sina yfir sáttmálann. Sigurhorfur yinstri flokkanna aukast enn PARIS 22/12 — Kosningabanda-j lag kommúnista og sósialista i; Frakklandi hefur enn aukið fylgi| sitt meðal kjósenda samkvæmtj nýjustu skoðanakönnun, sem birt1 var i dag. Blaðið Le Figaro skýrir frá þvii að 46% franskra kjósenda muni; TOKIO 22/12 — Allmargir banda styðja vinstri flokkana i þjóð-!risklr striðsfangar i Norður-Viet Stríðsfangar meðal sæðra þjóð- þingskosningunum 4. og 11. marz n.k. Gaullista-flokkurinn reyndist nam særðust i hinum gifurlegu loftárásum Bandarikjamanna á Hanoi i gær, segir i fréttum frá hafa fylgi 38% kjósenda, en 14% ■ Hanoi til lokio. Hér er um að kváðust mundu kjósa miðflokk-j fanSa sem teknir hafa verið ana, sem eru nú i stjórnarand-j höndum úr þeim flugvélum sem stöðu. Flokkur gaullista hefur skotnar hafa verið niður siðustu haldið sinni hlutfallstölu frá sið-l,s®'ar^r*nSana- ustu skoðanakönnun, en mið- flokkarnir hafa tapað einu pró- senti. Áreiðanlegar heimildir i Paris herma að Pompidou forseti óttist Erlendir gestir i heimsókn i Norður-Vietnam skoðuðu i gær staði i Hanoi sem lagðir hafa verið i rúst i loftárásum Banda- rikjamanna siðustu dægrin. nú orðið mjög að visnstri flokk- Meðal gestanna er hin heims- arnir nái meirihluta á þingi, og sé fræSa bandariska þjóðlagasöng- forsetinn þvi að hugsa um að taka.^kona Joan Baez. þátt i kosningabaráttunni, ef verða mætti að það bjargaði ein-, hverju. Nú vilja allir vingast við DDR Vill stöðva stríðs- fjárveitingu WASHINGTON 22/12 — Banda- PARIS 22/12 Riki Atlanzhafs- riski öldungardeildarþingmað- bandalagsins i Vestur-Evrópu urinn, Alan Cranston frá Kali- keppast nú við að koma á stjórn- forniu, hefur lagt fram lagafrum- málasambandi við Austur-varp sem miðar að þvi að stöðva Þýzkaland. striðsreksturinn i Vietnam, ef í dag, einum degi eftir undir- bandariski herinn hefur ekki hætt ritun sáttmála þýzku rikjanna, styrjaldarrekstrinum fyrir 3. jan- tilkynntu eftirtalin riki að þau úar, en þá lýkur jólaleyfi þing- væru reiðubúin að hefja samn-manna. inga um stjórnmálasamband við Cranston hefur áður lagt fram DDR: Frakkland, Italia, Holland. slikt frumvarp, sem var sam- Bretland, Belgia, Island, Luxem-þykkt i öldungadeildinni en fellt i burg, Noregur og Danmörk. ífulltrúadeildinni. Gott úrval — gott verð Franskir karlmannaskór í fallegu úrvali. Verð kr. 1005, 1015 og 1055. Ennfremur svartir og brúnir drengjaskór. Stærðir 29 — 39. Verð frá kr. 920. Ný sending af telpnaskóm og drengjaskóm frá Englandi, stærðir 30 — 39. Skíðaskór fyrir börn, hagstætt verð. . * " " " . . ■ : rstaklega fallegt úrval af kvenskóm Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.