Þjóðviljinn - 03.01.1973, Blaðsíða 11
Miftvikudagur janúar 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II
■■
Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson
Karviná
tapaði
stórt
Tvö kunn handknattleiksliö,
sem bæfti liafa komið hingað
til islands.inætlust i 2. umferð
Kvrópubikarkeppninnar i
handknattleik nú rétt fyrir
áramótin. I>etta voru Karviná
frá Tékkóslóvakiu og
Júgóslavneska liðið Partisan
Bjelovar. l.eikurinn fór fram i
Zagreb i Júgóslaviu. Partisan
sigraði með mikium yfirburð-
iim, eða 22:13 eftir að hafa
liaft yfir 1«:(> i leikhléi.
Fyrri leikinn, sem fram fór i
T é k k ó s 1 a k i u , u n n u
Tékkarnir l«:l(l, cn þvi miður
l'yrir þá, dugði það ekki lil,
Júgósiavarnir halda áfram
með samtals 32:29 sigur.
Risa
stökk
á
skíðum
A-þýzki skiðastökkvarinn
Hans Georg Aschenbach stökk
hvorki meira né minna en 104
m. af Schattenberg skiða-
stökkpallinum i Oberstdorf i
Þýzkalandi i alþjóðlegri
skiðastökkkeppni, sem þar fór
fram rétt fyrir áramótin.
t öðru sæti urðu jafnir þeir
Heinz Schmid frá A-Þýzka-
landi og Walter Steiner frá
Sviss, stukku 102 m. Næstur
kom svo Leo Skoda frá
Tékkóslóvakiu með 101 m.
Þetta var i fyrri umferðinni.
I þeirri siðari gerði svo Riner
Schmidt frá A-Þýzkalandi sér
litið fyrir og stökk 105 m. og
það risastökk dugði honum til
sigurs i keppninni. t öðru sæti
varð landi hans Hans Georg
Aschenbach og i 3. sæti varð
einnig a-þýzkur stökkvari
Heimjy. Glass, svo að þarna
varð um þrefaldan a-þýzkan
sigur að ræða. Nokkuð sem
enginn átti von á fyrir
keppnina.
Liverpool
eykur enn
við for-
skot sitt
í 1. deild
Fátt virðist ætla geta komið i
veg fyrir sigur Liverpool i ensku
1. deildarkeppninni á þessu
keppnistimabili. Liðið jók enn
við forskot sitt á laugardaginn
þegar það sigraði Crystal
Palacc 1:0 en Arsenal gerði
jafntefli, þannig að forskot
Liverpool jókst um eitt stig.
Liverpool gekk heldur illa að
finna leiðina i markið hjá
Palace og segja má að það hafi
verið heppið að hreppa bæði
stigin. Það var skozki landsliðs-
maðurinn Peter Cormark, sem
skoraði mark Liverpool á 22.
minútu siðari hálfleiks.
Arsenal, sem er i öðru sæti á
stigatöflunni, náði aðeins jafn-
tefli gegn Stoke 0:0 og Leeds
sem er i 3ja sæti átti að leika
gegn WBA en þeim leik var
frestað vegna inflúenzu-
faraldurs sem gengur nú i Eng-
landi og það þurfti að fresta
mörgum leikjum i ensku knatt-
spyrnunni s.l. laugardag. En
litum þá á úrslit leikja.
Birmingham — Ipswich 1:2
Chelsea — Derby 1:1
Leichester — West Ham 2:1
Liverpool — C.Palace 1:0
Man.Utd. — Everton (frestað)
Newcastle—Sheff.Utd. 4:1
Norwich — Man. City 1:1
Southampt. — Coventry 2:1
Stoke — Arsenal 0:0
WBA —Leeds (frestað)
Staðan i 1. deild er þá þessi.
Liverpool
Arsenal
Leeds
Ipswich
Newcastle
Derby
Tottenham
Chelsea
Wolves
West Ham
Man.City
Coventry
Southampt.
Norwich
Everton
Stoke
24 10 6
25 9 7
25 9
25 9
25 7
25 8
24 8
25 6
3 49:
5 34:
4 45:
5 35:
8 40:
9 32:
8 33:
7 34:
8 37:
9 43:
6 10 35:
6 10 25:
10 8 25:
7 10 25:
6 10 26:
8 11 38
26 38
24 35
25 33
: 26 31
:32 27
:37 27
:28 26
:31 26
:35 26
:35 25
:37 24
:27 24
:27 24
:37 23
:25 22
:38 20
íslenzki
listinn
Alþjóðasamtök iþrótta-
fréttamanna kjósa árlega
„iþróttamann ársins" og fer
það þannig fram, að hin ein-
stöku aðildarfélög samtak-
anna senda inn lista með 10
nöfnum. Samtök islenzkra
iþróttafróttamanna eru aðili
að alþjóðasa m tökunum og
taka þvi þátt i þessu kjöri. ís-
islenzki listinn i þessu kjöri,
sem sendur var utan fyrir ára-
mótin,leit þannig út.
1. Mark Spitz USA
2. Ard Schenk Hollfandi
3. Eddie Merck Belgiu
4. Olga Korbut Sovétr.
5. Lasse Viren Finnl.
6. Shane Gould Astral.
7. V'aleri Borzov Sovétr.
8. Heidi Rosendahl V —
Þýz.kal.
9. Maria Theresa Nadig
Austurriki.
10. Johan Cryuff
Hollandi.
Ard Sclienk varð i 2. sæti.
Islandsmótið í blaki
háð í marz og apríl
Að þvi er bandariska iþrótta-
m y n d a b 1 a ð i ð „Sports
Illustrated” skýrir frá ætlar
liinn heimsfrægi skiðamaður
Jean-CIaude Killy frá Frakk-
landi að snúa sér að skiða-
keppni á ný. llann gerðist at-
vinnumaður eftir ÓL i
Grencoble 1968, en mun nú
ætla að snúa sér að keppni
mcðal „áhugamanna” á ný.
Peter Cormack skoraði sigurmark Livcrpool-liðsins á 22.
minútu siðari hálfleiks.
Leicester 24 6 7 11 26:34 19 Sheff Utd
WBA 24 6 7 11 24:32 19 C.Palace ’
Birmingham 26 5 9 12 31:43 19 Man.Utd.
Mark Spitz i fyrsta sæti hjá
islenzkum fréttamönnum eins
og öðrum.
Stjórn Blaksam-
bands íslands hefur
ákveðið að íslands-
mótið i blaki 1973 fari
fram á timabilinu
marz-april 1973. Er
þetta fyrsta íslands-
mótið sem hið ný-
stofnaða Blaksamband
íslands sér um, en
sambandið var stofnað
i haust er leið. Þá
verður þetta og i fyrsta
reglugerö fyrir Islandsmótið
1973, sem verður send öllum
þátttakendum. Samkvæmt
regiugerðinni er landinu skipt
niöur i fjögur svæði, Vesturland,
Norðurland, Austurland og
Suðurland. Fyrst fer fram
keppni á svæðunum. Þau lið
sem hljóta 1. og 2. sæti á
svæðunum öðlast rétt til að
keppa í riðlum. I Norðurlands-
riðli keppa tvö efstu lið af
Norðurlandi og Austurlandi, en i
Suðurlandsriðli keppa tvö efstu
liðin á Suðurlandi og Vestur-
landi. Tvö efstu liðin úr riðlun-
um keppa stðan til úrslita um
Islandsmeistaratitilinn 1973.
sinn, sem íslandsmótið
i blaki er ekki leikið allt
á einni helgi.
Tilkynning um þátttöku þarf
að berast til BSI, pósthólf 864
Reykjavik, fyrir 20. janúar.
Þátttökugjald er kr. 1000 á
keppnislið og skal sent ásamt
þátttökutilkynningunni. Einnig
skal hvert lið sem skráir sig til
keppni tilnefna um leið og þátt-
tökutilkynning er send tvo
dómara til starfa i mótinu.
Stjórn BSl hefur samþykkt