Þjóðviljinn - 04.04.1973, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.04.1973, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 4. april. 1973 Sv. fl. f.v. Auðunn Gunnarsson 2. og Marinó M. Marinósson 1. RÖNTGENTÆKNASKÓUNN RKYkJYYÍk Nýir nemendur verða teknir i Röntgentæknaskólann á þessu ári, og hefst kennsla 15. ágúst 1973. reglugerðar um röntgentæknaskóla: 1. Umsækjandi skal vera fullra 17 ára. 2. Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi miðskóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn i stærðfræði, eðlisfræði, islenzku og einu erlendu máli. 3. Umsækjandi, sem lokið hefur stúdents- prófi, hjúkrunarprófi, framhaldsdeild gagnfræðaskóla eða hefur tilsvarandi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist. 4. Umsækjandi skal framvisa læknisvott- orði um heilsufar sitt. Áformað er að taka inn 15 nýja nemendur og er þeim, sem sent hafa skólastjórn fyrirspurnir um námið sérstaklega bent á, að slíkar fyrirspurnir verða ekki taldar sem umsóknir. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum skulu hafa boriztfyrir 15. mai 1973 til skólastjóra, Ás- mundar Brekkan, yfirlæknis, Röntgen- deild Borgarspitalans, sem jafnframt mun veita nánari upplýsingar um námið. Skólastjórn Röntgentæknaskólans. Sinfóniuhljómsveit Islands. Tónleikar í Háskólabíó fimmtudaginn 5. april kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Askenasy Einleikari Misha Dichter Flutt verður Pianókonsert nr 2 eftir Brahms og Sinfónia nrv 5 eftir Tsjaikovsky. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. 1. flokkur: f.v. sigurvegarinn Ingi Þ. Yngvason, Jón Unndórsson er varð 2. og Sigurður Jónsson er varð 3. 2. fl. f.v. ómar úlfarsson 2. Gunnar Ingvarsson sigurvegari og Hjálmur Sigurðsson 3, 3.fl.f.v. Þorvaldur Aðalsteinsson 2. Rögnvaldur Ólafsson 2. og Guðmundur F. Iialldórsson 1 U-fl.f.v. Guðmundur Einarsson 1., Halldór Konráðsson 2. og Óskar Valdimarsson 3 D-fl.f.v. Eyþór Pétursson 3., Þóroddur Helgason 2. og Haukur Valtýsson 1 Sigurvegarar í landsflokkaglímunni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.