Þjóðviljinn - 07.04.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.04.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN I-augardagur 7. apríl 1973 Hvernig bregztu við berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. fi|imi 31182 __ m Nýtt eintak af Vitskertri veröld CONTINUOUS PERFORMANCESI POPULAR PRICESI its m bicccst cmnumnn cvn n BOCK THC SCBCCN WITH UUCHTCRI Óvenju fjörug og h'lægileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer 1 myndinni leika: Spcncer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Kuddy llackett, Ethel IMcrman, Mickey Itoon- ey, I)ick Shawn, Phii Silvers, Terry Thornas, Jonathan Winters og fl. Sýnd kl. 5 og 9. diary of a n i housewife Úrvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sncd- gress, Richard Henjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD IMOMINATIOIM FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS FOR HER STARRING PERFORMANCE IN "DIARY 0F A MAO HOUSEWIFE" STAXLFY KRAMEfl “ITSA MAD, MADjKUD, WORLD’ WMTITWm maTiu JNMÝOMANTÍ iwiTcai muOwKfi st«jr iwijj uuruunáör ucnnti- MTauTsni TÓNABÍÓ SSHDIBÍLASÍÓOIH HF ÞJÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Sjö stelpur Fjóörasýning sunnudag kl. 20. Indíánar sýning miðvikudag kl. 20. 10. sýning. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Leikför: Furðuverkið sýning á Selfossi i dag kl. 15. j Sýning i Hveragerði sunnudag ^mkFÉLA6^t BfREYKIAYÍKUK^S Atómstöðin i kvöld kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Flóin sunnudag kl. 15. Uppselt. Þriðjudag. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Næst föstudag. Pétur og Rúna sunnudag kl. 20.30. 5. sýn. Blá kort gilda. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarfíó: SUPERSTAR Sýn. þriðjudag kl. 21. Aögöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 14. Simi 11384. Húsið sem draup blóði Afar .spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmvnd um sérkennilegt hús og dular- fulla ibúa þess. Islenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Makalaus sambúð Odd couple Ein bezta gamanmynd siðari ára — tekin i litum og Pana- vision. — Kvikmyndahandrit eftir Neil Simon — samkvæmt leikriti eftir sama. Leikstjóri: Gene Saks. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti Vel gerð og spennandi ný amerisk litmynd, gerð eftir skáldsögum Lawrence Durreli ,,The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde, Anna Karina, Michael York. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Slmi 18936 Á barmi glötunar I walk the line ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerisk kvikmynd i lit- um byggö á sögu Madison Jones,An Exile . Leikstjóri John Frankenheimer. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Par- SOIIS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liönnuö innan 14 ára. Á barmi glötunnar Óbreytt auglýsing kl. 7 og 9. íslenzkur texti Þessi vel gerða sænska barna- kvikmynd byggð á barnasögu Maria Gripes sem var lesin framhaldsaga i morgunstund barnanna. Aðalhlutverk: Frederik Becklén, Marie Öhman, Beppe Wolgers. Sýnd kl. 5. SENDíBÍLASTÖÐlN Hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA M.F.Í.K. Menningar- og friöarsamtök islenzkra kvenna halda fé- lagsfund miðvikudaginn 11. april 1973 kl. 20,30 i húsi H.I.P. að Hverfisgötu 21. Fundarefni er :Möguleikar kvenna til menntunar og starfa, A fundinn koma þau: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, sem ræðir um störf og mennt- unarkröfur i heilbrigðisþjón- ustunni. 2. Ingólfur A. Þorkelsson, sem segir frá hinni almennu menntun nú og i næstu fram- tið. 3. Óskar Guðmundsson ræð- ir um iðnfræðslu og störf. Ennfremur verða kaffiveit- ingar, og efnt verður til skyndihappdrættis til fjáröfl- unar fyrir samtökin. Margir góðir vinningar eru i boði og er verð hvers miða kr. 50,00. Eru félagskonur nú eindregið hvattar til að mæta vel og stundvislega og taka með sér gesti. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts heldur Flóamarkað sunnu- daginn 8. april kl. 3 e.h. i and- dyri Breiðholtsskóla. Einnig mikið úrval af heimabökuðum kökum. Hvitabandskonur Fundur að Hallveigarstöðum n.k. mánudagskvöld, 9. þ.m. kl. 8,30. Myndasýning o.fl. Stjórnin. iKðPAVOGSl IPÓTEK OPIÐ ÖLL KVÖLO TIL KL. 7, ■ NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, 8 I SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3 I SlMI 40102 I Sélaiir hjólbarÖar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BA8ÐINNÍ ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.