Þjóðviljinn - 07.04.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.04.1973, Blaðsíða 15
Laugardagur 7. april 1973. ÞJÓÐVILJXNN — SÍÐA 15 Ofveiði Framhald af bls. 1. nefndri vinnunefndarskýrslu sem telur þorskstofnana „aöeins” fullnýtta. Um þetta fer Jakob Jakobsson nokkrum orbum. Hann bendir á aft fiskveiöidánarstuö- ull sem gefi hámarksnýtingu ■flestra þorsktegunda i Noröur- Atlanzhafi sé 0,3—0,65. En i vinnunefndarskýrslunni er gert ráö fyrir aö fiskveiöidánarstwöull sem gefur hámarksnýtingu þorsksins sé 1,40 eöa margfalt hærri en annarra fisktegunda. „Þessir útreikningar. . . . fá þvi aðeins staðizt.aö ailur fiskur yngri en 9 ára væri nærri alfriðaöur við island. Sé þess hins vegar gætt að þorskurinn kemur hér inn I veið- arnar 2—3 ára að aldri og sterkir árgangar hafa veriö svo til veidd- ir upp áður en þeir náðu 3 ára aldri, sbr. 1964 árganginn sést, hve fráleitt þetta. . . . er”.Þannig kemst Jakob að oröi i bréfi sinu til fiskimálastjóra. Og hann heldur áfram: Hærri dánartala hér en annars staðar „Sé hins vegar gert ráö fyrir, að stofninn sé nýttur frá 3ja ára aldri i staö 9 ára, getur hver sem er flett þvi upp i þar til gerðum prentuöum töflum, að sá fisk- veiöidánarstuðull, sem gefur há- marksnýtingu islenzka þorsk- stofnsins, er ósköp svipaður og fyrir aðra þorskstofna i N,- Atlanzhafi þ.e. um 0,5—0,6”. Jakob Jakobsson vitnar i skýrsluna, sem segir aö fiskveiöi- dánarsttiðpll viö tsland hafi verið 0,9áárunum 1966—1970 „eða'mun hærri en i nokkrum öðrum þorsk- stofni i Noröur-Atlanzhafi”. I lok greinar sinnar gerir Jakob yfirlit yfir dánarsteöul þorsk- stofnsins: 1. Dánarstuöull fræðilegrar há- marksnýtingar þorskstofnsins ef fiskurinn er nærri friðaður til 9 ára fisks og eldri er 1,40. 2. Fiskveiðidánarstuöull sem leiðir til fræöilegrar hámarks- nýtingar 3ja ára fisks og eldri er 0,5—0,6. 3. Fiskveiöidánarstuöull sem kemst næst þvi aö sýna há- marksnýtingu til langs tima er 0,42. 4. Fiskveiðidánarstuöullinn eins og hann var á árabilinu 1966—1970 er 0,9. Þetta yfirlit Jakobs mætti orða á annan hátt og segja aö skynsamleg nýtingarmörk væru nefnd i lið 3, en að nýting- in heföi veriö eins og segir i liö 4. Hér ber og aö taka fram aö þar er átt viö árabiliö 1966—1970 en 1970 var siöasta góða vertiðarárið okkar og ver- tiöarnar siöan hafa gefið allt aðra raun en þá. Rangar forsendur Þjóðviljinn hringdi i Jakob Jakobsson fiskifræöing og spuröi: — Samkvæmt grein þinni i Ægi er gert ráö fyrir hámarksnýtingu hér við land á árunum 1966—1970 og gefin sú forsenda að þorskur- inn sé aö mestu friöaöur til 9 ára aldurs. — Það er rétt. Þannig er reikn- uð hámarksnýting stofnsins og þaö er þaö sem ég er aö reyna aö segja i grein minni. Þannig gefa þeir sér i rauninni rangar for- sendur þegar skýrslan er gerö. 1 vinnuskýrslunni kemur samt fram aö fiskveiöidánartala is- lenzka þorsksins er hærri en nokkurs staöar annars staöar i Norður-Atlanzhafi. Þannig liggur fyrir i skýrslunni sú hlutlæga vis- indalega niöurstaða aö þorskur- inn hér við land sé ofveiddur — enda þótt samtimis sé þvi slegið föstu að stofninn sé „aöeins” full- nýttur. Það sem ég hnaut um i grein Más var einmitt sú skoðun sem kemur viða fram hjá islenzkum ráöamönnum, aö ástandiö aö þvi er þorskstofninn varöar, sé betra hér en annars staðar. Ég hygg, aö þetta stangist algerlega á viö staðreyndir þær sem raktar eru i grein minni i Ægi og koma raunar fram i skýrslunni. — Hefur verið komiö á fram- færi leiöréttingum viö skýrsluna hjá Alþjóðlega hafrannsóknar- ráðinu? — Það veit ég ekki. — Er niðurstaða þin i Ægis- greininni á svipaða lund og hjá Ingvari Hallgrimssyni? — Niöurstaöan er svipuð, en hann gekk út frá almennum stað- reyndum um aldursgreiningu. 1 Ægi reyni ég aö sýna fram á aö niöurstaðan er sú sama — sem sé að hér er ofveiöi — eftir þeim upplýsingum sem fram koma i vinnunefndarskýrslunni sjálfri. Ég vil taka fram, aö ég er aöeins að lesa það út úr skýrslunni, sem ég tel eðlilegt. Hringvegur Framhald af bls. 4. brúargerö á Skeiðará, og á að ljúka viö fyrri hluta brúarinnar á þessu ári. Austan Skeiðarár er siöan ætlunin að byggja um 4 km langa varnargarða og ennfremur um 4 km langan veg milli Skafta- fellsár og Skeiðarár og á öllum framkvæmdum við veginn að vera lokiösíðari hluta næsta sum- ars. Þegar Austurlandsá ætlun verður einnig lokiö, 1975, veröur orðiö vel akfært öllum bilum syöri leiöina austur á land mestan hluta ársins. Eini þröskuldurinn á vetrum veröur þá Lónsheiöin, en varla veröur látiö við svo búiö standa, enda þegar farið að kanna möguleika á vegar- lagningu útfyrir hana, að þvi er Sigurður vegamálastjóri upp- lýsti. —vh Iðnlánasjóður Framhald af bls. 6. i samkeppni við erlendar iön- aðarvörur. Þorvaldur Garöar Kristjánsson tók til máls að lokinni ræðu ráö- herra og sagði það ekki vist að frambúðarlausn væri I þvi fólgin að hækka iðnlánasjóðsgjaldið, en athuga þyrfti um enn frekari hækkun á framlagi rikissjóðs. Spurði hann ráðherra, hvort álits hefði verið leitað hjá forystu iðn- aðarins um þetta frumvarp. Magnús Kjartansson ráðherra kvaðst vilja minna á það, vegna ummæla Þorvaldar Garöars um frekari hækkun á framlagi rikis- sjóðs, aö formaöur Sjálfstæöis- flokksins Jóhann Hafstein hafi á þessu þingi lagt fram frumvarp er geri ráö fyrir aö framlag rikis- sjóðs veröi 25 miljónir, en hér leggi hann til að framlagið veröi 50 miljónir eöa helmingi hærra. Magnús sagði aö samráð hafi veriðhaft við Félag islenzkra iðn- rekenda um frumvarpið og telji stjórn þess sig geta fallizt á það. Opið bréf Framhald af bls. 10. hætta öllum striðsaðgerðum sin- um I Laos og Kambodsju (20. grein). Hér er semsé verið aö stuðla að útbreiöslu „goðsagnar- innar”: Bandarískir fangar hvar sem eri Indókina eru samkvæmt þessari goösögn I haldi hjá Norður Vietnömum. Ljóst er, aö aðalorsök þessara galla i fréttaflutningi er óáreiöan- leiki fréttaheimilda. Ég vil þess vegna beina þeim eindregnu ósk- um til hæstv. Útvarpsráðs, að það hlutist til um að breytt verði um fréttaheimildir Rikisútvarps, eða þær bættar, þannig að Rikisút- varp gerist áskrifandi að hlut- lægri fréttastofnun. Virðingarfyllst, Peter Ridgewell, Reykjavik, 28. 3. 73 Svíar viðurkenna N or ður-Kór eu Stokkhólmi 6/4. — Sviar veittu Norður-Kóreu fulla stjórnmála- viðurkenningu i dag, og er Svi- þjóð fyrsta vestræna rfkiö sem það gerir. Krister Wickman, utanrikis- ráðherra Sviþjóöar sagði, aö spennan milli rikjanna tveggja á Kóreuskaga hlyti að minnka, ef sem flest riki tækju upp eölilegt samband við þau bæöi. Hlaup Framhald af bls. 11. i Viðavangshlaup ÍR Viöavangshlaup 1R mun fara fram i 58. sinn á sumardaginn fyrstá, sem nú fellur upp á skir- dag. Keppnin er opin öllum og er keppni karla og kvenna. Karlarnir keppa um einstak- lingsverölaun auk sveitakeppna i 3ja 5 og 10 inanna sveitum. Kon- urnar keppa um einstaklings- verðlaun auk sveitakeppni 3ja manna sveita. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast i siðasta lagi þann 14. april til þjálfara IR-inga, Guömundar Þórarinssonar. F allbar áttan Framhald af bls. 11. Ármann vinni Fram. Gerðist þaö er Armann sloppiö úr fall- hættu. Vinni hinsvegar Valur og Fram sina leiki eru UBK og Armann enn i fallhættu. Þá leika Vikingur og KR og vinni Vikingur er liöiö sloppið úr fallhættunni og KR á I verstri aðstööu i deildinni. Vinni KR hinsvegar, hefur liðið lagaö stööu sina mjög en er ekki alveg sloppið samt. Þaö er þvi greinilegt aö mikil barátta og skemmtilegir leikir verða i 1. deild kvenna á morgun. Æfilangt og 33 ár að auki Belfast 6/4. — Einn af meölim- um samtaka harösviraöra mót- mælendatrúarmanna á Norður- trlandi (UDA) var fyrir nokkru dæmdur til dauöa fyrir aö vega lögreglumann. 1 dag var dauöa- dómnum breytt i ævilangt fang- elsi. Whitelaw ráðherra Norður- Irlandsmálefna náöaði vfga- manninn. Albert Browne, sem er 27 ára. Browne fékk 25 ára fang- elsisdóm i viöbót viö lifstiöar- fangelsiö fyrir morðtilraun og 8 ár aö auki fyrir ólöglegan vopna- burð. Ef dauðadómnum hefði verið fullnægt, hefði það verið fyrsta hengingin á Norður-lrlandi siöan 1961. Norður-Irlans er eini hluti Bretaveldis þar sem dauðarefs- ing er enn i lögum. Bæöi UDA og Irski lýöveldisherinn beittu sér fyrir þvi að dauðadómnum yrði breytt. Allmargar sprengingar uröu á Norður-Irlandi i dag. Talsvert tjón varð á mannvirkjum. Einn brezkur hermaður særðist og fjórir borgarar ÍIARGREIDSLAN llárgreiöslu- og snyrtistofa Steinu og I)ódó I.augav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA . Ilárgrciöslu- og snyrtistofa Garöscnda Zl.Sinii 33-9-68. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana — siðari fundur — verður haldinn i skrifstofu félagsins Hverfisgötu 39 fimmtudaginn 12. april og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin EITT MORGUNBLAÐ ER EKK/ NÓG Það eru að minnsta kosti tvær hliðar á hverju máli. Fjögur dagblöð af fimm sem gefin eru út í landinu sýna aðeins aðra hlið málanna. Fimmta blaðið Þjóðviljinn sýnir hina hliðina. Þess vegna er ekki nóg að kaupa eitt blað. Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum Nafn............................... Heimili .......................— Sendist Þjóðviljanum, Skólavörðustig 19, Reykjavík. KAUPIÐ EINNIG ÞJÓÐVILJANN. DJOÐVIUINN VOPN í BARÁTTU VINNANDI FÓLKS SÍMI 17500. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.