Þjóðviljinn - 10.04.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 10.04.1973, Page 11
Þriðjudagur 10, aprll 1973. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 11 Umsjón Sigurdór Sigurdórsson Liö Þórs frá Akureyri tryggöi sér sæti í 1. deild I handknattleik næsta vetur fyrst allra liöa utan Stór- Reykjavíkursvæöisins og þetta tókst liöinu meö þvi aö sigra Gróttu si. laugardag 18:14. Þar meö hefur Þór lokiö ieikjum sinum i 2. deild og aöeins tapaö 2 stigum, þ.e. gegn Þrótti hér syöra. Þetta er stórgiæsileg frammistaöa hjá liöinu og kom sannarlega mjög á óvart, þar eö menn bjuggust yfirleitt viö aö annaö hvort Þróttur eöa Grótta færu upp I ár. Margir hafa velt þvl fyrir sér hvort Þór fái aö nota litia salinn á Akureyri þegar þaö er komiö upp i 1. deild, og aö þvi er fróöir menn telja er ekkert þvi til fyrirstööu aö liöiö geri þaö. Þaö fara þvf 7 leikir í 1. deild fram á Akureyri næsta vetur, og veröur litli salurinn eflaust erfiöur hinum liöunum sem vön eru stórum velli, og eins er hætt viö aö stóru salirnir hér syöra veröi Þórs- liöinu erfiöir. Myndin hér til hliöar er af Þórs-liðinu, kandidötum 1. deildar næsta ár. . . . Og einnig niður í 2. deild Sama dag og ljóst var aö liö Þórs frá Akureyri færi upp I 1. deild i handknattieik varð ljóst aö 1. deildarliö félagsins i körfuknattleik félli niöur i 2. deild, en þaö hefur veriö 1. deildarliö I mörg undanfarin ár. Þaö skiptast þvi á skin og skúrir hjá Þórsurum um þessar mundir. ftKR t JkKR/ Grótta sigraði Eins og annarsstaöar er sagt frá á iþróttasiðunni sigraöi Þór Gróttu i 2. deildarkeppninni sl. laugardag noröur á Akureyri. En á sunnudaginn lék Grótta svo siðasta leik sinn I þessu móti og þá gegn KA á Akureyri, og sigraöi Grótta 29:26, og lendir i 2. sæti annaö áriö 1 röö I 2. deild. Síðasti leikur í kvöld Siöasti leikur meistarakeppni KSI fer fram i kvöld á Mela- vellinum og leika þar ÍBV ög ÍBK. Keflvikingunum dugar jafntefli i kvöld til sigurs i keppninni, en sigri ÍBV eru liðin jöfn aö stigum, og þarf þvi aukaleik um efsta sætiö. Óiafur Júlfusson skoraöi 2. mark ÍBK Jafntefli í hörðum leik Blikanna og FH Óneitanlega geta FH- ingar aö nokkru þakkað dómara leiksins fyrir annað stigið. Honum yfir- sást augljós vítaspyrna, og að auki dæmdi hann tvö mörk af Breiðabliksliðinu, að flestra áliti algjörlega að ástæðulausu. Fyrsta markið kom á 10. minútu, og var Ólafur Danivalsson þar á ferö. Hann not- færöi sér eitt af mörgum varnar- mistökum Breiöabliksliösins, fékk boltann óvaldaöur inn i markteig og skoraði 1-0 fyrir FH 5 minútum siðar jafnaði Ólafur Friöriksson fyrir Breiöablik, fékk boltann frá Haraldi Erlendssyni og renndi honum i gegnum klof markmannsins. Á 20. min. siðari hálfleiks bætti Olafur öðru Breiðabliksmarki við, og hélzt staðan 2-1 þar til á 30. min. aö Helgi Ragnarsson jafnaöi fyrir FH. Eins og áöur segir kostuöu dómaramistök Einars Hjartar- sonar Kópavogsmenn annað stigiö I þessum leik. Jafntefli verða þó aö teljast sanngjörn úr- slitaðvissu marki. ÞóttFH-ingar hafi verið ivið lakari aöilinn höföu þeir allavega áhuga á leiknum og böröust af krafti allan timann. Hiö sama veröur vart sagt um Breiðablik. Liöiö virkaöi allan timann sundurlaust og hægfara og gamli baráttuviljinn og leik gleöin sást ekki þarna. Ein maöurinn sem hafði áhuga vai ólafur Friðriksson. Hann baröis allan leikinn, uppskar fyrir þat tvö mörk og var bezti maðui liðsins. Valur slapp við faUið Hiö unga lið Vals i körfu- knattleik slapp úr fallhættunni meö þvi aö sigra HSL 96:71 sl. laugardag, og viröast Vals- menn nú loks vera aö ná sér á strik eftir mikinn og langan öldudal I vetur. Þá sigraði Armann UMFN 91:56 og loks sigraöi HSK 1S 69:67 og þar meö er Þórs-liðið falliö niöur i 2. deild. Um næstu helgi fer fram siöari leikur 1R og KR, og veröur KR aö vinna þann leik til þess aö fá sérstakan auka- leik viö 1R um efsta sætiö. Vinni IR leikinn er liðiö enn einu sinni oröiö tslands- meistari. Islandsmeistararn- ir tapa enn stórt Enn fengu Islandsmeistarar Fram skell er þeir töpuðu fyrir IBK i meistarakeppni KSl sl. sunnudag, 0:3. Hefur Fram þá lokið leikjum sinum i keppninni óg hefur liðiö fengið á sig 11 mörk en aðeins skoraö 1. Þetta er ljót útkoma hjá sjálfum Islandsmeisturunum og eru þeir sannarlega ekki liklegir til stór- ræða i sumar ef þessu heldur áfram. Keflvikinga.rnir mala allt undir sig um þessar mundir og eru greinilega mjög slerkir. Þeim tókst ekki aö skora i fyrri hálfleik á sunnudag, þannig aö staöan var 0:0 i leikhléi, en svo fóru Keflvikingarnir heldur betur i gang i siöari hálfleik og unnu glæsilegan sigur. Það var Steinar sem gaf tóninn með fyrsta markinu. Siöan skoraði Ólafur Júliusson, og siðasta markiö skoraði gamla kempan Jón Ólafur, mark sem innsiglaði glæsilegan sigur. Landskeppnin í borötennis íslendingar sigruðu 18:11 Landskeppni tslendinga og Færeyinga I borötennis, fyrstu landskeppni islendinga I þessari iþróttagrein, lauk meö islenzkum sigri 18:11. Vel af staö farið i millirikjakeppni hjá borötennismönnum okkar. Keppnin fór fram um siðustu helgi I Þórshöfn I Færeyjum. Keppt var á 8 borðum i einliöaleik en 4 i tvi- liöaleik. Fyrir island kepptu þeir ólafur H. ólafsson Hjálmar Aöa ls teinsson, Gunnar Finnbjörnsson, Björn Finnbjörnsson, Ragnar Ragnarsson, Jóhann ö. Sigur- jónsson, Birkir Þór Gunnarsson og Jón Sigurösson A sunnudaginn var svo haldiö opiö mót I borötennis þar ytra, og þá sigraöi Hjálmar Aöalsteinsson glæsi- lega. KÖRFUKNATTLEIKUR C7 LJ a a o D O D .yo' Ji / a a d o Þór upp í 1. deild

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.