Þjóðviljinn - 24.05.1973, Síða 7
Fimmtudagur 24. mai 1973 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7
Krafan um úrsögn úr
NATO rís hátt
Æskulýðssamtök stjórnmála-
flokkanna sendu frá sér sam-
eiginlegt ávarp til þjóðarinnar I
gær I tilefni af innrás Breta inn á
islenzkt yfirráðasvæði. Skora þau
á islendinga að standa saman i
landhelgismálinu, enda sé hér um
sjálfstæði landsins og lifshags-
muni þjóðarinnar að ræða.
Sérstaka athygli vekur að
æskulýðssamtökin telja að tengsl
séu milli Atlanzhafsbandalagsins
— NATO — og innrásar Breta —
einnar af forystuþjóðum NATO —
inn i Islenzka lögsögu: „Fullvist
má telja að Bretar framkvæma
árás þessa trúandi þvi, að Atlanz-
hafsbandalagið muni ekki skerast
I leikinn. Ef Atlanzhafsbandalag-
ið liður Bretum þessar ofbeldis-
aðgerður hljóta tslendingar að
endurskoða veru sina i Atlanz-
hafsbandalaginu”. Undir þetta
skrifar einnig Samband ungra
sjálfstæðismanna, og er einkar
ánægjulegt að krafan um úrsögn
úr NATO skuli vera farin að risa
innan Sjálfstæðisflokksins.
Ávarp
Islendingar eiga nú i harðri
baráttu um yfirráð yfir helztu
Verðandi
Verðandi, félag vinstri sinn-
aðra námsmanna i Háskóla ts-
lands, mótmælir harðlega hinni
svivirðilegu árás brezka heims-
veldisins á sjálfstæði islenzku
þjóðarinnar. Arás þessara
bandamanna okkar i NATO á
vopnlausa smáþjóð sýnir ljóslega
hverjum augum þeir lita hið svo-
kallaða varnarsamstarf vest-
rænna þjóða. Islenzku þjóðinni
ætti þvi að vera ljós þörfin á þvi
að segja sig úr NATO og flæma
NATO-herinn burt frá íslandi.
Félag járniðnaðarmanna
Fundur i stjórn Félags járniðn-
aðarmanna, haldinn 22. mai 1973,
mótmælir harðlega innrás Breta i
islenzka landhelgi.
Félag járniðnaðarmanna beinir
þvi til rikisstjórnarinnar að kæra
innrásina fyrir öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna, svo og að segja
auðlindum simun — fiskimiðum
landsins. Með þvi að tryggja sér
þessar auðlindir eru þeir að
styrkja sjálfstæði landsins og
bæta kjör þjóðarinnar.
Sagan kennir okkur, að barátt-
an um efnahagslega sjálfs-
ákvörðun er aldrei átakalaus, og
þvi mátti frá upphafi gera ráð
fyrir, að andstæðingar okkar létu
vopnin tala fyrr eða siðar, enda
tóku brezk stjórnvöld þá ákvörð-
un, að senda herskip inn i islenzka
landhelgi, þann 19. mai sl., til
verndar fyrir brezka veiðiþjófa.
Þessi ákvörðun er alvarleg ögrun
gagnvart islenzku þjóðinni og
ósvifin tilraun til þess að kúga
Island úr Atlanzhafsbandalaginu,
vegna þessarar ofbeldisaðgerðar
Breta.
Stjórn Félags járniðnaðar-
manna skorar á verkafólk að fjöl-
menna á væntanlegan útifund ASÍ
um mál þetta.
Frá Osló
Islenzkir námsmenn i ósló og
norsk samtök sem beita sér fyrir
stækkaðri fiskveiðilögsögu i
Noregi munu efna til mótmæla-
aðgerða gegn herskipaárás Breta
inn i islenzku landhelgina. Þessar
aðgerðir hefjast i Osló kl. 6 á
morgun, föstudag.
Ræðumenn á fundinum i ósló
verða bæði norskir og islenzkir, —
þar á meðal þingmenn frá báðum
löndunum. Jónas Arnason,
alþingismaður,verður einn ræðu-
manna.
Norrænir stúdentar
Forystumenn stúdentasamtak-
vopnlausa smáþjóð til uppgjafar.
Islenzka þjóðin ris öndverð
gegn ofbeldi þessu og fordæmir
og fyrirlitur framferði þessa ný-
lenduveldis, sem enn litur á afls-
muni og vopn sem gjaldgenga
skiptimynt i samskiptum þjóða.
Fullvist má telja að Bretar
framkvæma árás þessa trúandi
þvi, að Atlanzhafsbandalagið
muni ekki skerast i leikinn. Ef At-
lanzhafsbandalagið liður Bret-.
um þessar ofbeldisaðgerðir,
hljóta tslendingar að endurskoða
veru sina i Atlanzhafsbandalag-
inu.
öll islenzka þjóðin er á einu
máli um, að ekki komi til greina
anna á Norðurlöndum (Danmörk,
Finnland, Færeyjar, Island,
Noregur, Sviþjóð) komu saman
tilfundar i Helsinki dagana 11.-13.
mal. Samtök þau, sem þessir
menn hafa forystu fyrir, hafa
innan sinna vébanda um 400.000
manns, en það er sá hópur sem er
i æðra námi á Norðurlöndum.
Eitt þeirra mála sem rætt var á
þessum fundi var fiskveiðilög-
sagan við tsland og forgangs-
réttur strandrikjanna i N-Atlanz-
haíi til auðæfa þeirra er finnast i
hafinu umhverfis þau. Nutu þau
sjónarmið sem tslendingar hafa
túlkað i landhelgisdeilunni,
einróma stuðnings fulltrúa allra
landanna.
Islendingar og Færeyingar
báru upp eftirfarandi ályktunar-
tillögu á fundinum og var hún
samþykkt samhljóða.
Það er skoðun fundar formanna
stúdentaráðanna á Norður-
löndum, sem haldinn er i Helsinki
að hefja, eöa halda áfram samn-
ingaviðræðum meðan brezk her-
skip eru i islenzkri landhelgi.
Þessir atburðir hafa varpað
ljósi á rökþrot Breta og styrkt enn
frekar málstáð okkar. Akjósan-
legt tækifæri hefur núgefizt til að
fylgja þessu máli okkar eftir, með
þvi að kynna viðhorf og röksemd-
ir tslendinga á alþjóðavettvangi,
og stefna markvisst að sigri á
hafréttarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna.
t þessu máli eigast við annars
vegar lifshagsmunir islenzku
þjóðarinnar, röksemdir smáþjóð-
ar, hinsvegar gapandi byssu-
kjaftar, örvænting stórþjóðar.
En framar öllu hlýtur innrás
Breta að vekja andstyggð allra
landsmanna og þjappa þeim
saman i eina órofa heild.
I þeim tilgangi hvetjum við ts-
lendinga til öflugra mótmælaað-
gerða og sýnum, að i máli þessu
eru allir tslendingar, hvar i flokki
sem þeir standa, sameinaðir.
Samband ungra
framsóknarmanna
Samband ungra jafnaðarmanna
Samband ungra sjálfstæðis-
manna
Æskulýðsnefnd Alþýðubanda-
lagsins
Æskulýðsnefnd samtaka
... frjálslyndra og vinstrimanna
dagana 11.-13. mai 1973, að ibúar
strandrikja, eins og t.d. strand-
rikjanna i N-Atlanzhafi, sem
byggja lifsgrundvöll sinn nær ein-
göngu á gæðum hafsins, hafi bæði
rétt og skyldu til að vernda þessar
náttúruauðlindir sinar gegn
skammsýnum gróðahugmyndum
annarra rikja.
Fundurinn skorar á rikisstjórnir
allra Norðurlandanna að styðja
tslendinga i baráttu þeirra gegn
taumlausri rányrkju stórveld-
anna á fiskimiðunum umhverfis
landið. Þessi stuðningur ætti að
fela i sér fulla viðurkenningu
allra Norðurlandaþjóðanna á
hinni nýju 50 milna fiskveiðilög-
sögu tslands.
I öðru lagi skorar fundurinn á
samtök stúdenta i Bretlandi og V-
Þýzkalandi að gera allt sem i
þeirra valdi stendur til að hindra
áætlaðar eða mögulegar árásar-
aðgerðir viðkomandi rikisstjórna
gegn Islendingum i þessu máli.
Framhald á bls. 15.
Nixon og
Pompidou eru
ekki velkomnir
Nú er rúm vika þar til þjóð-
mæringana Nixon og Pompi-
dou rekur hér á fjörur. Þegar
hafa allmörg samtök mótmælt
heimsókn þeirra hingað og boðað
mótmælaaðgerðir. En siðan hefur
ekkert heyrzt. Hvað hefur gerzt i
málunum? Er einhver undirbún-
ingur hafinn að aðgerðum? Og ef
svo er hvað liður honum og
hvernig verður aðgerðunum hag-
að?
Það hefur komið fram að um-
ræður þessarra tveggja horn-
steina „lýðrðis og frelsis” i heim-
inum muni einkum snúast um tvö
fyrirbæri —EBE og NATÓ. I um-
ræðunum um NATÓ ber án vafa á
góma drög þau að nýjum sátt-
mála fyrir bandalagið sem sendi-
sveinn Nixons, Kissinger, lagði
fram nýlega. t þeim drögum er
gert ráð fyrir eflingu NA.TÓS og
innlimun Japana i banda-
lagið. Frakkar hafa að visu
lýst sig andviga tillögunni og sagt
hana til þess eins fallna að auka
völd Bandarikjanna innan
NATÖs. Engin skyldi þó gera sér
i hugarlund að andúð Frakka sé
sprottin af tillitssemi við smáriki
Evrópu sem aðild eiga að
„varnarbandalaginu”. Hitt er
öllu nærtækari skýring að Frakk-
ar hugsi sér sinn hlut innan
NATÓs öllu meiri en að vera und-
ir forsjá Nixons komnir og að þeir
vilji sjálfir hafa sterkari tök á
bandalaginu.
Hvað umræðum þeirra lags-
bræðra um EBE viðvikur getum
við reitt okkur á að þær munu
ekki snúast um það að aflétta við-
skiptaþvingunum þeim sem
bandalagið hefur beitt okkur ts-
lendinga i landhelgismálinu. Nei
þar mun vera þeim félögum efst i
huga að lækka öldur viðskipta-
striðs þess sem geisað hefur og
geisar enn milli EBE og Banda-
rikjanna og svo að samræma enn
frekar en nú er arðrán fyrsta
heimsins svokallaða — þ.e. iðn-
rikja Evrópu, Ameriku og Japans
— á þeim þriðja og öðrum smá-
rikjum, þ.á.m. Islandi.
Framhald á bls. 15.
Ofbeldi Breta mótmœlt
Æskulýðssamtök allra fimm
stjórnmálaflokkanna sameinast um
ávarp til þjóðarinnar vegna
innrásar NATO-ríkisins Bretlands
Sýnum fram á einingu þjóðarinnar!
ÚTIFUNDUR
um landhelgismálið á Lœkjartorgi kl. 17,00 í dag.
Geir Benedikt Jón
Ólafur Lúðvik Snorri.
RÆÐUMENN:
Geir Hallgrímsson, frá Sjálfstæðisflokknum,
Benedikt Gröndal, frá Alþýðuflokknum,
Jón Skaftason, frá Framsóknarflokknum,
Olafur Hannibalsson, frá S.F.V.
Lúðvík Jósepsson, frá Alþýðubandalaginu.
FUNDARSTJÓRI:
Snorri Jónsson frkv.stj. A.S.I.
ALÞYÐUSAMBAND ISLANDS
FJÖLMENNUM
r
A
FUNDINN