Þjóðviljinn - 24.05.1973, Síða 16
DiOÐvmm
Fimmtudagur 24. mai 1972
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara Lækna-
félags Reykjavikur, simi
18888.
Nætur- kvöld- og helgarvarzla
lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna
18.—24. mai er i Garðsapóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans er opin allan sólarhring-
inn.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
vakt á heilsuverodarstööinni.
Simi 21230.
Þar stendur
lögreglan í
„óeirðum99
Reynir að
afsaka sig
NÝJU DELHI 23/5 —
Svo virðist vera sem
lögreglan i stærsta fylki
Indlands, Uttar Pra-
desh, hafi gert uppreisn
— að minnsta kosti hafa
hermenn verið sendir
lögreglunni til höfuðs,
bardagar geisa og
mannfall hefur orðið.
Sagt er að lögregluþjónar i Utt-
ar Pradesh hafi gert uppsteit, en
þeir séu um 20 þúsund talsins.
WASIIINGTON 23/5 — llinn opin-
skái og hleypidómalausi banda-
r i s k i öldungadeildarmaður
William Kulbright sagfti i ræftu á
mánudaginn aft Kandaríkin yrftu i
si auknum mæli háft oliulindunum
i Austiirlönduin nær og gæti þetta
leitt til þcss aft Bandarikjamenii
sjálfir efta bandamenn þeirra i
þeim heimshluta tækju sér yfir-
umsjón meft oliulindunum meft
valdi.
Almennur
fundur
Eyjamanna í
Háskólabíói
annað kvöld
Lögreglan er vopnuð, en hern'um
hefur verið skipað að tæma
vopnabúr hennar. Ekki mun það
hafa gengið friðsamlega. Fregnir
eru ruglingslegar, en bardagar
munu geisa milli hers og lögreglu
i sumum borgum, en i öðrum er
lögreglan öll i verkfalli. Lög-
regluþjónar eru sagðir hafa tekið
þátt i mótmælaaðgerðum
stúdenta i Lucknow, höfuðborg
Uttar Pradesh, um daginn, en
aðal ástæðan fyrir gremju þeirra
i garð yfirvaldanna kvaö vera
lágt kaup og litill skilningur á til-
raunum þeirra til að skipuleggja
sig i stéttarfélög.
Þessum ummælum fylgir tals-
vert áhrifavald þar eð Fulbright
er formaður utanrikisnefndarinn-
ar, en hins vegar ber þess að gæta
að hann er mjög á öndverðum
meiði við Nixon forseta og stjórn
hans. Formælandi utanrikisráðu-
neytisins hefur visaðþvi á bug að
nauðsynlegt kynni að reynast að
beita hervaldi til að fá oliu.
VVASHINGTON 23/5 —
Nixon Bandaríkjaforseti
gaf út langa greinargerð
um Watergate-má lið
í gær.
Játaði hann að hafa
persónulega gefið út fyrir-
mæli um það, að rann-
sóknin í kringum innbrotið í
höfuðstöðvar andstæðinga-.
flokksins, demókrata,
mætti ekki ganga svo langt
að hún ógnaði „öryggi
ríkisins".
Hann kvað það eina af fremstu
skyldum sinum að standa vörð
um öryggi rikisins og þar með að
halda hlifiskildi yfir aðgerðum
leyniþjónustunnar CIA. ,,Ég
vakti athygli starfsliðs mins,
dómsmálaráðherrans og yfir-
manns alrikislögreglunnar FBI á
þessu”, (Yfirmenn úr öllum
þessum stofnunum hafa siðan
fallið i „Vatnsgati”).
Einnig játaði forsetinn að
„augsýnilega var i gangi viðtæk
starfsemi til að takmarka rann-
sókn Watergate-málsins til þess
að hlifa fulltrúum i endurkjörs-
nefnd forsetans”.
Nixon itrekaði að hann hygðist
ekki „hlaupa frá ábyrgð sinni” né
þvi embætti sem hann hefði verið
kjörinn til.
Yfirlýsing forsetans kemur
aðeins tveimur klukkustundum
eftir að einn af fyrrverandi
Franihald á bls. 15.
WHO fordœmir
atómtilraunir
YARNARLIÐ
YIÐ OLÍULINDIR?
Klúbbur kjarnorkuveldanna klofnar
A föstudagskvöld kl. 9 er fyrir-
hugaftur almennur fundur i 11á-
skólabiói fyrir Vestniaiinaeyinga
ug verftur þar bæjarstjórinn fyrir
svöruni varftandi ýmis vandaniál
Eyjahúa. Auk þess niun llelgi
Bergs, formaftur Viftlagas jófts,
svara fyrirspurnum.
Genf 23/5— Alþjóftaheilbrigðis-
iiiálastofnunin Wllt) gerfti álykt-
un á aftalfundi sinuin i dag þar
sem harmaftar eru kjarnorkutil-
raunir Frakka i andrúmsloftinu.
ti8 riki greiddu ályktuniiini at-
kvæöi, 4 á móti og nokkur sátu
hjá.
Kjarnorkuveldin klofnuðu á
mjög athyglisverðan hátt i mál-
inu.Kinverjar fylgdu Frökkum að
málum enda standa þeir fyrir til-
í þrjá parta
raunum með sprengingar kjarn-
orkuvopna i andrúmsloftinu.
Bandarikjamenn sátu hjá, en þeir
gera kjarnorkutilraunir neðan-
jarðar. Bæði þessi veldi fram-
kvæma tilraunirnar á eigin yfir-
ráðasvæði, en Frakka fara suður i
Kyrrahaf. Sovétrikin og Bretland
voru i hópi þeirra rikja sem
studdu ályktunina. Tvö atómelsk-
andi smáriki studdu Frakka, Al-
bania og Efri-Volta.
Astralia og fleiri riki við Kyrra-
haf lögðu ályktunartillöguna
fram og var i upphaflegri gerð
gert ráð fyrir að WHO fordæmdi
tilraunirnar, en þvi var i meðför-
um breytt i það að „harma”. 1 á-
lyktuninni er gerð grein fyrir
þeirri hættu sem tilraunirnar hafi
fyrir lif manna og heilsu.
Frjálsar
fóstur-
eyðingar
KAUPMANNAHÖFN 23/5 — Lik-
legt er talið að á fimmtudaginn
verði samþykkt ný lög i danska
þinginu um fóstureyðingar og
muni þá konur fá frjálsan rétt til
fóstureyðinga á fyrstu vikum
þungunar. Ihaldsmenn eru á móti
frumvarpinu og munu reyna að fá
málinu skotið til þjóðaratkvæða-‘
greiðslu.
VANSTILLING
í BRETLANDI
Ekkert af stórblöðunum i
London haffti ritstjórnargrein
um landhelgismálið i dag, en
landsbyggftarblaftift Yorkshire
Post birti ósköp vanstillta
forystugrein.
Vanstilling þessa brezka
blafts er vegna þess mikla
álitshnekkis sem hernaöar-
bandalagift NATO hefur orftift
fyrir i augum islendinga, þar
sem ein af forystuþjóftum þess
ræftst á minnst bandalagsrikið
meft vopnavaldi og bandalagift
hreyfir hvorki hönd né fót til
varnar.
Blaðið segir að islenzkum
kommúnistum kunni að takast
að fleka þjóðina til þess að
krefjast afnáms þeirrar
aðstööu sem NATO hefur
notið, en það komi islend-
ingum ekki að neinu haldi i
þorskastriðinu. Vitnar blaðið
með stakri ánægju i pólska
utanríkisráðherrann, sem hafi
gagnrýnt aðgerðir tslendinga
og ekki gleypt við agninu sem
honum bauðst. Og er hann þó i
andstæðu hernaðarbandalagi.
Vonast blaðið til að fram-
kvæmdastjóri Atlanzhafs-
bandalagsins geti komið á
bráðabirgðasamkomulagi.
„Hvað NATO snertir
hiýtur röksemd okkar gagn-
vart tslandi að vera sú sama
og gagnvart Möltu. Það er
hægt að setja upp of hátt verð
sem ekki borgar sig að greiða
fyrir aðstöðu á friðartimum,
sem væri hvort sem er hægt að
neita manni um á duttlunga-
kenndan hátt þegar syrtir i
álinn”. Enda hafi islenzka
stjórnin i hyggju að visa her-
stöðvum NATO á braut.
„Ugglaust halda sumir
islenzkir kommúnistar að þeir
geti annað hvort skipt yfir frá
NATO og til Varsjárbanda-
lagsins eða þeir geti fengið
peninga hjá fjarstöddum léns-
herra sem sitji i Moskvu. En
þeim er hollara að taka það
með i reikninginn hvað mr.
Brezhnev virðist nú umhugað
að gera hosur sinar grænar
fyrir Bandarikjamönnum og
Vestur-Þjóðverjum.”
Mótmœli
gegn
kjarnorku-
sprengingu
Islenzka
ríkisstjórnin
tslenzka rikisstjórnin hefur
samþykkt að mótmæla kjarn-
orkutilraunum Frakka á
Suður-Kyrrahafi.
Astraliumenn og Ný-
Sjálendingar hafa beitt sér af
alefli gegn þessum tilraunum,
sem þeir telja að ógni heilsu
þeirra, sem næst tilrauna-
svæðinu búa. Frakkar eru nú
eina þjóðin, sem heldur uppi
tilraunum með kjarnorkuvopn
utan eigin landamæra.
Fjölmargir aðilar um allan
heim hafa mótmælt þessum
kjarnorkutilraunum og hér á
tslandi auk rikisstjórnarinnar
m.a. Alþýðusamband tslands.
SIGLA INN
Á SVÆÐIÐ
MELBOURNE 23/5 — Fimm
karlar og ein kona létu úr höfn
i Melbourne i Astraliu i dag á
13 metra langri lystisnekkju
og stefna þau inn á það svæði
þar sem Frakkar hyggjast
gera tilraunir með kjarnorku-
vopn.
Sigling lystisnekkjunnar
„Warana” er sumpart skipu-
lögð af viðskiptamálaráð-
herra landsins, Jim Cairns, en
hann er nú i verzlunarerindum
i Kina.
„Warana” heldur fyrst til
Nýja Sjálands en i næstu viku
heldur hún ferðinni áfram inn
á tilraunasvæðið i kringum
Mururoa-rifið i suðurhluta
Kyrrahafs, um 3 þúsund milna
siglingu frá Astraliu. Asamt
með „Warönu” fer útgerðar-
maðurinn Bernie Cuthbertson
frá Hobart á skipi sinu
„Tasmanaian Enterprise” inn
á tilraunasvæðið. A skipi hans
verður m.a. visindamaður til
að rannsaka áhrif kjarnorku-
sprenginganna ef úr þeim
verður.
Kæran í Haag
HAAG 23/5 — Málflutningur
heldur áfram fyrir alþjóða-
dómstólnum vegna kæru
Astraliumanna og Nýsjá-
lendinga á hendur Frökkum
vegna fyrirhugaðra
kjarnorkutilrauna þeirra á
Kyrrahafi. Murphy dóms-
málaráðherra Ástraliu sagði i
dag, að franska stjórnin þyrfti
ekki að ómaka sig á þvi að
segja rikisstjórninni i Can-
berra hvar væri viðunandi
skammtur af geislavirkni
fyrir áströlsku þjóðina.
Á næstunni mun dómsmála-
ráðherra Nýja Sjálands flytja
málið fyrir sitt leyti, en
Fakkar eru fjarstaddir og
viðurkenna ekki lögsögu
dómsins.
Þrir franskir visindamenn
— nóbelsverðlaunahafi, fyrr-
verandi ráðherra og fyrr-
verandi forstjóri kjarnorku-
stofnunar — lýstu þvi yfir i
dag að ekki væri unnt að
fallast á tilraunirnar, og þær
hefðu ekkert hernaðargildi
fyrir Frakkland, en i þvi felst
r é 111 æ t i n g f r ö n s k u
stjórnarinnar.