Þjóðviljinn - 30.05.1973, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 30. mai 1973
AÐALFUNDUR
Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudag-
inn 14. júni n.k. klukkan 10 f.h., en ekki þ.
15. júni, eins og áður var auglýst. Dagskrá
samkvæmt félagslögum.
Stjórn Sölusambands
isl. fiskframleiðenda
Almannatryggingar i Gullbringu- og Kjós-
arsýslu.
Bótagreiðslur
almannatrygginganna í
Gullbringu- og Kjósarsýslu
fara fram sem hér segir:
í Seltjarnarneshrcppi mánudaginn 4. júni kl. 10-12 og
1.30-5.
t Mosfellshreppi þriöjudaginn 5. júni kl. 1-3.
t Kjalarneshreppi þrihjudaginn 5. júni kl. 4-5.
i Kjósarhreppi þriöjudaginn 5. júni kl. 5.30-6.30.
t Grindavik miövikudaginn 6. júni kl. 1-4.
í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 7. júni kl.
11-12.
t Njarövikurhreppi fimmtudaginn 7. júni kl. 2-5.
t (leröahreppi föstudaginn 8. júni kl. 10-12.
i Miöneshreppi föstudaginn 8. júni kl. 1.30-4.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar-
sýslu
Ofnþurrkaður
harðviður
ávallt fyrirliggjandi t.d.: beyki — eik —
gullálmur — mahogny — palisander —
teak — oregon pine.
Ennfremur harðviðar gólflistar úr beyki
og eik.
Sögin h.f.
Höfðatúni 2. Simi 22184.
UTBOÐ
Tilboð óskast i að leggja stofnlögn frá Breiðholti I að
Breiðholti II, fyrir iiitaveitu Reykjavikur. Otboðsgögn
eru afhent i skrifstofu vorrj gegn 3.000.00 króna skila-
tryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 14. júni
n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800
Ljósmyndarastaða
Staða ljósmyndara i röntgendeild Land-
spitalans er laus til umsóknar. Nánari
upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona
röntgendeildar i Landspitalanum og i
sima 24160.
Reykjavik, 29. mai 1973.
Skrifstofa rikisspitalanna
Auglýsingasíminn er 17500
ys
Gleymið ekk i
tannburstanum
og gætið ykkar á
blaðamönnum
Þjóðviljanum hefur
borizt plagg eitt furðulegt
frá unglinganefnd og
stjórn KSí sem er með
þeim endemum að þó það
sé eft til vill ekki ætlað til
birtingar, eða manni dett-
ur það vart í hug, þá ætl-
um við nú samt að gefa
lesendum kost á að sjá
þetta stórfurðulega plagg.
Fyrri hluti þess er al-
mennar upplýsingar um
brottför, viðkomustaði,
andstæðinga o.fl. fyrir
unglingalandsliösmenn-
ina en síðari hluti þess er
óborganlegur. Þar eru
atriði sem væri synd að
leyfa ekki öllum að sjá.
Þegar það er athugað að
verið er að tala við full-
orðið fólk er ekki hægt
annað en brosa að atrið-
um eins og: gleymið ekki
skóburstanum, tannburst-
anum, rakáhöldunum ofl.
ofl. Eða þá: varið ykkur á
blaðamönnum inníendum
og erlendum. Enginn má
tala við þá nema Hregg-
viður Jónsson fararstjóri.
En lesið sjálf, hér kemur
plaggið.
Upplýsingar fyrir fararstjórn
og leikmenn islenzkra unglinga-
landsliösins til ttalíu i úrslita-
keppni hinnar aiþjóöiegu ung-
lingakeppni U.E.F.A. (knatt-
spyrnusambands Evrópu), sem
fram fer dagana 31. maí til 10.
júní n.k.
FARARSTJÓRN:
Hreggviöur Jónsso~n, stjórn-
armaöur K.S. í., Árni Agústs-
son, formaöur unglinganefndar
K.S.I., Hreiöar Ársælsson, ungl-
inganefndarmaöur, Gunnar
Pétursson, unglinganefndar-
maöur.
LEIKMENN:
Ársæll Sveinsson, t.B.V.
Ólafur Magnússon, Val
Janus Guölaugsson, F.H.
Þorvaröur Höskuldsson, K.R.
Logi óiafsson, F.H.
Björn Guömundsson, Vikingi
Grimur Sæmundsen, Val
Ottó Guömundsson, K.R.
Guömundur Ingvason, Stjörn-
unni
Gunnar örn Kristjánsson, Vík-
ingi, fyrirliöi
Höröur Jóhannesson, t.A.
Leifur Helgason, F.H.
Leifur Leifsson, t.B.V.
Asgeir Sigurvinsson, t.B.V.
Stefán Halldórsson, Vfkingi
Karl Þóröarson, t.A.
FERÐAAÆTLUN:
ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl
Kl. 06:30 — Ungiingalandsliöiö
og fararstjórn þess koma á af-
greiöslu Flugféiags tsiands á
Reykjavíkurflugvelli.
Kl. 07:00 — Ekiö í langferöabíi
til Keflavfkurflugvallar.
kl. 07:45 — Komiö til Keflavík-
urfiugvailar.
Kl. 08:30 — Brottför frá Kefla-
víkurflv. meö Ft200.
Kl. 12:10 — Komiö til London.
Kl. 14:15 — Brottför frá Lond-
on með BE368.
Kl. 16:00 — Komið til Mílanó.
Kl. 19:10 — Brottför frá
Milanó með BM-375.
Kl. 19:55 — Komið til Pisa.
Á flugvellinum i Pfsa taka
fulltrúar frá UEFA á móti hópn-
um og eftir vegabréfs- og toll-
skoðun verður haidið áfram til
áfangastaðar, FOHTE DEI
MAKMI, sem er á n-vestur-
strönd ttalíu 30 til 40 km norður
af Pisa.
DVALARSTAÐUR:
t Forte dei Marmi munu ungl-
ingalandsliöiö og fararstjórar
þess dveija á:
HOTELFLORIDA
Viale Morin, 44.
Simi: 80266.
ÚRSLITAKEPPNIN:
t 16 iiða úrslitakeppninni leik-
ur islenzka ungiingalandsliðið i
riöli með Englandi, Sviss og
Belglu, en það er C-riðill og er
leikið sem hér segir:
FIMMTUDAGUR 31. MAt:
Kl. 21:00 Viareggio
ENGLAND — ÍSLAND.
Dómari: Milanov. Búigariu.
LAUGARDAGUR 2. JÚNt
Kl. 17:30 Massa
tSLAND — BELGtA.
Dómari: Bucek, Austurriki.
MANUDAGUR 4. JÚNt.
Kl. 21:30 Forte dei Marmi
ÍSLAND — SVISS.
Dómari: Thime, Norcgi.
Ef,aö framangreindum ieikj-
um loknum, tsland er ekki sig-
urvegari i riölinum, verður far-
ið heim frá ttaliu og komiö tii
Keflavikurflugvallar 6. júní nk.
Ef tsland hins vegar sigrar i
riöiinum heidur liöiö áfram i 8
liöa úrslitakeppnina og kemur
heim 12. júni n.k.
Nánari upplýsingar um ferð-
ina liggja ekki fyrir hendi, en kl.
10:00 f.h. miövikudaginn 30. mai
koina fararstjórar á fund hjá
framkvæmdanefnd keppninnar
og fá nánari upplýsingar um
dvöl iiösins i Forte dei Marmi,
skoðunarferöir o.fl.
HIDLAR KEPPNINNAR (16
LIÐA ÚRSLIT)
A-riöill — Rúmenia, italia,
Austur-Þýzkaland, Noregur.
B-riðill — trland, Rússland,
Búlgaria, Danmörk.
C-riðill — England, tsland,
Sviss, Belgía.
D-riðiil — Austurriki, Vestur-
Þýzkaland, Tékkóslóvakia,
Skotland.
MINNISATRIÐI, sem taka
verður alvarlega til greina fyrir
brottförina til ttaiiu.
1. Verið vissir um aö vegabréf
ykkar sé I gildi, og ef einhver á
ekki vegabréf, þá aö fá sér þaö
nú þcgar.
2. K.S.t. mun sjá unglinga-
tandsliðsmönnum fyrir keppnis-
Stefán Halidórsson einn bezti
maður u-landsiiösins.
og æfingafötum (skjólfötum).
Aðalbúningur:
Hvít hálferma peysa með hvit-
um kraga. Hvitar buxur. Hvitir
sokkar.
Auka-búningur:
Blá hálferma peysa meö bláum
kraga. Hvitar buxur. Bláir
sokkar.
ÆFINGAFÖT:
Dökkblá úlpa með tSLAND i
hvitum stöfum á baki. Dökkblá-
ar buxur.
3. Hafið minnst tvenna knatt-
spyrnuskó með ykkur, þ.e.a.s.
grasskó og malarskó , hvort
tveggja í fullkomnu ásigkomu-
lagi.
4. Treystið ekki á aö kaupa
takka, reimar, teigjubönd,
teigjusokka eða annaö á italiu.
5. Hafið með ykkur góða striga-
skó.
6. Gleymið ekki hreinlætis-
vörunum nauösynlegu:
Skóbursti
Skóáburður
Handklæði (2-3)
Sápa
Tannkrem
Tannbursti
Rakáhöld
Snyrtivörur
7. Látiö kiippa hár ykkar og
veriö snyrtilegir um höfuöiö,
sem og i öllum kiæðaburöi.
8. Aiiir i förinni meö unglinga-
landsliðinu til ttaiiu veröa aö
vera klæddir jakkafötum, f
Framhald á bls. 15.