Þjóðviljinn - 30.05.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.05.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudagur 30. mal 1973 TÓNABÍÓ Sími 31182.- Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráöskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Tercnce iiill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára Islenzkur texti. Simi 11544 BUTCH CflSSIDy AND THE SUNDANCE K!D ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fenglð frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðustu sýningar._____ KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i lit- um með Richard Johnson og Daliah Lavi. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Æþjöðleikhúsið Kabarett fimmta sýning I kvöld kl. 20. Uppselt. Lausnargjaldið sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kabarett sjötta sýning föstudag kl. 20. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fló á skinni i kvöld, uppselt. Loki þó! fimmtudag kl. 15, uppstigningardag. Næst siðasta sinn. Pétur og Rúna fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstudag, uppselt. Fló á skinni laugardag, uppselt. Næsa sýning þriðju- dag. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kí. 14, slmi 16620. Ég elska konuna mína "I LOVE MY...WIFE" “I LOVE MY...WIFE" ELLIOTT GOULD IN A DAVID L.WOLPER Production "I LOVE MY... WIFE” A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' fR]<g> Bráðskemmtileg og afburða vel leikin bandarisk gaman- mynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverkiö leikur hinn óviðjafnanlegi Elliott Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444. Fórnarlambið Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morð og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABiÓ Síntí 22140 Rauða tjaldið The red tent Afburða vel gerö og spennandi litmynd, gerö i sameiningu af Itölum og Rússum, byggð á Nobile-leiðangrinum til norðurheimskautsins árið 1928. Leikstjóri: K. Kalatozov lslenzkur texti Áöalhíutverk: Peter Finch, Sean Connery, Claudia Cardinale Sýnd kl. 5.og 9. örfáar sýningar eflir. Simi 18936 Umskiptingurinn (Ttie Watermelon Man) islenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg' ný amerlsk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: God- frey Cambridge, Estelle Par- sons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 12 ára. & . . . SKIPAUTC.CRÐ RIKISINS M/S HEKLA fer frá Reykjavik þriðju- daginn 5. júní austur um land i hringferð. Vörumóttaka miðvikudag og föstudag til Austfjarðahafna Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur, Akureyrar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. SENDIBÍLÁSTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Áskriftarsimi Þjóðviljans er 18081. GLENS MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.