Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. júni 197:i. fíLAG ÍSLEAZKKA HLJÖMLISTAKAIAiA #útvegar yÖur hljóðfœraleikara °g hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlcgast hringið í 20255 mi kl. 14-17 Unglingarnir stóðu í lands- liöinu Ásgeir Sigurvinsson og Matthías sýndu stjörnuleik bankinii er baklijarl BUNAÐARBANKINN Ásgeir Sigurvinsson, sem lék með unglingalandslið- inu, sýndu skemmtilega til- burði, og leikni þeirra með boltann var stórkostleg. Það var strax á 2. min. leiksins að „gamlingjarnir” skoruðu sitt fyrsta mark. Það var Marteinn Geirsson sem skallaði þá yfir Ar- sæl markvörð og staðan var þá 1- 0. Á 15. min. kom annað mark landsliðsins. Matthias fékk þá boltann eftir mistök unglinganna, óð upp völlinn vinstra megin og skautsiðan föstum bolta frá vita- teigslinunni, sem hafnaði i blá- horninu efst uppi — óverjandi fyrir Arsæl. 10 minútum siðar gaf Asgeir gullfallegan bolta inn á miðjuna tii Ottós, sem var i opnu færi og hafði litið fyrir að renna framhjá Diðrik markverði, 2-1. Enn skoruðu gamlingjarnir á 32. min. og var Guðni Kjartans- son þar að verki. Hann fékk bolt- ann á markteig, eftir hornspyrnu, og allt annað en mark var óhugs- andi úr þvi færi. Asgeir Sigurvinsson átti siðasta orðið i fyrri hálfleik. Eftir að hafa leikið sér i vita- teignum litla stund, sneri hann sér skyndilega við og skaut þrumuskoti i bláhornið, sem Dið- rik átti enga möguleika á að verja. Þannig var svo staðan i hálf- leik, 3-2 fyrir iandsliðið. Siðari hálfleikurinn var öllu daufari,og aðeins eitt mark var skorað. Það var Matthias sem fékk boltann á 27. min. frá hægra kanti, og með furðulegum tilburð- um sendi hann boltann framhjá Ársæli, sem vissi vart hvaðan á sig stóð veðrið og gerði ekki til- raun til bjargar. Leikurinn i heild var mjög vel leikinn. Unglingalandsliðið fann sig illa á fyrstu minútunum, en siðan fór það smám saman i gang og sýndi falleg tilþrif. Það var Þjóðhátíðarmót- ið sem réð endanlegu vali landsliðsins,og er það þann- ig skipað: Ástráður er þarna kominn f fremstu viglinu og inn í vítateig unglingalandsliösms. Frjálsíþróttafólkiö Vilmundur Vilhjálmsson KR Ágúst Ásgeirsson tR Halldór Guðbjörnsson KR Einar Óskarsson UMSK Stefán Hallgrimsson KR Friðrik Þór Óskarsson 1R Elias Sveinsson IR Guðmundur Jóhannesson UMSK Hreinn Halldórsson HSS Erlendur Valdimarsson ÍR Fararstjóri kvennaliðsins verð- ur Sigurður Björnsson, þjálfari.og liðsstjóri ólafur Unnsteinsson. Fararstjóri karlaliðsins verður Sigurður Helgason, þjálfari, og liðsstjóri Guðmundur Þórarins- son. heldur utan Um næstu mánaðamót halda landslið Islands í frjálsum íþróttum utan og taka þátt í Evrópubikar- keppninni. Karlarnir keppa í Belgíu og konurnar í Dan- mörku. Aðeins einn farar- stjóri fer með hvorum hóp. Konur: Sigrún Sveinsdóttir A Lilja Guðmundsdóttir IR Ragnhildur Pálsdóttir UMSK Ingunn Einarsdóttir IR Lára Sveinsdóttir A Guðrún Ingólfsdóttir USO Kristin Björnsdóttir UMSK Arndis Björnsdóttir UMSK Kariar: Bjarni Stefánsson KR Á hagstæðu verði Stereosett, stereoplötuspilar, transistor- viðtæki margar gerðir, ódýrir hátalarar 25—60 wött. Eigum ennþá átta bylgju tækin með tal- stöðvabylgjunum á gömlu verði. 5 gerðir stereotækja i bila ásamt hátöl- urum. Mikið úrval af kasettum og átta rása spólum. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. F. Björnsson, Bergþórugötu 2.— Simi 22889. Opið 9—18. Laugardaga 9—12. Landsliðið sigraði ung- lingalandsliðið í afar skemmtilegum leik á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Lokatölur leiksins urðu 4-2. Veður var hið bezta, logn og sólarlaus hiti. Matthías Hallgrímsson, sem af gárungunum er nú kallaður ,,Blikaf jandi”, og Brasilíu- menn koma ekki Fréttatilkynning frá KSI: Stjórn KSl barst i gær skeyti frá fararstjórn brasiiisku heims- meistaranna, þar sem tilkynnt er að eftir fund, sem haldinn var i gær, hafi það orðið úrskurður út- tökunefndar liðsins, að ekki gæti orðið af Islandsferð að þessu sinni, vegna meiðsla 4 leikmanna liðsins, en úttökunefndin er reiðu- búin að athuga með að senda brasiliskt knattspyrnulið til Is- lands siðar á þessu ári. 3. DEILD Austri—Sindri 1-1 Stefnir—ÍBÍ 2-3 V'íkingur—UMSB 2-1 Leiknir—lluginn 4-2 Afturelding—Grindavík 4-3 KS—Magni 3-4 IISS—Bolungarvik 0-0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.