Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Keppni í 100 metra hlaupi kvenna var aö venju afar hörö og spennandi Úrslit á þjóöhátíöarmótinu Lilja Guömundsdóttir varö fyrst til aö hlaupa 400 metrana undir mínútu Vilm. Vilhjálmss. KR 6,88 200 metra hlaup sek. ÓlafurGuðmundss. KR 6,63 Vilm. Vilhjálmss. KR 22,8 Sig. Siguröss. A 6,55 Gunnar Einarss. FH 24,0 Marinó Einarss. KR 24,2 Skeggi Þormar KR 25,0 4x100 metra boðhlaup Sveit KR 46,8 Sleggjukast metr. Jón H. Magnúss. 1R 46,86 Björn Jóhanness. IBK 40,34 Guöm. Jóhanness. UMSK 37,80 100 m. grindahlaup kvenna sek. Ingunn Einarsd. 1R 16,2 Kristin Björnsd. UMSK 17,2 Bjarney Árnad. IR 19,6 Björk Eiriksd. IR 20,0 Kúluvarp kvenna metr. Guörún Ingólfsd. USÚ 11,37 Gunnþ. Geirsd. UMSK 9,81 Asa Halldórsd. A 8,09 I.angstökk kvenna metr. Sigrún Sveinsd. A 5,57 Hafdis Ingimarsd. UMSK 5,02 Asta Gunnlaugsd. 1R 4,90 Björg Kristjánsd. UMSK 4,88 Guðrún Gunnsteinsdóttir, UMSK 4,76 Spjótkast kvenna metr. Arnd. Björndsd. UMSK 37,36 Lilja Guðmundsd. IR 26,76 800 metra hlaup kvenna min. Lilja Guðm.d. IR 2:23,2 Anna Haraldsd. FH 2:31,2 Dagný Pétursd. IR 2:43,4 Lára Halldórsd. FH 2:43,8 200 mctra hlaup sek. Sigrún Sveinsd. A 26,5 Ingunn Einarsd. 1R 26,7 Framhald á bls. 15. Á mótinu vareitt íslands- met sett. Metið setti Lilja Guðmundsdóttir, sem varð þá fyrst íslenzkra kvenna til að hlaupa 400 metrana undireinni mínútu og varð tími hennar 59,3 sek. Það var Erlendur Valdimarsson sem vann forsetabikarinn að þessu sinni, en hann er veittur fyrir beztan árang- ur skv. stigatöflu. Friðrik Þór vakti hrifn- ingu fjölmargra áhorfenda með skemmtilegu keppnis- skapi sinu. Hann bætti ár- angur sinn í hverju stökki og endaði á 15,13 metrum. Úrslit á mótinu þessi: urðu 400 metra grindahlaup sek. Stefán Hallgrimss. KR 55,7 Hafst. Jóhanness. UMSK 60,4 Magnús Einarss. 1R 64,9 Spjótkast metr. Elias Sveinsson. 1R 60,74 Óskar Jakobsson. 1R 60,36 Stefán Hallgrimss. KR 55,36 Grétar Guðmundss. KR 53,08 Hástökk metr. Arni Þorsteinss. FH 1,90 EliasSveinss. IR 1,90 Hafst. Jóhanness. UMSK 1,80 Jón S. Þórðars. IR 1,80 Jóhann Tómass KS 1,75 5000 metra hiaup min. Einar óskarss. UMSK 15:53,8 Jón H. Sigurðss. HSK 15:54,4 David Kerr, Skotl. 16:32,2 Gunnar Snorras. UMSK 16:45,6 Sig. P. Sigmundss. FH 16:46,8 Magnús Haraldss. FH 19,40,0 Sig. Haraldss. FH 19:40,4 800 metra hlaup min. Agúst Asgeirss. 1R 1:57,8 Erl. Þorsteinss. UMSK 2:10,2 Gunnar Jóakimss. IR 2:12,2 Guðm. Geirdal UMSK 2:18,2 Langstökk mctr. Friðrik Þ. Óskarss. 1R 7,05 Erlcndur Valdimarsson vann forsctabikarinn Agúst Asgeirsson er öruggur sigurvegari í hlaupunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.