Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.06.1973, Blaðsíða 14
14S1ÐA — ÞJÚDVILJINN Miðvikudagur 20. júni 1973. NÝiA BÍÓ 2oth Century-Fox presenls Walkabout lslenzkur texti. Mjög vel gerö, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströslk litmynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg — I)avid Oumpilil Leikstjóri og kvikmyndun Nicolas Roeg. Sýnd 5,7 og 9. Sfmi 31182. Nafn mitt er Trinity. They call mc Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terencc Hill, Bud Spencer, Karley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. Simi 41985 Hættuleg kona tslenzkur texti Hressileg og spennandi lit- mynd um eiturlyfjasmygl i Miðjarðarhafi. Leikstjóri Frederie Goody. Aðalhlut- verk: Patsy Ann Noble, Mark Burne, SÍiaun Curry. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 15.00. Siðustu sýningar. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 16620. Sími 16444. Grissom bófarnir Mjög spennandi og viðburða- rik ný bandarisk litmynd, i ekta Bonnie og Clyde stil um mannrán og bardaga milli bófaflokka, byggð á sögu eftir James Hadley Chase. Kim I)arby, Scott Wilson, Connie Stevens. Leikstjórn: Robcrt Aldrich. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11,20. Sími 32075 Systir Sara og asnarnir -i CLINT EASTWOOD SHIHLEY maclaine TWO MUÍLES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gcrð amer isk ævintýramynd i litum of l’anavision. lsl. texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. iBönnuð börnum innan 16 ára. SeNDIBÍLASrÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA r--------- Áskriftarsimi Þjóðviljans er 18081. Sími 18936 Gullránið The Wrecking Crew ISLENZKUR TEXTI MATT HELM .SWINGS :' %' everdidma - i-i' spvnnú í or a man'. Spennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: Phil Karlson. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elke Sommer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. i strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Reg Varney, Doris Hare, Michael Robbins. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það cr hollt aö hlæja. Miðvikudagskvöld kl. 20. Bláfjallahellar, verðikr. 300,00 Fimmtudagskvöld kl. 20. Sólstöðuferð á Kerhólakamb verð: kr. 300,00 Föstudagskvöld kl. 20. Þórsmörk Landmanna1augar — Veiðivötn Eiriksjökull Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar: 19533 og 11798 Sölumiðstöð bifreiða Framboð — Eftirspurn Simatimi kl. 20—22. Simi 22767 VÉLSKÓLI ÍSLANDS Umsóknir um skólavíst veturinn 1973—1974 verða að hafa borizt skólanum fyrir lok júlimánaðar. Starfræktar verða eftirtaldar deildir: í Reykjavik, öll fjögur stigin. Á Akureyri; 1. og 2. stig. Á Isafirði: 1. og 2. stig. í ráði er að stofnsetja deildir á Höfn i Hornafirði og i Ólafsvik, er veiti þá fræðslu , sem þarf til að ljúka 1. stigi vél- stjóranáms, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir um skólavist i Reykjavik, á Höfn i Hornafirði og i ólafsvik ber að senda til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, Reykjavik. Umsóknir um skólavist á Akureyri ber að senda til Björns Kristinssonar, Hriseyjar- götu 20, Akureyri. Umsóknir um skólavist á ísafirði ber að senda til Aage Steinssonar, Seljalandsvegi 16, ísafirði. Umsóknareyðublöð má fá i skrifstofu skólans i Sjómannaskólanum, hjá Vél- stjórafélagi Islands, Bárugötu 11, og i Sparisjóði vélstjóra, Hátúni 4a. INNTÖKUSKILYRÐI ERU ÞESSI: 1. stig: a) Að umsækjandi hafi náð 17 ára aldri. b) Að umsækjandi sé ekki haidinn næmum sjúk- dómi eða hafi likamsgalla, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Að umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri. b) Að umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun. c) Að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk- dómieða hafi likamsgalia, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. d) Að umsækjandi kunni sund. e) Að umsækjandi hafi eitt af þrennu: el) lokið vélstjóranámi t. stigs, e2) öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu I með- ferð véla eða vélaviðgerðum og staðizt sér- stakt inntökupróf við skólann. e3) lokið eins vetrar námi i verknámsskóla iðnaðar i málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki i meðferð véla eða vélaviðgerðir og enn fremur staðizt sérstakt inntökupróf við skólann. lnnritun fer fram 4. og 5. september i síma 23766. Skólinn verður settur laugardaginn 15. september kl. 2. e.h. Kennsla hefst þriðjudaginn 18. september kl. 8 f.h. SKÓLASTJÓRI. Sélaðir hjólbaréar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BJIltÐINNr ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.