Þjóðviljinn - 26.07.1973, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.07.1973, Síða 9
Miftvikudagur 25. júli 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Stórsigur Framara í bikarkeppninni Sótt aft marki Ilauka i leiknum i fyrrakvöld. Mikil harkaá Melavellinum 5-1 urðu lokatölur leiks Framara gegn Haukum, sem leikinn var á LaugardaIsvel I inum í Kins og skýrt hefur veriö frá fara fram undanúrslit Evrópu- bikarkeppninnar i tugþraut og fimmtarþraut kvenna hér i Reykjavik dagana 11. og 12. ágúst. Keppt er i þremur riðæum en hinir riðlarnir verða i Innsbruck i Austurriki og Sofia i Búlgariu sömu daga. úrslit keppninnar verða svo i Bonn i Vestur-Þýzkalandi dagana 22. og 23. september. Hér i Reykjavik keppa eftir- taldar þjóðir, auk tslands: Bret- land, trland, Frakkland Belgia, Holland og Danmörk. Þessar þjóðir eiga margt af bezta afreks- fólki heims i fjölþrautum, má m.a. nefna Mary Peters, sem varð ólympiumeistari i fimmtar- þraut i Munchen og setti glæsilegt heimsmet. Ýmsir tugþrautar- mannanna hafa og náð um og yfir 8000 stigum. Aðeins ein þjóðanna hafa sent skrá yfir keppendur sina i gær Bikarkeppni Körluknattleiks- sambands islands hefst i september. Þátttökutilkynningar fyrrakvöld. Framarar voru allan tímann skárri aðilinn i þessum leik, sem í heild sinni var afspyrnu lélegur, (24/7), en það eru Frakkar. Keppendur þeirra .eru, bezti árangur innan sviga og hvort- tveggja er landsmet.: Tugþraut: Yves Leroy (8140 stig) Jean-Pierre Schoebel (7577) Michel Lerouge (7535) Frédéric Roche (7524) Fimmtarþraut kvenna: Marie-Christine Wartel (4432 stig) Florence Picaut (4229) Odette Ducas (4165) Martine Fenouil (3933) Þriggja manna dómnefnd er og væntanleg frá Evrópusamband- inu, en slikt gerist ávallt á slikum mótum. Formaður nefndarinnar er Prófessor Dr. Georg Wieczisk, formaður Austur-Þýzka Frjáls- iþróttasambandsins. Hinir dómnefndarmennirnir eru Juan Manuel de Hoz, Spáni og Jean Frauenlob frá Sviss. þurfa að liafa borizt KKl fyrir 10. ágúst. og bar þess lítil merki, að hann var liður í útsláttar- keppni. Framarar höföu töglin og hagldirnar i fyrri hálfleik, skoruðu þá öll mörk sin og réöu öllu um gang leiksins. Þeir léku þá geysilega vel, unnu skemmti- lega saman og yfirvegaður leikur liðsins skapaði hættur og gaf góð- an árangur. Haukar voru hins vegar mun daufari, þeir náðu ekki að skora fyrir hle og staðan i hálfleik var þvi 5-0. t siðari hálfleik duttu Framar- ar niður, en Haukarnir sóttu sig heldur. Leikurinn varð mjög bragðdaufur og leiðinlegur á að horfa. Leikmenn virtust áhuga- lausir, Framarar búnir að vinna og Hafnfirðingar búnir að missa kjarkinn. Það voru þeir Jón Pétursson og Atli MárJósafatsson sem skoruðu öll mörk Framara, Jón 2 og Atli 3. Jón byrjaði markasúpuna með góðu marki, siðan kom Atli.aftur Jón og Atli skoraði siðan 2 siðustu mörk fyrri hálfleiksins. 1 siðari hálfleik náði Loftur sið- an að laga stöðuna örlitið fyrir Hauka: hann skoraði þá eina mark liðsins og lokatölurnar urðu 5-1 sigur fyrir Fram. Sanngjörn úrslit úr leiðinlegum leik. —gsp Ásgeir í atvinnu- mennsku Ásgeir Sigurvinsson, hinn 18 ára gamli Vestmannaeyingur, hefur nú undirritaft samning vift belgiska liftift Standard Liége. Samift var til tveggja ára og mun Asgeir verfta frjáis ferfta sinna aft þeim tima loknum. Fulltrúi belgiska liftsins Mr. Petit, og Albert Guftmundson, gerðu drög að samningunuin, sem Ásgeir siöan undirritaöi á Hótel Esju sl. mánudagskvöld Asgeir mun bljóta góðan aðbúnað ytra, rifleg iaun, einkabil og íbúft ásamt fleiri þægindum og aukagreiftsium fyrir hvern unnin leik. Skozka liftift Celtic hafði einnig augastaö á þessum frábæra leikmanni og sendi skeyti með ákveftnum tiiboft- um i, sem Asgcir hafnaði. Asgeir fer til Belgiu 3. ágúst, strax daginn cftir landslcikinn gegn Noregi. —gsp Gifurleg harka varð í leik Armenninga og Vikings, sem fram fór á Melavellinum sl. mánudagskvöld. Leikurinn var i tslandsmóti 2. deildar og sigruðu Víkingar með 4-0. Tveimur leikmönnum var visað Handbolti Iiandknattleiksmót tslands i 2. fl.kv. 1973, utanhúss, verður haldið 18.-19. ágúst. Þatttökugjald er kr. 1.500,- Þátttökutilkynningar þurfa að af leikvelli og 4 áminntir af Kjartani ölafssyni, dómara leiksins. Þrátt fyrir þessa miklu hörku var leikurinn á köflum nokkuð góður, einkum fyrri hálfleikur. utanhúss berast fyrir 30. júli, ásamt þátt- tökugjaldi. Merkt: Handknattleiksdeild Ar- manns, Pósthólf 7149, Reykjavik. Hvaöa reglur gilda í dag? tþróttasiðunni hefur borizt eftirfarandi bréf til birtingar: A þingi Alþjóðafr jáls- iþróttasambandsins i Munchen i fyrra voru margar breytingar gerðar á keppnis- reglum i frjálsiþróttum. Þar á meðal var sú breyting gerð á keppnisreglum i lóöréttum stökkum (þ.e. hástökki og stangarstökki), að ákvæðið að heildartilraunafjöldi ráði úrslitum, þegar keppendur stökkva sömu hæð, var felld niður. Þess i stað var ákveðið að fjöldi tilrauna við þá hæð, sem keppendur stukku yfir siðast, skeri úr um sigur, þ.e. fyrsta sæti og fáist úrslit ekki þannig, þ.e.a.s. hafi keppend- ur reynt jafnoft við hæðina, skal fara fram umstökks- keppni milli keppenda og hefjast með viðbótartilraun við þá hæð, sem keppendur réðu ekki við osvfrv. Þessi reglubreyting tók ásamt mörgum öðrum breytingum gildi þann 1. mai 1973. Stjórn FRt, sem samkvæmt lögum tSt skal sjá til þess, að keppnisreglur i frjálsiþróttum á Islandi skuli jafnan vera i samræmi við alþjóðareglur, hefur hins veg- ar láðst að kynna þessar reglubreytingar og gefa skýrt til kynna að þær skuli einnig gilda hérlendis. Vegna þessar- ar vanrækslu stjórnar FRt hefur -t.d hið niðurfellda ákvæöi um heildartilrauna- fjölda i stökkum verið látið gilda i sumum hástökkskeppnum og öðrum ekki á mótum i Reykjavik i sumar og á nýafstöðnu Meistaramóti Islands i frjáls- iþróttum, var Valbjörn Þorláksson dæmdur sigur- vegari i stangarstökki samkvæmt gamla ákvæðinu. Hann og Guðmundur Jóhannesson stukkubáðir 4 m i fyrstu tilraun, en þar sem Guðmundur stökk 3,70 m en Valbjörn sleppti þeirri hæð, hlaut Valbjörn sigurinn og ts- landsmeistaratitilinn á færri tilraunum! Samkvæmt reglu- breytingunni átti hinsvegar að fara fram umstökkskeppni milli þeirra og hefjast með viðbótartilraun við 4,15 m hæð, sem Guðmundur reyndi þrivegis við en Valbjörn ekki. Úrslitin hefðu þvi getað orðið önnur, ef farið hefði verið eftir „gildandi” reglum. Af þessu tilefni er þeim tilmælum beint til stjórnar FRl,að hún komi þeim breytingum á keppnis- reglum, sem gerðar voru á þingi Alþjóðafrjáls- iþróttasambandsins, á framfæri, svo mistök eins og hér hafa verið nefnd eigi sér ekki stað og frjálsiþróttamót hérlendis fari fram samkvæmt alþjóðareglum. Evrópukeppni háð í Reykjavík Bikarkeppni í körfubolta Valur með hópferð til Keflavíkur Eins og kunnugt er leika Valur og tBK i 1. deildar- keppninni n.k. laugardag og fer leikurinn fram i Keflavík. Valsmenn hafa ákveftift aft fjölmenna þangaft suftur eftir og munu þess vegna gangast fyrir hópferft til Kefiavikur á laugardag. Þeir sem hafa áhuga á aft taka þátt i ferðinni, eru beftnir aft tilkynna þaft eftir kl. 18 i dag og á morgun. Þátttökutilkynningar verfta að hafa borizt fyrir föstudags- kvöld. Lagt verður af staft upp úr kl. 15 á laugardaginn frá Vals- heimilinu vift Illiftarenda, en ieikurinn hefst i Keflavík kl. 17.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.