Þjóðviljinn - 26.07.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.07.1973, Blaðsíða 12
MOfflum Fimmtudagur 26. júli 1973. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Nætur- kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúð- anna vikuna 20. til 26. júli er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Slysavarðstofa Borgarspital- ans er opin allan sólarhringinn. Kvöld- næ tur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Um tima óttuðust Israeismenn.að japönsku flugvélinni, sem rænt var i Hollandi,yrði flogiö til tsraels og segja þeir, að þeir hefðu aldrei leyft henni að koma inn fyrir landamærin. Hér sést flugvélin á sínum siðasta áfangastað, flugvellinum i Benghazi. Innanrikisráðherra Libýu hefur nú skýrt frá þvl, að ræningjarnir verði e.t.v. leiddir fyrir herrétt. Eldflaugum skotið á Phnom Penh Skœruliðar 10 km frá borginni Marokkó- búi fellur fyrir kúlum hryðju- verka- manna OSLÓ 25/7 — Norska lög- reglan hefur nú skýrt frá þvi aö það hafi verið hryðjuverka- menn á bandi tsraelsmanna, scm myrtu Marokkóbúann Ahmed Bouchikki i Lille- hammer fyrir helgina. Þessir hryðjuverkamenn töldu sig hafa haft upp á manni, sem væri félagi i skæruliðasamtökunum „Svarta september”, og veittu honum eftirför. Þeir sáu, að þessi maður hitti Bouchiki að máli og ræddu þeir tveir sam- an og skoöuöu ýmis blöö. Af þessu drógu hryðjuverka- mennirnir þá ályktun, að Bouchiki væri einnig skæruliði og blöðin væru áætlun um að gera árás á sendiráö israeis- manna i Osló eða skrifstofur israelska flugfélagsins El Al I Noregi, og ákváðu þeir skömmu siðar að ryðja honum úr vegi. Fimm menn hafa nú veriö handteknir fyrir þetta morð, og munu tveir þeirra hafa gef- ið þessa skýringu á þvi. Ekk- ert hefur enn verið látið uppi um það, hverjir þessir menn séu, enda er taliö,að fleiri séu við málið riðnir. i þessum hryðjuverkahóp munu vera um 15 meðlimir, en óvist er hve margir þeirra komu til Noregs. Norsk blöð höfðu áður talið, að moröiö stæði i sam- bandi við eiturlyfjasmygl. Ef þessar fréttir eru réttar er þetta I fyrsta skipti, sem mannvig verða á Norðurlönd- um vegna þeirrar styrjaldar, sem geisar „neðanjarðar” milli skæruliða og leyniþjón- ustu israels. Um þessar mundir velta margir ugglaust fyrir sér hvort þeir eigi möguleika á að fá lækkun á álögðum sköttum, annað hvort með kæru eða á annan hátt. Vafalaust er það svo í þessum efnum, eins og oftar, að margir þekkja alls ekki nðgu vel, hver réttur þeirra er. Alþingi gerði í vetur ýmsar breytingar á skatta- lögunum, þar sem skatt- stjórum er m.a. heimilað að taka til greina umsókn PHNOM PENH 25/7 — Miklir bardagar geisuðu i dag við höfuð- borg Kambódiu og var að sögn barizt á öllum vigstöðvum um- hverfis borgina. I suðri voru skæruliðar I aðeins 10 km fjar- lægð frá miðborginni. Bandariskar flugvélar hafa gert harðar árásir á skotmörk um WELLINGTON 25/7 — Mjög slæm veðurskilyrði rikja nú á til- raunasvæði Frakka við Mururóa- rif, að sögn blaðamanns um borð i nýsjálenzku freigátunni Otago, og hefur annarri kjarnorkutilraun Frakka verið frestað unz veðrið skánar. Talið er, að i næstu sprenginu verði gerð tilraun með kveikju fyrir vetnissprengju, en fleiri tilraunir munu fylgja i kjöl- far hennar. Freigátan Otago mun yfirgefa hættusvæðið á morgun, en i stað hennar siglir freigátan „Canter- bury” inn á hættusvæðið til að mótmæla tilraununum. Nýsjá- lenzki innflutningsmálaráðherr- ann, sem verið hefur um borð i um lækkun tekjuskafts/ef fyrir hendi eru einhverjar þær aðstæður, sem til- greindar eru í lögunum í 7 liðum. Vegna þeirra, sem hér eiga hlut að máli, og ef til vill er ókunnugt um rétt sinn, birtum við hér laga- greinina, er þetta varðar, eins og alþingi gekk frá henni í vetur. Við vekjum sérstaka athygli á ákvæðinu um rétt þeirra, sem láta af störfum vegna aldurs, sem er algert 24 km fyrir utan borgina, en skæruliðar hafa skotið um 30 eld- flaugum á flugvöllinn og úthverf- in. M.a. féllu eldflaugar aðeins 500 m frá ibúð forsætisráðherra og 200 m frá ibúð varaforseta lepþstjórnarinnar, en þær eru i úthverfum vestan við borgina. Þetta er i fyrsta skipti,sem eld- Otago að undanförnu, mun nú fara yfir i Canterbury. verði nýmæli, en hingað til hefur verið mjög erfitt fyrir eldra fólk að minnka við sig störf vegna vítahrings skatt- anna. í lögunum segir svo: Heimilt er skattstjóra að taka til greina umsókn skattþegns um lækkun tekjuskatts, þegar svo stendur á sem hér segir: l..Ef ellihrörleiki, veikindi, slys eða mannslát hafa skert gjald- þol skattþegns verulega. 2. Ef á framfæri skattþegns eru börn, sem haldin eru lang- vinnum sjúkdómum eða eru fötluð eða vangefin og. valda framfærendum útgjöldum um- Framhald á 11. siðu. flaugum er skotið á Phnom Penh siðan snemma i júni. Ástandið er svo alvarlegt i borginni, að starfsfólkið i brezka, bandariska og ástralska sendiráðinu hefur verið beðið um að yfirgefa stað- inn öryggis sins vegna. I dag skutu skæruliðar einnig eldflaugum á borgina Pray Veng, sem er 48 km fyrir suðaustan. Phnom Penh. Dómstóll I New York hefur nú kveðið upp þann úrskurð, að Bandarikjastjórn verði að hætta öllum hernaðaraðgerðum i Kambódiu, þær séu i andstöðu við stjórnarskrána, þar sem þingið hafi ekki leyft þær. En' á sama tima lýsti James R. Schlesinger varnarmálaráðherra þvi yfir á Fulltrúi Noregs á fundi hafsbotnsnefndar Sameinuöu þjóðanna í Genf hefur lagt fram til- lögu/sem miðar af því, að koma i veg fyrir mengun hafsins bæði frá skipum og vegna frárennslis af landi. Einsog kunnugt er, þá er meginhlutverk fundarins í Genf að undirbúa haf- réttarráðstefnuna í Chile á næsta ári. Islenzka utan- ríkisráðuneytið sendi í gær frá sér fréttatilkynningu, þar sem einkum er gefið yfirlit um tillögur varðandi efnahagslögsögu, en fisk- veiðilögsagan fellur undir það hugjak. Tilkynningin er svohl jóðandi: „Fundir hófust i Genf 2. júli s.l. i hafsbotnsnefnd Sameinuðu þjóð- anna, en nefnd þessi vinnur að undirbúningi hafréttarráðstefnu þeirrar, sem ráðgert er,að hefjist á næsta vetri. Hafsbotnsnefndin hefur að undánförnu m.a. fjallað um land- grunnið og svonefnda efnahags- lögsögu strandrikja, en hún felur m.a. i sér fiskveiðilögsögu. Aður en fundir hófust að þessu sinni, lágu fyrir 8 tillögur og skjöl, sem blaðamannafundi, að Nixon for- seti ætli að fara fram á það við þingið að það leyfi áframhaldandi loftárásir á Kambódiu eftir 15. ágúst, en það hefur áður verið á- kveðið, að Nixon verði að hætta þeim þann dag. Schiesinger sagði einnig, að fyrirskipanirnar um hinar íeynilegu loftárásir á landi 1969 og 1970 hefðu komið frá „æðstu stöðum” og ýfirvöld hers- ins hefðu ekki gert þær upp á eig- in spýtur. Á þessum tima neitaði stjórnin þvi, að nokkrar árásir væru gerðar og lét falsa skýrslur til að koma i veg fyrir, að rann- sóknarnefnd þingsins kæmist á snoðir um þær. Það litur þvi ekki út fyrir,að Nixon skeyti mikið um álit þingsins á þessum málum. varða þetta svið, þ.á.m. tillaga frá islenzku sendinefndinni um allt að 200 milna efnahagslög- sögu. Einnig lá þá fyrir yfirlýsing frá fundi Eining- arsamtaka Afrikurikja i Addis Abeba i júni s.l., þar sem lýst var fylgi við sams konar hug- myndir. A fundunum nú i júli hafa komið fram 11 nýjar tillögur. I 8 þeirra er byggt á yfirráðum strandrikja yfir auðlindum á alit að 200 milna breiðu belti frá grunnlinum. t nokkrum tillögum frá rikjum i Suður-Ameriku er lagt til, að landhelgin sjálf nái 200 milur á haf út. Þá miða sumar til- lögur við,að strandrfki ráði einnig yfir landgrunnsbotni sinum utan 200 milna, og i öðrum tillögum er gert ráð fyrir, að strandriki geti haft forréttindi til fiskveiða við sérstakar aðstæður utan 200 milna. Ljóst er, að ýmis riki eru andvig þessum sjónarmiðum, og er þvi ráðgert, að mismunandi valkostir verði lagðir fyrir sjálfa hafréttarráðstefnuna. Engar atkvæðagreiðslur verða i hafs- botnsnefndinni, og mun þvi ekki koma endanlega fram á fundum þeim, sem nú standa yfir, hvert fylgi tillögurnar um 200 milna lögsögu eiga.í nefndinni eru full- trúar 90 rikja, en á sjálfri haf- réttarráðstefnunni munu 150 riki eiga fulltrúa. Framhald á 11. siðu. Aldraðir eiga rétt á sérstakri eftirgjöf, er þeir hœtta störfum Hverjir eiga rétt á lækkun? — I vetur voru sett ný lög um heimild til skattalækkunar af ýmsu tilefni • • Onnur tilraun Frakka tefst vegna veðurs Tillaga íslands á Genfar-fundinum Efnahagslögsaga 200 milur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.