Þjóðviljinn - 26.07.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. júli 1973. BRÉFIÐ TIL KREML € Sfarring BIBI ANDERSSON ■ RICHARD BOONE NIGEL GREEN DEANJAGGER LILA KEDROVA ■ MICHAEL MACLIAMMOIR PATRICK O'NEAL - BAR8ARA PARKINS GEORGE SANDERS MAX VON SYDOW ■ ORSON WELLES Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Myndin er gerð eftir metsölubókinni The Kremlin Letter, eftir Noel Behn. lslenzkur texti Leikstjóri: John liuston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 cg 9. STJORNUElÓ Svik og lauslæti Five Easy Pieces BESTPICTUREOFTHEyERR BESTDIRECTBR Bobfíaftlson BESTSUPPORTING RCTRESS ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verðlaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls- staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg. Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Oviðjafnanleg gamanmynd i litum frá Rank um 5. bekk C. i Flennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjónvarpsþættirnir vinsælu „Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Buyler, Joan Sander- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. semmiLAsTöm hf BiLSTJORARNIR AÐSTOÐA TÓNABÍÓ •Sími 31182. Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd : Ole Söltoft, Birtc Tove, Axel Slröbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John liilbard. (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sími 32075 „LEIKTU MISTY FYR- IR MIG". CUNT EASTWOOD “PLAYMISTYFOR ME“ ...,?ii Im 11,11 liiii lo li troi... Frábær bandarisk litkvik- mynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviða. Clint Eastwood leikur aðal- hlutverkiö og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sími 111441. Blásýru morðið HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PER OSCARSSON in a Frank Laundcr & SidnOy GiHidi Produclíon of AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og við- burðarik ný ensk litmynd, byggð á metsölubók eftir Agatha Christie en sakamála- sögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frásér hálflesna! Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 5,7, 9og 11,15. HAFNARBÍÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heilinn Spennandi og bráðsmellin ensk-frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. ÍSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Niven, Jean-Poul Belmondo, Eli Wallas. Endursýnd kl. 5,15 og 9. rnrmM Föstudagur 27. júlí kl. 20.00 Landmannalaugar, — Eldgjá — Veiðivötn Kerlingafjöll — Snækollur — Hveravellir Hvítárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatninu) Nýidalur — Tungnafellsjökull Laugardagur kl. 8.00 Þórs- mörk. Sumarlcyfisferðir 28. —31. júli. Ferð á Vatnajök- ul ( Ekið á „Snjóketti”) 28. júli — 2. ágúst. Lakagigar — Eldgjá — Landmannalaug- ar. Borgarneshreppur óskar að ráða starfsmann Hér er um að ræða starf gjaldkera og full- trúa sveitarstjóra. Starfið er fjölbreytt og gefur hæfum um- sækjanda góða möguleika á að kynnast flestum þáttum sveitarstjórnarmála. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, sendist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i sima 7207 Borgarnesi. Sveitarstjórinn i Borgarnesi. Kennarar. Kennara vantar að barnaskóla Garðahrepps.Upplýsingar gefa skólastjóri i simum 42756 og 42687 og yfirkennari i sima 42810. ISLENZKI D AN SFLOKKURINN sýnir i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi i kvöld kl. 21.15. Aðgöngumiðasala frá kl. 18, simi 22676. Næsta sýning sunnudag. Fyrir sumarfríið Hér er lausnin Farangurinn i kerruna, nóg pláss i biln- um. 3 gerðir fyrirliggjandi. G.T. BÚÐIN HF., Ármúla 22. —Simi 37140. Frá útibúi Lands- bankans á Akranesi Tilkynning um breytingu á símanúmeri útibúsins. Frá 27. júlí 1973 verður símanúmerið 2333 (5 línur) Landsbanki íslands Útibúið á Akranesi. Þrjár nýjar bækur Pétur Gunnarsson: Splunkunýr dagur Ljóð Verð ób. kr. 450, ib. kr. 580 (+söluskattur). Baldur Óskarsson: Gestastofa Ljóð Verð ób. kr. 450, ib. kr. 580 (+söluskattur). Erlingur E. Halldórsson: Tólffótungur Sjónvarpsleikrit Verð ób. kr. 300 (+söluskattur). HEIMSKRINGLA Laugavegi 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.