Þjóðviljinn - 12.08.1973, Side 5
Sunnudagur 12. ágúst 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Hœstu skattgreiðendur
í ísafjarðarkaupstað
Viðlagagiöld
11,5 milj.
á ísafirði
Nýlega er lokið við á-.
lagníngu útsvara og að-
stöðugjalda til isafjarðar-
kaupstaðar á árinu 1973,
svo og álagningu gjalda til
Viðlagasjóðs.
Niðurstöður álagningar-
innar eru sem hér segir:
Útsvör:
Gjaldendur: 1171 einstakl.
kr. 50.227.400.-
Aðstö&ugjöld grei&a:
141einstakl. kr. 2.639.300.-
og 82 félög kr. 7.565.100.-
Samtalskr. 10.204.400.-
Viðlagagjöld:
Af útsvari:
Gjaldendur: 1142 einstakl.
kr. 5.988.600.-
Af aðstö&ugjaldi greiða:
130einstakl. kr. 1.419.100.-
og82félög kr. 4.074.400,-
Samtalskr. 11.482.100.-
1 fréttatilkynningu frá bæjar-
ritaranum á ísafirði er vakin at-
hygli á þvi, að viðlagagjald af að-
stöðugjaldi miðast við álögð að-
stöðugjöld i hverju sveitarfélagi
fyrir sig. Þar sem álagningarpró-
senta aðstöðugjaldsins er mis-
munandi hjá hinum einstöku
sveitarfélögum, verður gjaldið til
Viðlagasjóðs breytilegt hjá hin-
um ýmsu gjaldendum (breytil. %
miðað við gjaldstofn).
Dæmi:
ísafjarðarkaupstaður telur sig
þurfa að leggja 1,5% aðstöðugjald
á ákveðna atvinnugrein i kaup-
staðnum. Reykjavikurborg, með
alla sina tekjustofna, leggur á
sömu atvinnugrein 0,7%.
Miðað við að gjaldstofn fyrir-
tækis i þessari atvinnugrein sé kr.
20.000.000.-, verður aðstöðugjald
isfirzka fyrirtækisins kr. 300.000.-,
en þess reykviska kr. 140.000.-.
Isfirzka fyrirtækið myndi
greiða til Viðlagasjóðs kr.
150.000.-, en það reykviska kr.
70.000.-.
Mismunur kr. 80.000.00, til við-
bótar við muninn á aðstöðugjöld-
unum sjálfum til s’veitarfélag-
anna.
Hæstu gjaldendur
útsvara
Einstaklingar.
Kristján Tryggvason, kaup-
maður kr. 269.000.00, Ole N. 01-
sen, forstjóri kr. 237,100.00, Þórð-
ur Júliusson, forstjóri kr.
220.800.00, Böðvar Sveinbjörns-
son, forstjóri kr. 192.000.00, Olfur
Gunnarsson, læknir kr. 192.000.00,
Ragnar Asgeirsson, læknir kr.
189.200.00, Stefán Dan Oskarsson,
kaupmaður kr. 178.100.00, Ólafur
Ólafsson, læknir kr. 158.500.00,
Dbú Asgeirs Asgeirssonar, lyf-
sala kr. 149.200.00, Matthias
Bjarnason, alþingismaður kr.
141.400.00, Marias Þ. Guðmunds-
son, framkvæmdastjóri kr.
141.000.00, úlfar Agústsson, kaup-
maður kr. 141.000.00.
Hæstu gjaldendur
tekjuskatts.
Einstaklingar:
Kristján Tryggvason, kaup-
maður kr. 1.082.877.00, Þórður
Júliusson, forstjóri kr. 811.349.00,
Böðvar Sveinbjörnsson, forstjóri
kr. 731.401.00, Úlfur Gunnarsson,
læknir kr. 731.401.00, Dbú Asgeirs
Ásgeirssonar, lyfsala 620.479.00,
Ole N. Olsen, forstjóri 620.390.00,
Ragnar Ásgeirsson, læknir
572.973.00, Stefán Dan Óskarsson,
kaupmaður kr. 568.306.00, Daniel
Kristjánsson, húsasmiðameistari
kr. 524.488.00, Marias Þ. Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri kr.
492.136.00, Úlfar Agústsson, kaup-
maður kr. 492.136.00, Agúst Guð-
mundsson, húsasmiðameistari
kr. 464.761.00.
Hæstu gjaldendur
tekjuskatts
Félög:
Hraðfrystihúsið Norðurtangi
h.f. kr. 3.632.759.00, Niðursuðu-
verksmiðjan h.f. kr. 2.141.200.00,
Torfnes h.f. kr. 2.141.200.00, Sam-
starfsfél. um rekstur Jarðýtna
h.f. og Gunnars & Ebenezer h.f.
kr. 1.605.900.00, Útgerð Siglfirð-
ings kr. 1.070.600.00. Rækjuverk-
smiðjan, Hnifsdal kr. 1.069.904.00,
íshúsfélag Isfirðinga h.f. kr.
1.038.696.00, Rækjústöðin h.f. kr.
820.507.00, Ernir h.f. kr.
802.950.00, Steiniðjan h.f. kr.
507.999.00, Kofrih.f. kr. 336.168.00,
Neisti h.f. kr. 333.545.00.
Hæstu gjaldendur
aðstööugjalda.
Einstaklingar.
Ole N. Olsen, forstjóri kr.
233.700.00, Jóhannes G. Jónsson,
framkvæmdastjóri kr. 183.000.00,
Gunnlaugur Jónasson, kaupmað-
ur kr. 161.500.00, Jón Karl Sig-
urðsson, kaupmaður kr.
156.900.00, Dbú Ásgeirs Asgeirs-
sonar, lyfsala kr. 133.600.00, Óli J.
Sigmundsson, kaupmaður kr.
117.400.00, Ruth Tryggvason,
kaupmaður kr. 108.300.00, Kristj-
án Tryggvason, kaupmaður kr.
106.400.00, Stefán Dan óskarsson,
kaupmaður kr. 102.100.00, Gerald
Hasler, hótelstjóri kr. 95.000.00,
Úlfar Ágústsson, kaupmaður kr.
91.000.00, Björn Guðmundsson,
forstjóri kr. 68.400.00.
Hæstu gjaldendur
aðstöðugjalda
Félög:
Kaupfélag Isfirðinga kr.
1.170.000.00, Hraðfrystihúsið
Norðurtangi h/f. 1.132.600.00, Is-
húsfélag Isfirðinga h/f. kr.
632.100.00, Hraðfrystihúsið h/f.,
Hnifsdal kr. 492.600.00, Niður-
suðuverksmiðjan h/f. kr.
325.000.00, M. Bernharðsson,
skipasmiðastöð kr. 277.400.00,
Steiniðjan h/f. kr. 260.000.00,
Torfnes h/f. kr. 260.000.00,
Rækjustöðin h/f. kr. 241.100.00,
Póllinn h/f. kr. 239.500.00, Sam-
starfsfél. um rekstur Jarðýtna
h.f. og Gunnars & og Ebenezers
h.f. kr. 195.000.00, Vélbátaábyrgð-
arfélag Isfirðinga kr. 162.500.00.
PÍPULAGNIR
Nýlagnir - br ey ting ar
H.J. simi 36929.
Auglýsið í ÞJÓÐYILJANUM.
Auglýsingasíminn er 17-500
fi
VÍSIR AÐ
VARANLEGRI
GÖNGUGÖTU
Næstu tvo mánuði verður gerð tilraun með
göngusvæði í miðborginni til hagræðis fyrir borgarbúa.
Umferð bifreiða um Austurstræti og
Pósthússtræti verður takmörkuð við strætisvagna
fyrri mánuðinn, en i seinni hluta tilraunarinnar aka
strætisvagnar utan við göngusvæðið.
Tilraun þessi er gerð af hálfu Borgarráðs
Reykjavíkur, sem vonast til þess að Austurstræti
megi verða vísir að varanlegri göngugötu með
blómlegu viðskiptalífi og hvers konar þjónustu við
almenning í hjarta borgarinnar.
Þessi fyrsti áfangi í endurnýjun eldri borgarhluta
Reykjavíkur hefst í Austurstræti, en árangur
tilraunarinnar verður meðal annars mældur af áhuga
okkar Reykvíkinga fyrir göngusvæðum og
kostum þeirra í reynd.
Verið velkomin í Austurstræti.
--- ( ( •'-- Ly
Birgir ísl. C-unnarsson. f