Þjóðviljinn - 12.08.1973, Side 18

Þjóðviljinn - 12.08.1973, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1973. SIGLUFJÖRÐUR — BLAÐAUKI íhSs?s [S3!S"S*níS:r.' gnqiim rJJi- p£inmmriíHi EIMIVÍGRUWARGIÉR Framleitt með r~ JnWffi ' ranil HVHI UfirirB!»l!i»imr5J3S Aöferö llfíPM IIIIE Furuvöllum 5 — Akureyri — Sími 21332 STALVIK hf. SÍMAR 51900 - 51619 Ráðsmíðum skuttogara 400 — 500 rúmlesta Höfum skip til sýnis Vinsamlegast hafið samband við okkur áður en þér semjið annars staðar PU N KTAR • • • Sigluf jarðarskarð er 630 rnetra hár f jallvegur milli Siglufjarðar og Fljóta, snjóþungur með af- brigðum. Akvegur var gerður yfir skarðið á ár- unum 1940—50, en hélzt ekki opinn nema 4—5 mánuði á ári. Þessi vegur er litið farinn siðan Strákagöng voru opnuð 10. nóvember 1967. • •• Á Siglufjarðarskarði þótti reimt fyrrum unz Þorleifur Skaftason vigði það 1735. Sunnan við skarðið er Afglapaskarð og gefur nafnið sitthvað til kynna. úr Siglufjarðarskarði er létt og skemmtileg gönguleið norður á Illviðrishnjúk, sem er 895 m og hæsta fjallið á þessum slóðum. Þaðan er mikið og fagurt útsýni . Góð gönguleið er þaðan norður á Stráka (Heimild Vegahandbókin). • • • Sigluf jörður hlaut loggildingu sem verzlunar- staður árið 1818 og 100 árum seinna kaupstaðarrétt- indi. • •• Fyrstu sildarstöðvarnar á Siglufirði voru reistar 1904—1905, en fyrsta sildarbræðslan, kennd við Evangersbræður, var byggð austan fjarðarins 1910—1911 Allar nýbyggingar, innréttingar úti og innihurðasmiði. Einnig allar viðgerðir og breytingar. Dráttarbraut fyrir 150 tonna báta. Tökum að okkur nýsmiði smærri fiskibáta og önnumst allar viðgerðir og endurbyggjum. Fyrirliggjandi er góður lager. Góð og fljót þjónusta. Ileynið viðskiptin. Byggingafélagið Berg hf. Dráttarbraut Siglufjarðar Simar: 71655 og 71427. * ...... -. 1 Siglfirðingar — ferðafólk Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagstœðast. Verzlun Kaupfélags Eyfirðinga, Siglufirði ÚR, KLUKKUR OG SKARTGRIPIR SVAVAR KRISTINSSON Úrsmiður Siglufirði V___________________________J • •• Siglufjörður hét áður Þormóðseyri eftir Þor- móði ramma sem nam Siglufjörð. Siglufjarðar er að litlu getið, þar til eftir miðja 19. öld, að hákarla- veiðar á þilskipum hefjast þaðan. • •• Snorri Pálsson gerði þar fyrstur manna til- raunir til sildveiða i landnót um 1880 og hafði um það félagsskap við Norðmenn frá Álasundi. Eftir siðustu aldamót koma Norðmenn til Siglufjarðar með ný veiðarfæri, reknet og siðar herpinót og tóku að veiða sild úti á opnu hafi. Þeir keyptu lóðir beggja vegna fjarðarins, reistu sildarstöðvar og siðar sildarbræðslur. (Heimild Landið þitt) • •• Sagnir eru til um mannskætt snjóflóð, sem féll á aðfangadag jóla árið 1613, en þá voru nokkrir tugir manna staddir utarlega I svonefndum Nes- skriðum á milli Sigluness og Siglufjarðar á leið til kirkju. Fórust þar 50 manns og er þetta mannskæð- asta slys af völdum snjóflóða, sem um getur i íslandssögunni. • •• 1 april 1919 féll snjóflóð á bæinn Engidal i Dölum og fórst allt heimilisfólkið, 7 manns. (Heimild Landið þitt) ••• Siglufirði 21. júli 1925. Á 4. hundrað sildar- stúlkur hafa boðar verkfall og krefjast 1 kr. fyrir að salta hverja tunnu. Útgerðarmenn bjóða 85—90 aura, en söltunarlaun hafa verið 75 aurar. 1 fyrrinótt komu nokkur skip með sild til Siglu- f jaðar og ætluðu þá nokkrar stúlkur að salta þá sild. Komu þá 200 verkfallskonur á vettvang ásamt nokkrum karlmönnum og bönnuðu þeim söltun. Lenti i nokkru harki og þrætum svo að hendur voru jafnvel látnar skipta og tafðist söltun lengi nætur. (Heimild öldin okkar) Siglfirðingar, ferðafólk Allar vörur, allt frá saumnálum upp i fatnað. Yerzlunin Túngata hf. Siglufirði - Simi 71324

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.