Þjóðviljinn - 12.08.1973, Side 20

Þjóðviljinn - 12.08.1973, Side 20
-0 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1973. Sunnudagur 8.00 MorgunandaktJSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Tékk- neskir listamenn syngja og leika lög frá Mæri. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Tónverk eftir Louis Marchand. Henriette Puig-Roget leikur á orgel. (Hljóðritun frá franska útvarpinu). b. Konsert fyrir fiðlu og kammersveit eftir Eugéne Ysaye. Maurice Raskin og Kammersveit belgiska út- varpsins leika; Fernand Terby stjórnar. c. Kvartett i F-dúr eftir Rossini og Þrjú smálög eftir Jacques Ibert. Dorian - blásarakvintettinn leikur. d. Konsertfantasia i G-dúr eftir Pjotr Tsjaikov- ský. Peter Katin og Fil- harmóniusveitin i London leika; Sir. Adrian Boult stj. 11.00 Messa i Langholts- kirkju.Prestur: Séra Areli- us Nielsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 13.35 islenzk einsöngslög. Svala Nielsen syngur. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.00 Um Pentagon-skjölin og fleira. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Lennard Wein- glass, bandariskan lögfræð- ing, sem var verjandi eins hinna ákærðu i Pentagon- málinu. — Athugasemdir gera: Björn Bjarnason lögfr., Gunnar Eyþórsson fréttam. og Tómas Karlsson ritstj. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið I Schwetzing- en I mal s.L (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). a. Sinfónia I A-dúr nr. 87 eftir Haydn. Hljómsveitin Collegium Aureum leikur. b. „Kreisleriana” op. 16 eft- ir Schumann. Georges Pludermacher leikur á pianó. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatlmi:' Eirikur Stefánsson stjórnar. a. Hvað sagði vestanvindur- inn? Frásagnir, sögur og söngvar. Flytjendur með Eiriki: Þórný Þórarinsdótt- ir og þrjú börn. b. útvarps- um helgina saga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu”. Höf- undurinn, Loftur Guð- mundsson, les (10). 18.00 Stundarkorn með Zoltán Kodály-kvennakórnum, sem syngur lög eftir Béla Bartók; Ilona Andor stjórn- ar. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Frá Norðurlandameist- aramótinu i sundi. Jón As- geirsson lýsir frá Osló. 19.45 Kort frá Spáni. Send- andi: Jónas Jónasson. 20.05 Sönglög eftir Hugo Wolf. Evelyn Lear syngur. Erik Werba leikur á pianó. 20.30 Betri borg: Fótgangend- ur, hvað er nú það? Um- sjónarmenn: Sigurður Harðarson, Friðrik Guðni Þorleifsson, Ingibjörg MölL er og Þröstur Haraldsson. Auk þeirra koma fram Pét- ur Sveinbjarnarson fram- kvæmdastjóri og Eirikur Asgeirsson forstjóri. 21.15 Strengjakvintett í Es- dúr eftir Dvorák. Josef Kodousek vióluleikari og Dvorák-kvartettinn leika. 21.45„Bleik rós og hnífur”.Vil- borg Dagbjartsdóttir les frumort ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. Guðbjörg Páls- dóttir velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrlmur Sigurðsson flytur (alla v.d.v.). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hjalti Rögnvaldsson heldur áfram að lesa söguna um „Palla og Pésa” eftir Kára Tryggvason (3).' Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Tremol- es og Krist Kristoffersen og félagar flytja. Fréttir kl. 11.00. Pianótónlist eftir Chopin:Werner Haas leikur Tólf etýður op. 25 / Alfred Cortot leikur Fjögur im- promptu, Tarantellu op. 43 og Berceuse op. 57. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Kannski verður þú...” eftir Hilmar Jónsson. Höfundur lýkur lestri bókarinnar (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Fingalshelli”, for- leik eftir Mendelssohn og atriði úr „Svanavatninu”, balletttónlist op. 20 eftir Tsjaikovský; Antal Dorati stjórnar. Hljómsveitin Phil- nr. 1 i B-dúr op. 38 eftir harmonia leikur Sinfóniu Schumann; Otto Klemperer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand.mag. tal- ar. 19.25 Strjálbýlí — þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Hallvarðsson verkamaður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Ævintýr I austurvegi. Guðrún Guðjónsdóttir flytur ferðaþátt frá Sovétrikjun- um eftir Steinunni Bjar- man; fyrri hluta. 20.50 Serenata nr. 4 I D-dúr (K203) eftir Mozart. Moz- art-sveitin i Vinarborg leik- ur; Willi Boskovsky stjórn- ar. 21.30 Utvarpssagan: „Vernd- arenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum. Guðrún Guð- laugsdóttir les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Hjá garðyrkjubónda I Hrunamannahreppi. Gisli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann I heim- sókn til Einars Hallgrims- sonar i Garði. 22.40 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i suttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. Skauta- dansar. Sovézk skemmti- dagskrá, þar sem listdans- flokkur sýnir skautadansa frá ýmsum löndum. Þýð- andi Haraldur Friðriksson. Aður á dagskrá 8. júni siðastliðinn. 18.00 Töfraboltinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þul- ur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Einu sinni var... Gömul og fræg ævintýri i leik- búningi. Þulur Borgar Garðarsson. 18.45 islenzka knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglysingar. 20.25 Heimskaut 7. Þriggja um helgina mynda flokkur um sjö unga Kanadamenn, sem festa kaup á gamalli fiugvél og fljúga henni yfir Atlanzhaf til Grænlands og Islands. 1. þáttur. Yfir Atlanzhaf. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.15 Söngfélagið Gigjan. Kvennakórinn Gigjan á Akureyri syngur lög úr ýmsum áttum. Söngstjóri Jakob Tryggvason. Undir- leikari Dýrleif Bjarnadóttir. Þátturinn var kvikmyndað- ur á Akureyri sumarið 1972. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. 21.30 ! Iiafsfjötrum. Fram- haldsleikrit byggt á sámn- nefndri skáldsögu eftir sænska rithöfundinn August Strindberg. 1. þáttur. Leik- stjóri Bengt Lagerkvist. Aðalhlutverk Harriet Anderson og Ernst-Hugo JSregárd. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan ger- ist á afskekktri eyju i sænska skerjagarðinum. Þangaðkemur fiskisérfræð- ingur til að leiðbeina eyjar- skeggjum. En honum er annað betur gefið en aðlað- andi viðmót, og dvölin i sker jagarðinum verður honum örlagarik. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.20 islandsferð Dana- drottningar 1973. Svip- myndir frá opinberri heim- sókn hennar hátignar, Margrétar 2. Dana- drottningar, og Hinriks prins af Danmörku til Is- lands 4. til 7. júli siðast- iiðinn. Aður á dagskrá 4. ágúst siðastliðinn. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.45 Að kvöldi dags.Sr. Þor- bergur Kristjánsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Snorraglettur. Söngvar og grin i „Heimskringlu- stil” eftir Astow Ericson. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.55 Tvennir timar. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Derek Bennett. Aðalhlutverk John Thaw og Hannah Gordon. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Kvæntur maður og ógift stúlka hittast af tilvilj- un á götu i London. Fyrir nokkrum árum áttu þau saman ástarævintýri, serri þau rifja nú upp i samein- ingu og ræða tilfinningar sinar þá og nú. 21.45 Uruguay — Fyrir- myndarriki förlast. Norsk fræðslumynd um stjórn- málaþróun og ýmis þjóð- félagsmál i Suður-Ameriku- rikinu Uruguay. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. 1 í GLENS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.