Þjóðviljinn - 12.08.1973, Síða 23

Þjóðviljinn - 12.08.1973, Síða 23
Sunnudagur 12. ágúst 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Brimkló heldur úti- hlj ómleika / Laugardal klukkan 3.00 í dag I dag kiukkan 15.00 hefjast úti- tónleikar, setn hljómsveitin Brimkló gengst fyrir. Leikið verður i skrúðgarðinum i Laugar- dal, og er almenningi öllum heim- ill aðgangur, sér að kostnaðar- lausu. Er þetta liður i þeirri stefnu hljómsveitarinnar að flytja tón- listsina fyrir fólk á öllum aldri og öllum stöðum. Brimkló mun leika svo lengi sem ástæða þykir til, kiukkan fær þar engu um ráðið, heldur aðeins hljómsveitarmeð- limir og áheyrendur þeirra. t fréttatilkynningu frá hljóm- sveitinni er bent á að skrúðgarð- urinn i Laugardal sé afar við- kvæmt svæði fyrir hvers konar hnjaski og skemmdum, og mæl- ast tónlistarmennirnir eindregið til, að gengið sé vel og varlega um svæðið. Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri, veitti heimild sina til þess- arar samkomú með þvi skilyrði, að umgengni yrði mjög góð, og biöur Brimkló fólk að hafa þetta i huga. t fréttatilkynningunni segir: „Skrúðgaröurinn er almennings- eign, og þvi ætti það að vera kappsmál allra borgarbúa — svo og þeirra utanbæjarmanna og - kvenna, sem verða i Reykjavik á sunnudaginn — að þar skemmist ekkert, hvorki gróður né annað”. Veðurguðirnir munu að sjálf- sögðu hafá sin áhrif á það, hvort af þessu verður eða ekki. Menn eru beðnir um að hlusta á útvarp- ið eftir hádegi i dag og heyra þá i tilkynningum betur af skemmt- uninni. Verði veður óhagstætt mun útiskemmtun þessari verða frestað um eina viku. Deginum lýkur siðan með almennum dansleik i veitinga- húsinu við Glæsibæ, þar sem Brimkló leikur fyrir dansi kl. 21—01.00. —gsp Okkar landsfræga ágústútsala hefst mánudaginn 13. ÁGÚST cfflUQAVEQI 89 Peysur dömu-herra 590.- ★ Skyrtur 490.- ★ Bolir dömu-herra 390.- Terylene buxur 890.- ★ Gallabuxur 490.- Stakir ullarjakkar 2900.- ★ Stakir loðfóðraðir jakkar 1500.- ★ Föt 3900.- Terylene-bútar — íslenzk alullarteppi 890.- Hljómplötur fró kr. 290.- Aldrei meira úrval allt ó útsöluverði ★ Þetta er útsala órsins! Reynt að ræna foringjiim Pal- estínuaraba TEL AVIV 11/8 í gær neyddu ísraelskar herflugvélar farþegaflug- vél frá Libanon til að lenda á ísraelskri herbækistöð. En í nótt fékk flugvélin að halda áfram leiðar sinnar með alla farþega um borð. að handtaka einhverja af foringjum Palestinuskæruliða. Orðrómur gengur um það i Beirut, að George Habash og aðrir þekktir Palestinuarabar hafi ætlað að taka sér far með vélinni en hætt við. Siðari fregnir herma að þessi orðrómur hafi við rök að styðjast. Mývatn Framhald af bls. 1 stafaði þó mestur háski af stóriðju,væntanlegri aukningu hennar. A fundinum komu og fram margar raddir, sem töldu, að tslendingar yröu að fara að dæmi Svia, sem hafa reynt að stöðva áróður fyrir aukrjm ferðarnannastraumi, þvi að náttúrunni er geysimikill háski búinn ef stöðugt er róið að þvi öll- um árum að fjölga ferðamönnum. Þorgrimur Starri sagði að lokum, að hann væri mjög ánægð- ur með fundinn og teldi að nattúruverndarmenn og heimamenn tækju án efa skynsamlegar ákvarðanir eftir þær umræður sem átt hefðu sér staö á þingstaðnum i Skjólbrekku. gsp/óp Flugvélin var á leið frá Lýbiu til traks með viðkomu i Beirút, og var henni beint til tsrael nokkru eftir flugtak þar. tsraelsk yfirvöld hafa enga opinbera skýringu gefið á þessum atburði, en talið er að hér hafi verið um misheppnaða tilraun að ræða til Ferill Agnews rannsakaður LOS ANGELES 11/8 — Akæru- valdið gerði i gær ráðstafanir til að fá til athugunar opinber skjöl frá landstjóratið Spiro Agnews varaforseta i Maryland. Blöö i Bandarikjunum hafa sakað vara- forsetann um að hafa þegið hundruð þúsunda dollara i mútur frá verktökum i fylkinu. Agnew hefur neitað öllum ákærum, og leitar nú hvildar i Kaliforniu hjá vini sinum, söngvaranum Frank Sinatra. Sinatra hefur reyndar komið á dagskrá hjá dómstólum vegna náinna tengsla við Mafiuna. Hi Sunnudagur 12. ágúst. Kl. 9.30 Móskarðshnúkar. Verð kr. 400.00 Kl. 13.00 Tröllafoss og ná- grenni. Verð kr. 300.00 Farmiðar við bilinn. HÚSGAGNABÓLSTRUN - HÚSGAGNASALA Gjafavörur i miklu úrvali. Umboð: HANSA H.F. ÁLAFOSS H.F. BÓLSTURGERÐIN Túngötu 16, simi 71630. 1933 EINCU H/F 1973 Byggingarefni, veiðarfœri, sjóklœði, bílavörur o.fl. EINCO H/F Einar Jóhannsson & Co Aðalgötu 32, simi 71128 Haustpróf Haustpróf landsprófs miðskóla og gagn- fræðaprófs fer fram i Vogaskóla i Reykjavik og i Gagnfræðaskólanum á Akureyri, dagana 20.-29. ágúst, sam- kvæmt eftirfarandi próftöflu: Mánudagur 20. ágúst kl. 0—13 islcn/ka 1 Þriðjudagur 21. ágúst kl. 0—11 l.andafræfti Miftvikudagur 22. ágúst kl. 0—11:3 1 Enska Fimmtudagur 23. ágúst kl. 0—11 Eftlisfræfti Fiistudagur 24. áf'úst kl. 0—12 ! islen/.ka 11 l.a uga rdagur 25. ágúst kl. 0—11 Saga Mánudagur 27. ágúst kl. 0—12 Slærftfræfti Þriftjudagur 28. ágúst kl. 0—11:3 0 Danska Miftvikudagur 20. ágúsl kl. 0—11 Náttúrufra; Gagnfræðaprófsnefnd Landsprófsnefnd Utsala - Utsala Anorakkar, úlpur drengja og telpna, bux- ur st. 2—20, peysur drengja og telpna, hvit og mislit nærföt drengja og herra, mislitir drengjabolir, drengjaskyrtur i úrvali, drengjasloppar, sokkar og ullarhosur drengja og herra, vinnubuxur herra, mál- arabuxur, slaufur, bindi, axlabönd, sport- sokkar og fleira. Alít á að seljast. S.Ó.-búðin, Njálsgötu 23 ^ Laugardalsvöllur 1. DEILD VALUR - KR Mánudagskvöld kl. 20. Valur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.