Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 04.10.1973, Qupperneq 15
Fimmtudagur 4. október 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Opnan Framhald af bls. 9. ments in U.S. Foreign Policy, New York 1957. David Horowitz: From Yalta to Vietnam, London 1967 A:G. Frank: Capitalism and Underdevelopment in Latin America, London 1969, T. Hayter: Aid as Imperialism, London 1971, F. Tannenbaum: Ten Keys to Latin America, NewYork 1962, Gerrit Hiiizer: Peasant Rebellion in Latin America, London 1973 • og tlmaritib Hispanic American Historical Review, Durham, North Carolina, þar á meöal mai- hefti þessa árs. Akranesi 29. september 1973. Hefur sett Framhald af bls. 10. 3. Asgrlmur Kristóf. 2325 st. (5,65 m — 33,63 m — 25,3 sek. — 35,51 m — 5:25,1 mln.) Einnig var keppt I þriþraut kvenna og uröu úrslit þessi: 1. Sveinbjörg Stef. 1476 st. (lOOm hl. 14,2 sek. — langst. 4,50 m-kúluv. 8,63 m) 2. Þuríöur Jónsd. 1355 st. (14,2sek, —4,19 m —8,08 m) 3. Aðalbj. Hafsteinsd. 1239 st. (14,2sek, —4,48 m —5,75 m) Hlaupið Framhaid af bls. 10. árangur keppendanna ágætur. Orslit uröu sem hér segir: Keppendur fæddir 1960 og fyrr. mln. 1. Óskar Thoroddsen 2.51 2. Garðar Sverrisson 3:00 3. Hinrik Stefánsson 3:05 4. Gestur Grétarsson 3:14 5. Kristinn Kristinsson 3:37 6. Jóhann Jónasson 4:15 Keppendur f. 1961 og 1962. Drengir: 1. Stefnir Helgason 2:15 2. Halldór brastarson 2:17 3. Albert Sigurösson 2:27 4. Eyjólfur Þóröarson 2:40 Stúlkur: 1. Marta Valgeirsd. 2:26 Keppendur f. 1963 og 1964. 1. Benedikt Jónasson 2:30 2. Jón St. Jónsson 2:34 3. Br jánn Ingason 2:38 4. Geir Þráinsson 2:41 5. Þórhallur Sigurösson 2:42 6. Jón Indriöason 2:56 Siguröur Fredereksson (f. 1965) 3:00 Akveöið hefur veriö, aö næsta hlaup (nr. 2) fari fram um miðjan október, en þaö veröur auglýst nánar slöar. Lifeyrissjóðir Framhald af bls 5. samræmingar- og þjónustustofn- un — og að sjálfsögöu mætti hugsa sér ýmisskonar breytingar á framkvæmdum eftir aö lands- sambandiö væri tekiö til starfa. Eövarö hvatti menn aö lokum til aö búa ekki til ágreiningsefni, sem I raun væri enginn ágreining- ur um, rétt áöur en gengið veröur til kjarasamninga. Nú var kominn nokkur hiti I fundinn. Næstur talaöi Guðmund- ur Hallvarðsson og átaldi verka- lýösforustuna fyrir aö hafa ekki kynnt þetta mál fyrir almenningi, og hann heföi iagt til á Dagsbrúnarfundi aö Dagsbrún byði forystumönnum utan af landi til umræöna um máliö, en þvi heföi veriö visaö frá. En hvað með gamla fólk- ið? Þorvaldur Mawby sagöi aö unga fólkinu væri kannski engin vorkunn I sambandi viö sjóöina, þaö fengi úr þeim lán til húsbygg- inga og fasteignirnár stæöu sig siöan i verðbólgudansinum, en hvaö meö gamla fóliö eöa fátæka fólkiö sem getur ekki tekiö þátt i neinum veröbólgudansi, hvers á þaö aö gjalda? Kaupgjaldsvlsitalan væri eintóm svikamylla og þaö mættu lifeyrissjóöirnir ekki veröa llka. Hann spáöi þvl aö innan nokkurra ára yröi lltiö sparifé I bönkum; féö myndi liggja I lifeyrissjóöun- um og þaö ætti aöeins að lána fé til þeirra atvinnurekenda sem stuöluöu aö verömætasköpun og góöum llfskjörum verkafólks. Kolbeinn og Óskar Geribalda- sontöluöu báöir og sagöi Óskar aö meö smábreytingum á reglugerð- um lifeyrissjóöanna þyrfti ekki aö stofna landssambandiö i þeirri mynd, sem þaö er hugsaö I dag. Þá töluðu Friörik Kjarval og Pét- ur Pétursson. Guðjón Jónsson, var allþung- oröur I garö fundarboöenda og þá ekki sist Fylkingarmanna, sem þarna voru allfjölmennir, og sagöi að úr þeirri átt heföi aídrei komiö annaö en svivirðingar um forystumenn verkalýösins og þá samninga sem þeir heföu gert á undanförnum árum. Guöjón spuröi af hverju væri ekki llka rætt hér um skattamálin, húsnæöismálin eöa verö- tryggingu lifeyrissjóðanna. Stórum fróðari örn Friöriksson spuröi hvort menn héldu aö auðveldara yröi fyrir verkalýöshreyfinguna aö ná meirihluta einhverntlma siöar, þegar sjóöirnir væri orönir stærri. Hann þakkaöi fundarboö- endum og sagöist ekki hafa áöur hlustaö á jafn gott fræösluerindi og hjá Kolbeini og kvaöst vera stórum fróðari eftir en áöur. Eftir þetta var borin upp eftir- farandi tillaga og samþykkt nær samhljóöa: Fundur aö Hótel Borg, haldinn 2. október 1973, samþykkir eftir- farandi: „1. Fundurinn mótmælir fyrir- hugaðri stofnun Landssambands lifeyrissjóöa meö aöild atvinnu- rekenda. 2. Fundurinn lýsir yfir aö I kjara- samningum I haust veröi að bera kröfuna um full yfirráð verka- lýöshreyfingarinnar yfir llfeyris- sjóöunum fram til sigurs”. — SJ. Iðnrekendur Framhald af bls. 3. 3. Aö létta launaskatti af fram- leiðsluiönaöinum til samræmis viö sjávarútveg og landbúnaö. 3. Aö lækka raforkuverð til iönaö- ar til jafns viö raforkuverö I helstu samkeppnislöndum okk- ar og láta þannig islenskan framleiösluiönaö njóta hag- kvæmra virkjunarskilyröa hér á landi. 5. Að endurgreiöa iðnfyrirtækjum gengistap viö gengishækkanir til samræmis viö upptöku gengishagnaöar viö gengis- lækkanir”. Norðmenn unnu Framhald af bls. 11. Norðmaöur, aö kæla sig I fyrri hálfleik. Staöan var lengst af jöfn I fyrri hálfleik. A markatöflunni sást 1:1,2:2, 3:3,4:4, 5:5, 6:6og8:8en þannig var staöan I leikhléi. Norðmenn voru oftar fyrri til að skora en þó tókst lslendingum aö komast yfir 7:6 og 8:7. I siöari hálfleik komust Islend- ingar tvlvegis 2 mörk yfir 10:8 og 12:10 og svo loks 3 mörk yfir 13:10 og voru þá 6 mlnútur eftir af leiknum. En svo þegar aöeins 3 mínútur voru til leiksloka var staöan 13:11 Islendingum i vil en Norömönn- um tókst aö jafana eins og áöur segir 13:13. Mörk Islands skoruöu: Axel 4, Jón Hj. 3, Ólafur 2, Höröur 2, Jón Karls, og Viöar 1 mark hvor. Wilson róttœkur BLACKPOOL 2/10 — Harold Wilson leiötogi stjórnarandstöö- unnar i Bretlandi lagöi I dag fram á þingi Verkamannaflokksins umfangsmikla áætlun um þjóö- nýtingu sem kynni að umbylta bresku efnahagslifi á næstu ára- tugum ef framkvæmd veröur. Wilson sagöi aö ef Verkamannaflokkurinn kæmist I stjórn myndi hann þjóönýta allar breskar hafnir, alla ollu og gas I breska hluta Noröursjávar, flug- vélaiönaöinn, skipasmlöar og skyldan iönaö, lyfjaiönaöinn, vélaiönaöinn, verktakafyrirtæki og allt samgöngunetiö. Einnig kvaö hann eölilegt og sjálfsagt aö samfélagið ætti meira af landrými og mælti meö aðild ríkisins aö viðskiptabönk- um. Þá sagöi hann að banna bæri öll lánsviöskipti I hlutabréfa- og kauphöllum Lundúna. Leiötogar Verkamannaflokks- ins giskuðu á, aö kæmi þessi áætlun til framkvæmda myndi ríkiö yfirtaka stjórn á 80% af bresku efnahagslifi. En þeir bentu á aö engin von væri til þess aö hægt væri aö gera þetta á einu kjörtímabili sem er fimm ár hiö mesta. Eins og er hefur breska rikiö yfirráö yfir 20% af efna- hagslifi Bretlands. Kunnugir hika ekki viö aö segja aö þetta sé þaö róttækasta sem fram hefur komið hjá Verka- mannaflokknum slöan áriö 1945. Miljóna útgjöld | Framhald af bls. 1 Mál þetta kom fyrir borgarráö 1 fyrrakvöld. Sagöi Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi Alþýöu- bandalagsins, að borgin ætti nú ekki um nema tvennt aö velja, aö færa skipulagiö, en þaö er vitan- lega nær ógjörlegt þar sem verk- legar framkvæmdir eru þegar hafnar, eöa aö fara eftir þvi sem eigendur Fifuhvamms hafa boðiö upp á, aö láta dómkvadda mats- menn meta land þetta til fjár, en þaö varö ofan á I borgarráöi. Þaö viröast því vlöa ætla aö veröa Votmúlar á landinu en á Selfossi einum þetta áriö, og þvl fullkomin ástæöa til aö benda enn og aftur á þaö hve óeðlilegt þaö er aö einstaklingar eigi land sem þeir siöan geta sprengt upp verö á þó svo þeir sjálfir leggi ekki eyr- isviröi til verömætaaukningar þess. -úþ Borussia-Mönchengladbach sigraði Vestraannaeyinga í knattspyrnuleik í Evrópukeppni bikarmeistara raeð 9 : 1. Petta var síðari leikur liðanna. Fyrri leikinn unnu Pjóöverjar einni/i en þá 7:0. S.amanlagður sigur Pjóð- verjanna er þvi 16:1. M/s Baldur fer frá Reykjavik mánudaginn 8. þ.m. til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka á fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánu- dag. Jórdani myrtur KöBENHAVN 2/10 —Lögreglan I Noregi, Danmörku og Sviþjóö leita nú ákaft aö tveimur Aröbum frá Israel sem grunaöir eru um morö á 32 ára gömlum Jórdana utan viö IKaupmannahöfn fyrir rúmum hálfum öörum mánuöi. Jórdaninn sem hét Dumeiri fannst þann 12. ágúst og haföi hann verið myrtur meö axar- höggi. Þegar lögreglan hafði sannreynt hver maöurinn var beindist rannsóknin aö diskóteki einu I Höfn en þar haföi maöurinn sést stundu áöur en hann var myrtur. Komið hefur I ljós aö Dumeiri var á diskótekinu þegar Israeli af arabiskum uppruna dó I miklum hnifabardaga sem fram fór á götunni fyrir utan diskótek- iö. Ó L auglýsir Herraúlpur, kuldajakkar, drengjaúlpur, buxur fjölbreytt úrval. Peysur á fullorðna, unglinga og börn. Skyrtur, nærföt, bindi, belti, sokkar og margt fleira. Póstsendum simi 20141. ÓL Laugavegi 71. TILKYNNING TIL YIÐSKIPTAYIN A Frá og með 6. október mun öll innritun farþega i millilandaflugi að undanskildu Færeyjaflugi fara fram i farþegaafgreiðslunni á Kef la vikurf lug velli. Frá sama tima verður farþegum ekið til Keflavikurflugvallar frá sameiginlegri afgreiðslu félaganna, að Hótel Loftleiðum. Bifreiðarnar fara frá Reykjavik 1:45 klst. fyrir brottför vélanna af Keflavikurflugvelli. Flugfélag íslands h/f, Loftleiðir h/f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.