Þjóðviljinn - 06.10.1973, Side 10
10 SÍÐA — Þ.JÓÐVILJINN Laugardafiur <>. október 1973.
Þór Hreiöarss. og
Jón Hermannss.
byrja hjá Val
Þór Hreiftarsson, hinn
snjalli knattspyrnumaftur úr
Breiftabliki, hefur nú gengift I
raftir Valsmanna og er þegar
byrjaftur æfingar meft Val.
Þá kom Jón Hermannsson
úr Armanni á æfingu hjá Val
sl. miftvikudag, en hann ætlar
aft skipta um félag og sagfti
ákveftinn I aft ganga I Val ef
sovéski þjálfarinn verftur
áfram meft Valsliftift, og ef Jón
verftur i Reykjavík.
Annars munu Norftfirftingar
hafa áhuga á aft fá Jón til sin
scm þjálfara og leikmann
rir næsta keppnistimabil.
Þór llreiftarsson
Rvíkur-
mótiö í
körfu hafið
Reykjavikurmótið i körfuknatt-
leik hófst i gærkveldi og þvi
heldur áfram á morgun i Laugar-
dalshöllinni. Leikirnir hefjast kl.
14.30. Þá leika tR og ÍS en strax á
eftir Valur og KR.
U-landsleikuráMela-
velli 25. október
Enn einn stórleikurinn í
knattspymu er eftir á þessu
keppnistímabili en það er
u-landsleikur Islands og ir-
landssem fer fram á Mela-
vellinum 25. október nk.
Leikurinn er liður í undan-
keppni HM unglinga sem
lýkur í Sviþjóð næsta vor.
betta verður raunar siðari leik-
ur tslands og trlands, þvi að fyrri
leikurinn fer fram i Dublin 16.
október nk. Það liðið sem ber
hagstæðara markahlutfall úr
þessum tveim leikjum kemst i
lokakeppnina i Sviþjóð næsta
sumar.
Sem kunnugt er komst islenska
u-landsliðið i lokakeppnipa i
sumar sem leið með þvi að sigra
lið Lúxembúrgar en nú verður
þráutin þyngri þar sem er lið tr-
iands.
Leikurinn i dag milli u-liðsins
og Faxaflóaúrvalsins er einn
liðurinn i undirbúningu u-liðsins
fyrir leikina við tra. Raunar hef-
ur verið unnið ötullega að undir-
búningi fyrir þessa leiki i allt
sumar og m a. fór þetta u-landslið
til Færeyja i sumar og lék þar
einn leik.
Leikurinn á Melavellinum 25.
október verður siðasti stórleikur
þessa keppnistimabils sem raun-
ar er liðið ef undan er skilinn
þessi leikur.
BændaglímaGR
Bændagiima Golfklúbbs
Reykjavikur verftur háft á
velli félagsins vift Grafarholt
næstkomandi laugardag, þ. 6
okt., og hefst kl. 13.00. Allir
keppendur verfta látnir hefja
leik samtimis og eru félags-
menn hvattir til aft fjölmenna i
þessa vinsælu keppni. Bændur
verfta Guftjón Einarsson og
Halldór Sigmundsson.
Bændaglima drengja og
unglinga fer fram sunnu-
daginn 7. okt. og hefst kl.
13.00. Bændur verfta Kristinn
Ólafsson og Sigurftur Péturs-
son.
Á laugardagskvöldift halda
golfklúbbarnir sameiginlegt
hóf I Átthagasal Hótel Sögu,
og er ekki aft efa aft þar verftur
margt um manninn.
Valur gefur
50. þús.
Knattspyrnufélagið Valur
hefur gefið 50 þúsund krónur i
Haukssöfnunina, sem mun nú
vera farin að nálgast eina og
hálfa miljón. Þessi 50 þúsund
króna gjöf er frá knattspyrnu-
deildinni og nokkrum einstak-
lingum innan félagsins.
Þá hafa borist 10 þúsund kr.
i söfnunina frá Þrótti (N) og
Austra frá Eskifirði og er það
ágóði af leik milli þessara liða.
Höfðingleg fíjöf Guðmundar DaníeIssonar:
Gefur ritlaun til bókakaupa
Einn þáttur vélfræðinámsins
var heimsóknir á verkstæði og i
þjónustufyrirtæki i Reykjavik, en
almenn vélfræðikennsla var auk-
in verulega frá fyrra námskeiði.
M.a. voru kennd eölisfræðileg
undirstöðuatriði vélfræði, og sá
Gunnar Bjarnason, fyrrv. skóla-
stjóri,um þann þátt fræðslunnar.
Námskeiðinu lauk með þvi, að
Verkalýðsfélagið og Vinnuveit-
endafélagið buðu þátttakendum
til kaffidrykkju á staðnum. Þar
greindi forstöðumaður nám-
skeiðsins, Gunnar Guttormsson,
frá gangi námskeiðsins og afhenti
þátttakendum námsvottorð.
Að þvi loknu spunnust umræður
um námskeiðið og tóku til máls
þeir Karl Steinar Guðnason,
form. Verkalýðsfélagsins, Huxley
Ólafsson, fom. Vinnuveitendafé. -
lagsins og Gunnar Bjarnason.
Létu þeir allir i ljós ánægju með
námskeiðið og hvöttu til eflingar
þessarar og hliðstæðrar fræðslu-
starfsemi fyrir starfandi fólk i at-
vinnulifinu.
Stjórn námskeiðanna skipa:
Guðmundur J. Guðmundsson,
varaformaður Dagsbrúnar,
Ágúst Eliasson, hagræðingur hjá
Vinnuveitendasambandi tslands,
Arni Þ Arnason, skrifstofustjóri i
iðnaðarráðuneytinu, sem jafn-
framt er stjórnarformaður.
Forstöðumaður námskeiðanna
er Gunnar Guttormsson, starfs-
maður i iðnaðarráðuneytinu.
Skáldsagan „Sonur minn
Sinfjötli” eftir Guðmund Daniels-
son, kom út á norsku um
mánaðamótin sept. — okt. s.l. á
vegum Fonna Forlags i Osló.
Asbjörn Hildremyr þýddi bókina.
A blaðamannafundi, sem Fonna
Forlag efndi til 26. sept. s.l., var
þvi lýst yfir, aö höfundurinn gæfi
öll ritlaun sin fyrir bókina til
kaupa á norskum bókum handa
bókasafni Vestmannaeyja. Einn-
ig tilkynnti þýðandinn, að hann
gæfi helming þýðingarlauna
sinna i sama tilgangi. Rökstuddar
vornir eru um, að fleiri aðilar i
Noregi gefi fé til bókakaupa
handa Bókasafni Vestmanna-
eyja. Mun fyrsta bókasendingin
væntanlega berast til Islands með
flutningskipinu trafossi undir lok
októbermánaðar.
Höfundurinn, Guðmundur
Danielsson, lét þess getið á fyrr-
nefndum blaðamannafundi, að
Námskeið fyrir stjóni'
endiir þnngavinnuvéla
það væri einkum tvö sjónarmið,
sem ráðið hefðu ákvörðun hans: t
fyrsta lagi, að takavirkan þátt i
endurreisn Vestmannaeyja, sem
ekki þarfnast eingöngu fjárhags-
legrar aðstoðar vegna eyðilagðra
mannvirkja, heldur einnig að-
stoðar til að koma menningarlifi
bæjarins á réttan kjöl. 1 öðru lagi
vill hann stuðla að aukinni þekk-
ingu á norskum bókmenntum,
jafnt skáldverkum sem fræðirit-
um og þar með treysta vináttu
böndin milli bræðraþjóðanna i
framhaldi af árangursriku starfi
annarra á þvi sviði.
Laugardaginn 22. f.m. lauk i
Keflavik hálfsmánaðar námsk.
fyrir stjórnendur þungavinnu-
véla. tJátttakendur á námskeið-
inu voru 12 talsins, af félagssvæði
Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavikur.
Þetta er annað námskeiðið
sinnar tegundar. Það fyrsta var
haldið s.l. vor fyrir tækjamenn á
félagssvæði Verkamannafélags-
ins Dagsbrúnar.
Námskeið þessi eru haldin i
samræmi við siðustu samninga
almennu verkalýðsfélaganna og
er tilgangur þeirra ,,að gera
menn hæfari og auka sérþekkingu
þeirra, er vinnuvélum stjórna”,
einsog segir i samningsgreininni.
Samkvæmt samningunum fá
þeir, sem sótt hafa námskeiðin og
jaínframt hafa tilskilda starfs-
reynslu, 10% iaunahækkun.
Nefnd á vegum iðnaðarráðu-
neytisins undirbjó námskeiðið, og
á s.L vori skipaði Magnús Kjart-
ansson, iðnaðarráðherra, sér-
staka stjórn til að annast fram-
kvæmd námskeiðahaldsins. Til-
nefndu samningsaðiljar sinn
mann hvor i námskeiðsstjórnina.
Námskeiðið i Keflavik var
haldið að beiðni Verkalýðs- og
sjómannafélags Keflaviktir, og
Vinnuveitendafélags Suðurnesja.
Um 20 kennarar leiðbeindu á
námskeiðinu. Fræðilega kennslan
fór fram i húsnæði, sem verka-
lýðsfélagiðhefur nýlega fest kaup
á, að Hafnargötu 80, en verklegar
æfingar á vinnuvélar fóru m.a.
fram i efnisnámunum við Stapa-
fell og Súlur. Léðu tsl. aðalverk-
takar vélar til þeirra æfinga. Þá
fengu þátttakendur tilsögn i jarð-
vegsfræði, og fór verklegi hluti
hennar fram með skoðunarferð
um Miðnes, Njarðvikur og i
grennd við Grindavik, undir leið-
sögn Hauks Tómassonar, jarð-
fræðings.
Skáldsagan sem á norsku ber
titilinn: Sonen min Sinfjötleer 263
blaðsiður. Káputeikningin er eftir
Jostein övrelid. Bókin er
„offsett”- prentuð á vandaðan
pappir i Reklametrykk A.s. Berg-
en og kostar i bókaverslunum 48
norskar krónur.
Við Stapalell að loknu dagsverki vift verklegar æfingar i beitingu vinnuvéla. Þátttakendur ásamt kenn-
urum. forslöftumanui og aftstöftarmönnum.
> st lil vinstri (standandi) er Tómas Grétar Ólason, vinnuvélstjóri. sem kenndi á gröfur; annar frá
vinstri (Iremri röft) er olafnr Þorsteinsson. vinnuvétstjóri, sem kenndi á jarftvtur; yst til hægri i söniu
röft er Giiftmundiir Olafsson. vinnuvélstjóri. sem kenndi á Iyftikrana og vift lilift lians Giinnar Guttorms-
son, l'orstiiftiimaftur nániskeiftsins.