Þjóðviljinn - 27.10.1973, Qupperneq 1
Unnið við breikkun
Skúlagötunnar með
uppfyllingu í sjó fram.
Myndina tók AK f gær
Aukning
magns í
framleiðslu
•X x§
íonaoi
annað hvort kyrrstaða eða
nokkur framleiðsluaukning, en
hvergi var um verulegan sam-
drátt aö ræða i framleiðslunni.
Auk Ftl stendur Landssam-
band iðnaðarmanna að ,,hag-
sveifluvog iðnaðarins.”
Á 2. ársfjórðungi þessa
árs jókst framleiðslumagn í
iðnaðinum um 10-12%
miðað við sama árs-
fjórðung í fyrra. Kemur
þetta í Ijós á svonefndri
„hagsveifluvog iðnaðar-
ins" sem Félag ísl. iðnrek-
enda lét gera á grundvelli
ákveðinna spurningalista
um afkomu fyrirtækja.
Starfsmannafjöldi stóð nokkurn
veginn i stað i iðnaðinum á milli
samanburðartimabilanna og er
ekki fyrirsjáanleg aukning segir i
fréttatilkynningu frá FII.
Um helmingur þeirra fyrir-
tækja sem svöruðu spurn-
ingunum hefur á prjónunum fjár-
festingu á árinu.
Framleiösluaukning var
einkum i brauða- og kökugerð og
kexgerð. Veruleg aukning varð á
framleiðslu i sútun, ullariðnaði og
húsgagnagerð. 1 öllum þessum
greinum varð þó söluaukningin
minni en framleiðsluaukningin
þannig að birgðir fóru vaxandi.
1 flestum öðrum iðngreinum varð
í DAG
Viliuskam mlur
Flosa af
matarkúr
Aðalfundur flokksfélagsins í Reykjavík:
Sigurður Magnússon
kosinn formaður
Sigurður Magnússon, var
kjörinn einróma til þess að
vera formaður Alþýöu-
bandalagsins í Reykjavik á
aðalfundi félagsins i fyrra-
kvöld. Aðrir í stjórn voru
kosnir, sem hér segir:
Aðalmenn: Álfheiður Inga-
dóttir, Erlingur Viggósson, Gisli
Þ. Sigurðsson, Guðmundur
Ágústsson, Guðmundur Bjarn-
leifsson, Gunnar Eydal, Óttar
Proppé, Tryggvi bór Aðal-
steinsson.
Sýning
Ásmundar
Yfirlitssýningin á verkum As-
mundar Sveinssonar sem nú
stendur yfir, er haldin i Listasafni
rikisins, en ekki i húsakynnum
listamannsins sjálfs við Sigtún
eins og misritaðist i blaðinu i gær.
Varamenn: Erla E. Ársæls-
dóttir, Sigurður Hlöðversson,
Kristin Þorsteinsdóttir, Jón
Hannesson, Jóhannes Harðarson.
Þá var á fundinum kosinn 30
manna hópur og varamenn á
flokksráðsfundinn um aðra helgi.
Verður listi yfir fulltrúa flokks-
félagsins i Rvik á flokksráðsfund
birtur i blaðinu á morgun.
Hver vinnur fyrir
hverjum? —
sjá bls.
©
Frekki nóg að
mynd sé ©
mynd? —
Viðtal við Sverri
Haraldsson
©
Y erkamannasambandsþing:
Fulltrúar 17 þúsunda
Þing Verkamannasambands
islands verður sett i Lindarbæ
niðri klukkan 2 eftir hádegi I
dag. Um 90 fulltrúar 40 verka-
mannaféiaga eiga seturétt á
fundinum, og vitað er um að yfir
80 fulltrúar munu sækja þingið.
Nær 80% félagsmanna innan
verkamannafélaga sem rétt eiga
til þátttöku i Verkamannasam-
bandinu eru innan vébanda þess.
Að sögn Þóris Danielssonar,
framkvæmdastjóra Verka-
mannasambandsins veröur dag-
skráin með þeim hætti að fyrst
eru venjulegir og fastir liðir
slikra þinga, svo sem setningar-
ræða, álit kjörbréfanefndar,
upptaka nýrra félaga, skýrsla
stjórnar og reikningar.
Aðalmál þingsins verður að
sjálfsögðu kjaramál.
Formaður Verkamannasam-
bandsins er Eðvarð Sigurðsson
formaður Dagsbrúnar. Heildar-
tala félaga innan sambandsins er
um!7þúsund. —úþ
Kröfur
Dags-
brúnar
Verkamannafélagið
Dagsbrún hefur nú
gengið frá kröfugerð
sinni á hendur atvinnu-
rekendum að þessu sinni
varðandi alla almenna
taxta félagsins. Varð full
samstaða um þetta á
félagsfundi Dagsbrúnar
sem haldinn var á miö-
vikudagskvöld.
Kröfur Dagsbrúnar eru i
tvennu lagi. Annars vegar eru
þær kröl'ur sem ákveðnar voru
á kjaramálaráðstefnu
Alþýðusambandsins fyrir
hálfum mánuði, hins vegar
eru kröfur félagsins um breyt-
ingar á kauptöxtum i öðrum
atriðum. Er þar fyrst og
fremst um að ræða breytingar
á röðum starfa i taxtaflokka,
þá um starfsaldurshækkanir
o.fl.
Að félagsfundinum voru
samþykktar þær breytingar á
töxtum lélagsins sem stjórn
og trúnaðarmannaráð hafði
gert tillögur um. Eftir er að
gera kröfur um breytingar á
sérsamningum félagsins við
atvinnurekendur. — Nánar
verður hér i blaðinu gert grein
fyrir kröfum Dagsbrunar um
laxtabreytingar þegar
samningamenn félagsins hafa
lormlega lagt þær l'ram fyrir
viðsemjendur þess.
Kröfur Dagsbrúnar, eins og
nú hefur verið gengið frá
þeim, verða meðal þeirra
mála sem kynnt verða og
rædd á þingi Verkamanna-
sambandsins um helgina.
ASÍ rœðir
við BSRB
Á fundi sinum i fyrrakvöld
samþykkti samninganefnd
Alþýðusambands tslands ein-
róma að fela sjö manna fram-
kvæmdanefndinni að ræða við
samninganefnd BSRB, hvort
um samstöðu gæti orðið að
ræða og þá með hvaða hætti.
Eins og skýrt var frá i Þjóð-
viljanum i gær óskaði BSRB
eftir samstarfi við ASl um
gerð kjarasamninga.
Er þess þvi að vænta að full-
trúar samninganefnda ASI og
BSRB eigi viðræður næstu
daga, en BSRB hafði ekki
fengið formlegt svar frá ASI i
gr. — vh
Hljóp
fyrir
bifreið
I fyrrakvöld varð það slys
uppi Gufunesi að 6 ára
drengursem sem var að koma
útúr skólabíhljóp út á götuna
fyrir aftan bilinn og lenti
framan á bifreið sem kom úr
gagnstæðri átt.
Drengurinn fékk mikið
höfuðhögg og liggur enn á
Borgarsjúkrahúsinu en mun
þó ekki vera i lifshættu.
— S.dór.