Þjóðviljinn - 30.10.1973, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 30.10.1973, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriDjudagur 30. október 1973 INGI R. HEFUR TEKBD FORYSTUNA 1 9. umferð tókst Inga H. Jóhannssyni aö ná forystunni i Haustmóti Taflfélags Reykja- vikur. Hann vann þá Jón Þorsteinsson I skemmtilegri skák. Ingi er nú meö 7,5 vinninga og næstir honum koma þeir Krist- ján Guðmundsson og ómar Jónsson meö 7 vinninga hvor. Kristján vann Helga ólafsson I 9. umfcrö, en Ómar vann Jón Kristinsson sem þar meö tapaði sinni fyrstu skák i mótinu, og missti um leiö forystuna. Taflmennskan i mótinu hefur einkennst af mikilli baráttugleði og litið er um jafntefli. Ingi hefur t.d. unnið 7 skákir, gert 1 jafntefli og tapað einni skák. Meðal skemmtilegra sigra hans má nefna skákirnar við Magnús Sól- mundarson og Kristján Guð- mundsson auk þeirrar sem hér fylgir á eftir. Kristján vann skemmtilega sigra yfir þeim Jóni Pálssyni og Birni Jóhannessyni auk annarra og Ómar vann Jón Kristinsson örugglega i 9. umferðinni. I 10. umferð sem tefld verður i kvöld (þriðjudag) mætast Ingi og Ómar. Hér kemur skák þeirra Inga og Jóns Þorsteinssonar. Hvitt: Ingi R. Jóhanmsson Svart: Jón Þorsteinsson 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc 5. e4 Þessi leikur er hvassari en venjulega framhaldið sem er 5. a4 Bf5, 6. e3, e6. 7. Bxc4 og hvitur stendur heldur betur. UMSJÓN: JóN G. BRIEM 5.... b5 6. e5 Rd5 7. Rg5 Riddarinn stefnir á óskareitinn e4. Ef svartur léki nú 7... h6 þá kæmi 8. Re4 Bf5 9. g4 Bh7, 10. Bg2ásamtstuttri hrókun og siðan f2-f4-f5 og hvitur stendur vel. 7. ... Bf5 8. e6 Bxe6 Nú virðist fxe6 vera betra. T.d. 9. g4 Bg6, 10. Rxe6 Dc8, 11. De2 Rb4 eða 11. Rc5 e5 9. RxB fxR 10. a4 Það er auðséð að hvita staðan er mjög góð og fyllilega tveggja peða virði. Þvi kemur til greina fyrir svartan að reyna að ná upp- skiptum með 10. ... e5, 11. dxe RxR, 12. DxD, 12...... KxD, 13. bxR e6, eða : 10. ... e5, 11. axb5 exd4, 12. Dxd4, en hvitur virðist ávallt fá betri stöðu. ARISTO léttir námið i......l ............... ;.....i.............. ' ■< il H lí H ■ | i>i|i|iiAWín¥|iMi» yr-Tr-z^. i ;■ 1;1 i tY :.1 0 * «ö'>q' • ~ ~ »»' ~ •• «•11-.*•••.??.*•, Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Aristo reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. Ingi R. Jóhannsson Jón Þorsteinsson 10 Rbd7 11. axb5 Rd7b6 12. bxc6 Dc7 13. Be2 g6 14. 0-0 Bg7 15. Bg4 I)xc6 16. Hel Rc7 17. Bg5 Bf4 hefði verið svarað með 17. ... 0-0 17............................ Hd8 18. Bf3 Rbd5 19. Hxa7 Db6 20. Da4 Kf7 Svartur á ekki annarra kosta völ. Ef 20...Hd7 þá 21. RxR exR, 22. Hxe7 og hvitur vinnur. 21. RxR HxR Ef 22.RxR þá 23. BxR HxB 24. Hxe7 Kg8, 25. De8 Bf8, 26. Df7 mát. 22. BxH RxB 23. Ha6 Dxd4 24. Haxe6 He8 25. H6e4 Dxb2 26. Dd7 Rb6 27. Hxe7 Hvitur gat lika leikið 27. De6 Kf8, 28. Hf4 Bf6, 29. Bh6 mát. 27 IIxlI 28. Hxll Kg8 29. De8 gefið. Jón G. Briem Innlánsvlðskiptí leið íil lánsviðikipta ÍBÚNAMRBANKI ISLANDS Auglýsingasíminn er 17500 Takið eftir GÓLFTEPPI OG TEPPADÚKUR selt á kostnaðarverði vegna rýmingar úr tollvörugeymslu. Þeir sem þurfa að teppaleggja stóra gólffleti svo sem: Skrifstofur, stigahús og ibúðir, geta nú gert hin hagstæðustu kaup. Tilboð þetta stendur út vikuna 29. október til 2. nóvember. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON H.F., Skólavörðustíg 38, símar: 25416 og 25417.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.