Þjóðviljinn - 30.10.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN | Þriðjudagur 30. október 1973 TÓNABÍÓ Simi 31182 NÝJA BÍÓ Simi 11544 ^ÞJOÐLEIKHÚSIÐ ! HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20. BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd með hinum frábæra grinista WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Woody Allen, Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. A gangi í vorrigningu Islenskur texti Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i lit- um og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Bergman. Leikstjóri Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Maddux sem var framhalds- saga i Vikunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verölaun, þar af 8 Oscars- verölaun.Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóöleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðasta sinn. A ofsahraða Myndin sem allir eru aö spyrja um. Ein ofsafenginn eltingarleikur frá upphafi til enda. tsienskur texti. Barry Newman, Cleavon Little. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sfmi 41985 Gemini demanturinn Spennandi og skemmtileg, ný, bresk gamanmynd tekin i lit- um á Möltu. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Patric Macnee, Connie Stevens. Sýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 ' . L -> Sláturhús nr. 5 WINNER1972 CANNES FILM FESTIVAL JURY PRIZE AWARD Only Amerkan Film to bc so Honored Frábær bandarisk verölauna- mynd frá Cannes 1972 gerö eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur timaskyn. Myndin er i litum og með íslenskum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. sýnd kl. 5, 7 og 9.< Bönnuþ börnum innan 16 ára. KLUKKUSTRENGIR Frumsýning föstudag kl. 20. önnursýning sunnudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15 i Lindarbæ KABARETT laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir, Miðasala 13.15—20. Simi 1200. DCFEUfiL YKJAVtKOR SVÖRT KÓMEDÍA 4. sýning i kvöld. Uppselt. Rauð kort gilda. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI fimmtudag. Uppselt. SVÖRT KÓMEDiA 5. sýning föstudag kl. 20,30. Blá kort gilda. ÖGURSTUNDIN laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. — 132. sýn- ing. SÍÐDEGISSTUNDIN fimmtudag kl. 17,15. Visnasöngur. Kristin, Böövar, Kjartan og Kristinn syngja um HUGSJÓNAHETJUR OG HVERSDAGSHETJUR. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 16620. ógnun af hafsbotni (Doom Watch) Spennandi og athyglisverð ný ensk litmynd um dularfulla atburöi á smáeyju og óhugnanlegar afleiðingar sjávarmengunar Aðalhlutverk: lan Bannen, Judy Geeson, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. ‘Jýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Auglýsinga- síminn er17500 DIODVIUINN SKATTAR Vilt þú lækka skattana? Ef svo er sendu þá 300 kr. i pósthólf 261 merkt Skattar og þér fáið svar um hæl. CHERRY BLOSSOM skóáburður — Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 1. nóv. 2. nóv. 5. nóv. 6. nóv. 7. nóv. 8. nóv. 9. nóv. 12. nóv. 13. nóv. 14. nóv. 15. nóv. 16. nóv. 19. nóv. 20. növ. 21. nóv. 22. nóv. 23. nóv. 26. nóv. 27. nóv. 28. nóv. 29. nóv. R-28601 —ÍR-28800 R-28801 — R-29000 R-29001 — R-29200 R-29201 — R-29400 R-29401 — R-29600 R-29601 — R-29800 R-29801 — R-30000 R-30001 — R-30200 R-30201 — R-30400 R-30401 — R-30600 R-30601 — R-30800 R-30801 — R-31000 R-31001 — R-31200 R-31201 — R-31400 R-31401 — R-31600 R-31601 — R-31800 R-31801 — R-32000 R-32001 — R-32200 R-32201 — R-32400 R-32401 — R-32600 R-32601 — R-32800 Bifreiöar sem bera hærra skráningarnúmer en R-32800, og ekki hafa mætt til aðalskoðunar, skulu einnig koma þennan dag. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiöaeftirlitið er lokaö á laugardögum Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á þvi, að skráingarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiöaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiöa skal sýna ljósastillingar- vottorö. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn I Reykjavik, 26. október 1973, Sigurjón Sigurðsson. 9675 Rafeindareíknivélin hjálpar yáur fljótt, nákvæmlega og án hljóðs 3 afrúnnunarmöguleikar Konstant (stuðull) Prósentureikningur Svörun I hverjum takka og blindinnslætti. Minni Samlagning Frádráttur lykilborðsloka til auðveldunar á □ e m Leitið upplýsinga um 9675, hún er gædd mörgum kostum umfram aðrar vélar í sama verðflokki. Verð kr. 27.600 — glansar betur, endist betur [M!Æ\[a[RD03)ffl K JARANhr skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, sími 24140

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.