Þjóðviljinn - 30.11.1973, Qupperneq 15
Föstudagur 30. nóvember 1973. | ÞJÓÐVILJINN—' SIÐA 15
Viö höfum áður minnst
hér á það nýjasta í svif-
f lugi, sem ryður sér mjög
til rúms i Bandaríkjunum
og víðar, en það eru litlar
svifflugur sem menn
gera sjálfir og svífa
framaf brekkubrúnum,
þar sem gott uppstreymi
er. Myndirnar hér á síð-
unni lýsa best byggingar-
laginu, en í nýjasta hefti
Time er sagtýtarlega frá
þessari nýju íþrótt sem á
mjög vaxandi vinsældum
að fagna.
Time segir m.a. frá tveimur
mönnum, sem hentu sór fram af
tindi 10.830 feta hás fjalls, San
Jacinto i Palm Spring i Banda-
rikjunum. Annar þeirra lýsti
þessu svo: fcg þaut i átt að fjall-
inu eftir stökkið, og gat ekkert
gert. Svona átti þá ævi minni að
ljúka. En skyndilega hætti óg að
falla. Mér fannst ég allt i einu
hafa fulla stjórn á svifflugunni
og hélt svo áfram um hrið. Þá
byrjaði fallið skynidlega á ný,
og ég þaut enn i átt að fjallinu,
en aftur bjargaði uppstreymið
mér. Það var eins og vindurinn
væri að ieika sér að okkur, og ég
gat ekkert gert annað en hjala
við sviffluguna: Svona, barnið
gott, reyndu að hanga á lofti.
Hann sagðist hafa röflað svona
allan timann, og bjóst reyndar á
hverri stundu við að vir slitnaði
eða segl rifnaði, en hann komst
niður heilu og höldnu — hafði
meira að segja haft rænu á að
taka nokkrar ljósmyndir þegar
best lét.
SVIFÐU
SEGLUM ÞÖNDUM
6 eða 7 banaslys
En það hafa ekki allir verið
jafn heppnir. Skráð eru sex eða
sjö banaslys, og margir hafa
slasast meira eða minna, en það
heldur ekki aftur af þessum
ofurhugum. Það hafa meira að
segja verið veitt verðlaun fyrir
sögulegustu hrakningana og ó-
höppin ilendingu Yfir 30 fram-
leiðendur gera sér góðan mat úr
þessu. og verðið á svifflugunum
er frá 50 til 800 dollarar. Ekki
þarf að skrá þessi farartæki.
Þegar er hafin formleg keppni
og er sá sigurvegari, sem lengst
er á lofti og lendir nákvæmast á
fyrirfram gefnum stöðum.
Ekki eru allir þeir, sem
stunda venjulegt svifflug,
hressir yfir þessari samkeppni,
enda eru ekki margir hentugir
staðir fyrir svifflug og vill þá
SÍÐAN
UMSJÓN: SJ
vera þröng á þingi þegar öllum
tegunum sviffluga ægir saman.
A litlu svifflugunum ná menn
svifi með þvi að hlaupa fram af
brún, eins og áður segir, en
stundum láta menn bila eða
mótorbáta draga sig á loft, en
sú aðlerð er mun hættulegri.
Fvrir þremur árum lokaðist
bándarisk kona inni i saunabaði
i 90 minútur er hurðarhandfang
liafði brotnað, Þessi reynsla
haföi þau áln if á konuna. sem er
17 ára og sjö barna móðir, að
kynhvöt hennar varö svo sterk
að hún för að veiða karhnenn i
stórum slil. Vegna alls þessa
befur hún farið i mái viö frain-
leiðanda saunabaðsins og krefst
ylir iniljón doliara i skaðabæt-
ur.
Salon Gahlin
o
— Þá sjaldan ég hitti naglann
á böfuðiö lendir putti á milli....
Bisauir
5YKUH
Conrect.
m«eá»e
leíundlr
áéaflae
leÓMndir.
Hver þekkir verslunina?
Þessi verslun var eitt sinn við
I.augaveginn og húsið stendur
þar ennþá litið breytt. Núver-
andi eigandi er Nesco hf.
Enn má'sjá ummerki i vegg
hússins eftir þessi skrautlegu og
lokkandi auglýsingaspjöld, en
allra merkilegast er þó að fróð-
ustu menn vita ekki hver hefur
átt þessa verslun. Menn giska á
að verslunin hefi verið mjög
stutt i húsinu. Við erum búnir aö
rýna i myndina með stækkunar-
gleri og þykjumst sjá stafina AB
á merkinu fyrir ofan orðin TE
og KEKS. Nú biðjum við alla þá
sem eitthvað kynnu að vita um
þessa verslun að láta okkur
vita, simleiðis eða með bréf-
korni. Þetta er semsagt Lauga-
vegur 10, sennilega fyrir 1914,
en meira vitum við ekki.
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
VÉLAVERK-
STÆÐIÐ NEISTI
SIGLUFIRÐI