Þjóðviljinn - 28.12.1973, Síða 9
Föstudagur 28. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Erindi þetta er flutt af
vísindamanni á einhverri
fjarlægri plánetu, löngu
eftir að mannkyn Jarðar-
innar er liðið undir lok.
íbúar þessarar plánetu,
sem eru mjög háþróaðir,
hafa komist til Jarðar-
innar og formf ræðingar
þeirra rannsaka nú af
mikilli natni og lærdómi
minjarnar um hinar út-
dauðu lífverur þar,
einkum þó hið fáránlega
kynjadýr sem kallaðist
maður. Fornf ræðingarnir
hafa meðal annars upp-
götvað að helsta hátið
Jarðmanna voru svokölluð
jól, en að sjálfsöguðu eru
uppi meðal þeirra mjög
skiptar skoðanir um
þýðingu þeirrar hátíðar. —
Greinin er lauslega þýdd
úr breska grínblaðinu
Punch.
Trúarathafnir voru að visu haldnar I sambandi viö jólin, en aðeins litill minnihluti Jarbverja sótti
þær....
Timinn leyfir mér ekki að far
að telja upp allt það gagnslausa
drasl, sem selt var á jólunum —
áheyrendur minir eiga sjálfir
kost á að kynna þér það með þvi
að lita á vörurskrár, litaauglýs-
ingar úr dagblöðum og timaritum
og auglýsingatexta fyrir útvarp,
sem nóg er af á fornleifasöfnum
okkar. En við skulum aðeins lita á
bilinn. Það þarf til einstaklega
auðtrúa fornfræðing til að láta sér,
detta i hug að þessi kynlega smið
hafi einhverntima verið ætlað
fyrst og fremst sem fararta^ki.
Hafi billinn verið farartæki,
hversvegna var hann þá hafður
svo stór, en þó ekki með meira
sætarými en svo, að aðeins sex
menn, i hæsta lagi, gátu látið fara
þægilega um sig inni i honum?
Miklu liklegra er að billinn hafi
fyrst og fremst verið hugsaður til
skrauts, og að menn hafi látið
hann standa við hibýli sin i þeim
tilgangi. Hann kann einnig að
hafa verið brúkaður sem
svefnherbergi, sem hægt var aö
færa úr stað, eða sem staður til að
ræðast við i ró og næði.
Ekki er óhugsnadi að billinn
hafi verið tengdur eiinhverskonar
dulúðarkenndum trúarhug-
JÓL JARÐVERJA
nú til athugunar, voru þau tengsli
slitin fyrir löngu og gleymd. Að
visu hefur verið bent á að i sam-
bandi við jólin hafi verið haldnar
trúarathafnir i guðshúsum og
annarsstaðar, en þær voru aöeins
sóttar af litlum minnihluta Jarö-
verja. Einnig er vitaö að svo var
iátiðheita að tuttugasti og fimmti
desember væri fæðingardagur
höfundar hinna opinberu trúar-
bragða. En þá verð ég að benda á
þann eiginleika i sálarlifi Jarð-
verja, sem þeir eru alræmdastir
fyrir, en það er tvöfeldnin. Sem
dæmi má nefna að i Þýskalandi
höfðu þeir pólitiska kenningu sem
kallaðist þjóðernissósialismi, en
virðist þó hafa verið ákveðin
mynd alþjóðlegs kapitalisma. t
öðru riki, Sovétrikjunum, hét
pólitiska kenningin, sem fylgt
var, alþjóðlegur sósialismi, en
virðist i framkvæmd hafa veriö
þjóðernislegur rikiskapitalismi.
011 einrðisriki Jaröverja þóttust
vera sönn lýðræðisriki. Yfirleitt
mátti ganga að þvi visu á Jörðinni
aö raunveruleiki hlutanna væri
alger andstæða við heiti þeirra.
Þaö er næstum ótrúlegt hvað
Jarðverjar gátu enst til að láta
hafa sig að fiflum, þótt þeir væru
að visu mjög lrumstæðir og van-
þroskaðir.
Min skoðun er sú að jólahátiöin
hafi eingöngu eða svotil verið
efnahagslegs eðlis, haldin i þeim
tilgangi að koma vörum á fram-
færi og selja þær. Jarðverjar
náðu aldrei þvi þroskastigi að
byrja á þvi að kanna hverjar
þarfir fólksins væru — og taka
siðan til við að uppfylla þær.
Þvert á móti höfðu þeir þá aðferð
að Iramleiða vöru, sem iolk hafði
enga þörf fyrir, og telja þvi siðan
trú um að þaðgæti ekki án þeirra
verið.
Jól og stríð
Eins og viö vitum stóðu Jarð-
verjar einlægt i styrjöldum hver
við annan, og megintilgangurinn
með þeim var sá að koma i lóg
vopnum, sem annars hefðu orðið
úrelt. Jólahátiðin gegndi hlið-
stæöu hlutverki var
andi vöru, sem ekki voru ætlaðar
til hernaðar.
myndum. Og ég leyfi mér að
halda þvi fram að dýrkunin á
bilnum hafi beinlinis verið tengd
jólunum,. Gifurleg bilaumferð
var einmitt eitt al' meginein-
kennum þeirrar hátiðar, og það
er engu likara en allt hal'i verið
gert til þess að þá færi forgörðum
sem mest af þessum gagnslausu.
brothættu og nauðsynjalausu
leikföngum fyrir fullorðna. Eyði-
legging bila, sem og annarra leik-
fanga á jólunum, hefur áreiðan-
lega verið helgisiður. Æðsta hug-
sjón Jarðverja var fjöldafram-
leiðsla, enda þótt meirihluti
þeirra lifði alltaf við sult og
seyru. En það var regla að eyði-
leggja það framleidda að
skömmum tima liðnum, og ,,jóla-
gjafirnar” svokölluðu virðast
ekki hafa haft annan tilgang en að
þær væru keyptar og gefnar.
Hvorl þær kæmu að einhverju
gagni virðist ekki hafa skipt
neinu máli, enda voru þær venju-
lega eyðilagðar eftir skamma
hrið eða þá gefnar áfram um
næstu jól.
Snjór og
barrtré
Sem sagt, heiðruðu kollegar, ég
tel að ég hafi rennt traustum
stoðum undir kenningar minar.
Styrjaldir voru i augum Jarð-
verja aðeins ákveðin stjórnmála-
leg aðferð, sem gripið var til
þegar önnur pólitik þótti ekki
duga nógu vel. Og jólin gegndu
sama hlutverki i efnahagsmálum
og styrjaldir i stjórnmálum. Og
þvi ti' viðbótar megum við
minnast snjávarins og barr-
trjánna, sem voru svo áberandi
helgitákn i sambandi við jólin.
Hvernig er hægt að setja þetta i
samband við prédikara i Mið-
jarðarhafsbotnum, þar sem
hvorki sést snjór né barrtré?
Fyrir hinn óbreytta borgara á
Jörðinni höfðu jólin álika gildi og
striðið fyrir hermanninn. Greini-
leg sönnun fyrir skyldleika strið-
sins og jólanna er jólasveinninn.
Hugsið ykkur bara búning hans,
hnéstigvél og skarlatsskikkju —
hvað er þetta annað en stæling á
einkennisbúningi hermanns?
Ég tel mig hafa sannað mál
mitt.
SÍNE-deildin í Lundi:
Mótmælir túlkun SINE-stjórnar á kröfum
Það verður að viðurkennast að
fyrst eftir aö fornleifarannsóknir
á Jörðinni hófust, þá voru margar
áf hugmyndum okkar um lifs-
formin á þessari útdauðu plánetu
markaðar af misskilningi, sér-
staklega þó varðandi likamlegt
eðli hinna fyrri ibúa. Margir
ykkar munu til dæmis minnast
þess að árið 2073 eftir Krist — ef
við höldum okkur til gamans við
timatal hinna útdauðu Jarðverja
— uppgötvaðist fyrst að ákveðin
smáherbergi i hibýlum þeirra
höfðu ekki verið ætluð til guös-
dýrkunnar, og þótti miklum tið-
indum sæta.
Bænir til
sjávarguða
Allt hafði einmitt bent til þess
að umrædd smáherbergi hefðu
verið einskonar heimiliskapellur.
Til dæmis þaö hve einangruð þau
voru og litið skreytt. Það var
erfitt að imynda sér að hægt hefði
verið að nota þau til annars en að
biðjast fyrir i einsemd. Sjálfur
hlaut ég doktorsnafnbót fyrir rit-
gerð, þar sem ég hélt þvi fram að
litlu pappirsrúllurnar, sem alltaf
voru fyrir hendi i þessum her-
bergjum, hefðu verið til að skrifa
á bænir, sem siðan var skolað
niðrúr herberginu með þartil
ætlaðri tækni i þeim tilgangi að
bænirnar kæmust þannig til hinna
miklu sjávarguða. En svo leiddi
fornleifagröftur i ljós svokölluð
„almenningssalerni”, svo að ég
noti heitið, sem Jarðverjar höfðu
um þessa staöi, ef ráðningar
okkar á leturgerð þeirra eru þá
réttar. „Hópsalernin” bentu til
þess að umræddir helgisiðir hafi
verið taldir svo bráðnauðsynlegir
að hver maður hafi verið nauð-
beygður til þess að hafa þá um
hönd að minnsta kosti einu sinni á
sólarhring, þannig að ekki var
vist að menn hefðu alltaf tima og
tækifæri til þess að skreppa heim
til sin til að gera þetta.
Nú er það rikjandi skoðun
meðal fornleifafræðinga að téðar
stofnanir og herbergi hafi ekki
verið ætluð til annars en að gefa
fólki tækifæri til aö losa likamann
við úrgangsefni, en ég verð að
Fundur i deild SINE i Lundi 10.
des. 1973 lýsir andstöðu sinni á
gagnrýni haustfundar StNE i
Reykjavik á kröfugerð Bandalags
háskólamanna i samningum þess
við rikisvaldið.
1 markaðsþjóðfélagi hljóta allir
játa aö ég er ekki ennþá fullsáttur
við þá kenningu. A það má benda
að i öjlum þeim heimildum, sem
við höfum fundið eftir Jarðverja,
bókmenntum, kvikmyndum,
sjónvarpsdagskrám, erfurðu litið
að finna um þessar stofnanir, og
ef eitthvað er á þær minnst, er
yfirleitt vikið að þeim undir rós.
Hvernig stendur á þessari sam-
særiskenndu þögn fjölmiðlanna
um litlu herbergin og
„almenningssalernin,” ef þau
gegndu engu merkilegra eða
virðulegra hlutverki en að gefa
fólki tækifæri til að losna við úr-
gangsefni? Ég held mér enn við
það að einhver dulúðarkennd
helgi hafi verið bundin við þessa
staöi. Þess má geta að i svo-
nefndri Bibliu er á einstaka stað
vikið nokkuð svo berum orðum að
losun úrgangs úr likamanum, en
nú eru flestir fornfræðingar
okkar, sem kunnugt er, komnir á
þá skoðun að þessi bók hafi haft á
sér einhverja helgi i augum Jarð-
verja.
Hátíö
kölluö Jól
En við þurfum ekki að láta
okkur bregða stórt við þetta: þaö
er nú einu sinni þannig að
visindin hljóta að rata i mistök og
villu á leið sinni til sannleikans.
Og ég er hræddur um aö einmitt
núna vöðum við fornfræðingar-
nir, sem höfum Jörðina fyrir sér-
grein, i villu og svima varðandi
annað margumrætt jarðneskt
fyrirbæri, hátið sem kölluð var
„jól.” Með allri virðingu fyrir
hæstvirtum visindamönnum, sem
sumir hafa unnið að rannsóknum
á þessu efni i tiu holdtekjur eða
rúmlega það, get ég ekki stillt
mig um að koma fram með þá
kenningu að hafi salernin ekki
verið ætluð til guðsdýrkunar, þá
hafi jólin enn siður verið haldin i
þeim tilgangi.
Ég hef rannsakað firn af efni
varðandi þessa svokölluðu hátið,
rannsannnar heimildir og skáld-
skap, viðskiptaskrár, blöð og
jafnvel skoptimarit. Ég vildi þá
fyrst leyfa mér að benda á að þátt
i þessari hátið tók fjöldi fólks,
sem var annaðhvort guðlaust
launþegar að selja vinnu sina sem
hæstu verði. Það sem mennta-
menn hafa að selja er fyrst og
fremst menntun og sú starfshæfni
sem af henni leiðir. Þetta er eðli
allrar stéttabaráttu. Það er eng-
um láglaunamanni i hag að vissir
með öllu eöa þá aðhylltist önnur
trúarbrögö en svokallaða kristni,
sem sumir fræðimenn vilja meina
að þessi hátið hafi verið sérstak-
lega tengd. Þannig má geta þess
að Gyðingar, sem i trúarbrögðum
voru keppinautar kristinna
manna, héldu jólin engu siður en
þeir, og sama gerðu sovétkomm-
unistar, sem afneituðu öllum
t r ú a r b r ö g ð u m . Þáttaka
almennings i öðrum hátiöa-
höldum, sem án alls vafa voru
trúarlegs eðlis (til dæmis á svo-
kölluðum páskum) var ekkert
sambærileg.
Allsherjar
svallæði
Þvi hefur verið haldið
fram að jólahátiðin hafi verið
tengd trúarleiðtoganum Kristi, en
sú kenning stenst á engan hátt
þegar einkenni þessarar hátiða-
halda eru höfö i huga. Kristnin
bauð mönnum að helga sig
fátækt, óeigingirni, föstu, að taka
sálina framyfir likamann og
afneita holdsins girndum i von
um að öðlast hluteild i framhalds-
lifi. En jólahátiðin var grófasta
hugsanlega andstæða þessara
kenninga. Þau voru ofboðslegt
svall, sem ærði svo að segja alla
ibúa plánetunnar, og það sem
setti svip sinn á þau öllu öðru
fremur var drykkjuskapur, ofát,
kynsvall, bruðl, umferðarslys og
hömlulaus kaupskapur og brask.
Er hugsanlegt að kristnir menn,
sem samkvæmt þvi sem þeir
segja á bókum sinum hölluðust að
þvi að snúa baki við glaumi og
glysi veraldarinnar og jafnvel
neita sér um kynlif, áfengi, kræs-
ingar, munaðarvarning og jafn-
vel það aö eiga börn, hafi haft
þetta hryllilega svall fyrir sina
aðalhátið?
Tvöfeldni
Jarðverja
Ég vil þó ekki þvertaka fyrir
það að jólahátiðin kunni að vera
tengd Kristi á einhvern óljósan
hátt. 1 öndveröu er ekki óhugs-
andi að jólin hafi i raun og veru
verið helguð honum, en á siðari
hluta tuttugustu aldar, þvi tima-
bili Jarðsögunnar sem viö höfum
launþegar meðal menntamanna
fái skert kjör. Hins vegar er það
kaupendum vinnuaflsins i hag. Að
afneita eðli markaðsþjóðfélags-
ins i nafni velmeintrar samstööu
með láglaunamönnum er ný teg-
und stúdentarómantikur fjarri
þjóðfélagslegum raunveruleika.
Islenskir námsmenn i Lundi
hvetja Bandalag háskólamanna
til að standa sem best á rétti laun-
þega í sinum hópi. Jafnframt lýsa
námsmenn yfir fullum stuðningi
við kröfur Alþýðusambands
BHM
Norðurlands um lágmarkslaun og
benda á, að það þjóðfélag getur
ekki til lengdar kennt sig við vel-
ferð og menningu, sem ekki
tryggir öllum þegnum sinum
mannsæmandi lifskjör.
(samþ. samhlj.)