Þjóðviljinn - 28.12.1973, Síða 10
10 — SÍÐA ÞJÓÐVILJINN | Fösludagur 2K. desember 107:!.
SÍNE SÍNE SÍNE
Fundur I Félagsheimili stúdenta v/ Hring-
braut föstudaginn 28. des. kl. 20.
Dagskrá:
Starfshópar um námsaðstoð þar á meðal
endurskoðun laga um námslán og náms-
styrki.
Komið á skrifstofuna og sækið nauðsynleg
gögn fyrir fundinn.
Stjórnin.
(|| ÚTBOÐ
Tilboft óskast um sölu á tréstólpum og þverslám fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavlkur.
Útboftsskilmólar eru afhentir á skrifstofu vorri.
Tilboft erfta opnuft á sama staft, fimmtudaginn !!1. janúar
1074, kl. 11.0(1 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvcgi 3 — Sími 25800
(D ÚTBOÐ
Tilboft óskast um gatnagerft og lagnit I Austurberg,
Hreiftholti III.
Útboftsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5000
króna skilatryggingu.
Tilhoft verfta opnuft á sama staft þriftjudaginn 15. janúar
1071, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800
Viðlagasjóður auglýsir
Útborgun 2.áfangagreiðslu bóta fyrir
ónýt hús i Vestmannaeyjum hefst mið-
vikudaginn2. janúar 1974. Þeir, sem óska
eftir að fá greiðslu sina senda til Vest-
mannaeyja láti vita um það á skrifstofu
Viðlagasjóðs, Tollstöðvarhúsinu i Reykja-
vik fyrir áramót.
Viðlagasjóður
FELAG \mim HLJOMLISTAIÍMA\i\A
Bandaríska körfuknattleiksliðið LC í heimsókn
Fyrsti leikur þess
fer fram í kvöld
Bandaríska körfuknatt-
leiksliöið Luther College er
komiö til islands og mun
leika hér nokkra leiki
næstu daga og sá fyrsti
þeirra er i kvöld og mæta
Bandarikjamennirnir þá
Reykjavikurmeisturum
KR.
Luther lláskólinn i Iowa fylki i
Bandarikjunum er ekki stór
háskóli á ameriska visu, aöeins
meft um 2500 nemendur. En þóf
stendur hann l'ramar mörgum
stærri háskólum i fylkinu á svifti
iþrótta, sem er athyglisvert, þar
sem Luther háskólinn hefur
aldrei boftift góftum iþrótta-
mönnum skólastyrki iþróttar-
innar vegna, eins og viftasl hvar
tiðkasl i Bandarikjunum.
Aftstafta til körfuknattleiks er
mjög góft hjá Luther háskólanum,
þar eru 4 körluknattleiksvellir og
:i þjálfarar. I.iftift æfir 2 tima á
dag (i daga vikunnar auk keppnis-
ferfta og leikja i mótum.
islenska landsliftiö i körfu-
knattleik sem nýkomift er frá
Bandarikjunum lók tvo leiki við
Luther háskólann i byrjun og lok
ferftarinnar. Úrslit leikjanna urftu
9:i:(i8og 103:77 Luther skólanum i
hag. bjálfari háskólans er Kent
Kinnager, en hann skipulagfti ein-
mitt ferft islenska landsliftsins til
Bandarikjanna. Tókst hún meö
ágætum og voru móttökur allar
hinar bestu. Nutu islensku pilt-
arnir hvarvetna mikillar gest-
risni hinna mörgu háskóla sem
þeir heimsóttu.
Kent Finnager hefur áöur
komiö hingaft til lands, fyrir
tveim árum og haffti hér nám-
skeift fyrir körluknattleiksáhuga-
fólk.
Styrkur körfuknattleikslifts
Luther háskólans liggur fyrst og
fremst i jöínum einstaklingum,
en þó þykir Tim O'Neill þeirra
lremstur. Meft i liöinu kemur
einnig aftstoftarmaftur Kents
h’innagner, Chuck Helgason aft
nafni, en hann á ættir sinar aö
rekja til tslands, þar sem langafi
hans bjó á Akureyri. Hefur hann
lullan hug á að hitta einhverja
ættingja sina hér á landi.
Fyrsti leikur liftsins hcr á landi
er gegn Reykjavikurmeisturum
KR i íþróttahöllinni 28/12 kl. 8.15.
Annar leikurinn gegn landsliðinu
á sama staö 29/12 kl. 8.15. 2/1 og
3/1 fer fram i Laugardalshöllinni
4ra lifta mót meft þátttöku A og B
landslifts, Luther skólans og liös
frá Keflavikurflugvelli. 4. janúar
fer liftift til Akureyrar og leikur
einn leik gegn Þór. 7. janúar leik-
ur liftift sinn siðasta leik hér á
landi og aftur gegn landsliðinu.
Landsliftift sem leikur gegn
Luthcr skólanum, verftur skipaft
þeim leikmönnum sem munu fara
á Norfturlandamótiö i körfuknatt-
leik sem aft þessu sinni verftur
haldift i Finnlandi siðari hluta
janúar.
Luther háskólaliftift. Fremri röft frá vinstri: R. Teymer, D. Werning, R. Denner, C. Dvergsten, J.
Anderson, G. Esboid, E. Kennedy, og D. Sommers framkv.stjóri. Aftari röft frá viiistri: C. Helgason
(aftstoftarþjálfari), J. Brumm, R. Leix, C. Claussen, D. Runningen, T.O’neil, R. Churchill, M. Aldeson
og Kent Finnanger þjálfari.
utvegdr jiður hljóðfœraleikara
og hljómsvéitir við hverskonar Uekifari
Vinsamfegast hringið í 20255 niilli kl. 14-17 I
Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fáið þér i Jasmin Lauga-
vegi 133.
Ath. opið til kl. 22alla föstudaga til jóla.
Róstur innan Lyftingasambandsins:
Formaðurinn sagði
af sér og bréf-
við
vift formennskii þegar kjörinn
formaftur sagfti af sér. Hafa
menn nokkru sinni heyrt annaft
eins, efta er hægt aft brjóta regl-
ur um stjórn félaga öllu betur?
l'aft var þessi nyi ..formaftur”
I.yftingasambands islands sem
fór ásamt nokkrum af iþrótta-
mönuum iiinan sambandsins til
aft berja á verkfallsvörðum
þjóna vift llótel Sögu á dögun-
u m.
ritarinn tók
Mikil átiik (ekki likamleg)
liafa átl sér staft iiiiian stjórnar
l.vftiugasambands islands aft
undanförmi. Ekki er langt siftan
þing sambandsins var haldift og
Hjörn Lárusson. sem verift hef-
ur formaður þess sl. ár
var endurkjörinn. Afteins (i dög-
um siftar sagfti liann af sér for-
mennskunni vegna ósamkomu-
lags vift Finn nokkurn Karlssön
þann liimi sama og alþjóft hló aft
sl. laugardag á lyftingamóti þvi
er haldift var i sjónvarpssal.
Finnur þessi hefur átt sæti i
stjórn sambandsins sem bréf-
ritari.
Menn skyldu nú ætia aft þegar
formnftur segir af sér taki kjör-
inn varaformaftur vift. En svo
var alls ekki. Kjörinn varafor-
maftur er Agnar Gústafsson lög-
fræftingur. Ilaiin tók liins vegar
ekki vift formaniissætinu,lieldur
tók margnefndur Fiiinur vift
þvi. Sem sagt bréfritariiin tók