Þjóðviljinn - 28.12.1973, Side 13
Föstudagur 28. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN SIÐA 13
— Jú, svona um það bil. Rósa-
munda leit á klukkuna á arinhill-
unni um leið og hún stóð upp. —
En vertu alveg róleg, Nóra, ég
hleypti engum hingað inn....
— Já, en það er William, sagði
Nóra jafnskelkuð. — Hann ætlaöi
að koma og sækja mig klukkan
sex....ég hafði ekki hugmynd
um.... mér finnst ekki liðnar
nema nokkrar minútur....
- Já....
Aftur var hringt og nú ákafar.
An þess að vita hvað taka skyldi
til bragðs, fór Rósamunda til
dyra, og þar stóð reyndar
William, úrillur og þungbúinn
eins og ævinlega.
— Er Nóra tilbúin? spurði hann
stuttur i spuna og gekk inn f and-
dyrið, taldi vist að sér yrði
boðið inn. Og Rósamunda gat
ekki annað gert en visa honum
inn, þótt hún vissi að inni biði
Nóra altekin skelfingu. En
kannski gerði það ekkert til, þótt
William sæi konuna sina einu
sinni grátandi og i geðshræringu
og ekki sem eilifan bjartsýnis-
postula. Það getur svo sem verið
ágætt að lita björgum augum á
tilveruna, en það er óþarfi að
flagga þvi sifellt framani eigin-
manninn.
Og Rósamunda gekk á undan
inn ganginn, eins hægt og hún gat
vegna Nóru, og þegar ekki var
hægt að draga það lengur, opnaði
hún dyrnar að setustofunni til að
sýna honum grátandi eigin-
konuna.
— Sæll, William. Þú kemur
stundvislega.
Rósamundu til mikillar furðu —
já, næstum hryggðar — voru öll
merki um grát horfin úr andliti
Nóru. Litla gleðibrosið var komið
á sinn stað eins og vanalega og
rauðir hvarmarnir duldir bakvið
lestrargleraugu, sem hún hafði
sett upp i skyndi.
— Ég er alveg að koma,
William, hélthún áfram og reis á
fætur með rykk, laut eftir vasa-
klútnum sinum, lét sem hún væri
að leita að einhverju á arin-
hillunni, fyrst og fremst til að
geta snúið andlitinu frá honum.
William horfði illilega á hana.
— Er strákurinn ekki enn búinn
að skrifa? spurði hann hranalega.
Nóra leit af honum, þar sem hann
stóð rétt innan við dyrnar, og fór
að leita að hönskunum sinum.
— Nei, ekki i dag, svaraði hún
glaðlega, rétt eins og þau hefðu
fengið kærleiksrikt bréf i
hverjum pósti til þessa. — En við
CELIA FREMLIN
KÖLD
ERU
KVENNA-
RÁÐ
fréttum áreiðanlega af honum á
morgun. Ætli hann hafi ekki reynt
að hringja, oftar en einu sinni, en
ég hef auðvitað verið talsvert að
heiman.
— Þú ert ekki með réttu ráð,
sagði maður hennar stuttur i
spuna. — Heldurðu i raun og veru
að drengurinn færi að sóa shilling
KAFLAGINIK
SAMVIRKI
annast allar almennar raflagnir. Ný-
lagnir, viögerftir, dyrasima og kail
kerfauppsetningar.
Teikni|f)jónusta.
Skiptið viö samtök sveinanna.
Verkslatöi Karmahliö 4
SÍIVII I54G0 milli 5 ofi 7.
LEIKFANGALAND
Leikfangaland
Veltusundi 1. Sími 18722.
Fjölbreytt úrval leik-
fanga fyrir börn á öllum
aldri. — Póstsendum.
FÖSTUDAGUR
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn. 81. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Svala Valdimarsdóttir
heldur áfram sögunni ,,Mal-
ena og litli bróðir” eftir
Maritu Lundquist (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða. Spjallað
við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25:
kynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspegili
19.20 Lýðræði á vinnustað
Guðjón B. Baldvinsson
flytur fyrra erindi sitt.
19.45 Björn L. Jónsson læknir
talar um endurnýjunarmátt
likamans.
20.00 Kvöldvaka aldraða
fólksins. a. Einsöngur.
Sigurveig Hjaltested syngur
af dýrmætum aurum sinum til að
róa foreldra sina? Og hvaðan
hefur hann eiginlega fengið
peninga í þetta flan? spurði hann
hvössum rómi. — Ég hélt að hann
ætti ekki grænan eyri eftir.
— O, þú veist að Ned er svo
nægjusamur, blaðraði Nóra og
brosið varð breiðara með hverju
orði uns litli munnurinn hennar
var alveg orðinn afmyndaður af
þvi. — Hann lifir áreiðanlega
ósköp sparlega þangað til hann
fær vinnu. Ætli það hafi ekki verið
þess vegna sem hann fór svona
snögglega að heiman, — að hann
hafi verið að hugsa um vinnu.
— Jú, sjálfsagt, sagði William
reiðilega. — En það hefur þá
verið vinna hér i borginni, sem
hann var hræddur um að hann
neyddist til að taka! Já, vist
hefurðu rétt fyrir þér, Nóra, til-
hugsunin ein um vinnu nægir til
þess að pilturinn stingur af, það
er ég sannfærður um.
— Nei, William, nú ertu ósann-
gjarn, sagði Nóra. — Ég er viss
um að Ned langar i rauninni til að
vinna. Það er bara svo erfitt að fá
eitthvað sem hentar honum hér á
þessum slóöum. Og það er auð-
vitað þess vegna sem hann hefur
farið eitthvað annað. Og það er
auðvitaö skynsamlegt...
Allt i einu gat Rósamunda ekki
afborið að sjá þessa sálarkvöl
bakvið geislandi brosið og ekki
heldur örvæntinguna i svip
Williams. An þess að gera sér
grein fyrir afleiöingunum, greip
hún fram i:
— Nóra hefur satt að segja
miklar áhyggjur af Ned, sagði
hún við William, festuleg og ein-
beitt. — Hún er dauðhrædd um að
hann ilendist aldrei i vinnu, að
ekkert verði úr honum, að hann
læri aldrei að standa á eigin
fótum. Hún er búin að sitja hér
hágrátandi siðasta klukku-
timann, allt þar til að þú komst
hingað inn. Taktu af þér gler-
augun, Nóra, svo að hann geti séð
það sjálfur.
Hljómsveitin Slade syngur
og leikur. Tónlist eftir
Mozart kl. 11.00: Pinchas
Zukerman og Enska kamm-
ersveitin leika Fiðlukonsert
i A-dúr (K219) Hljómsveit
Tónlistarskólans i Paris
leikur Sinfóniu i C-dúr
(K551) ,,Júpitersinfónia”.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagi Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Siðdegissagan: „Saga
Eldeyjar-lljalta” eftir
Guöniund G. Ilagalin Höf-
undur les (30).
15.00 Miðdegistónleikar:
Kirsten Flagstad og Geraint
Evans syngja andleg lög.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 PPopphorniö
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Saga myndhöggvarans”
eftir Eirik Sigurðsson
Baldur Pálmason les (2).
17.30 Tónleikar. Til-
islensk lög við undirleik
Guðrúnar A. Kristinsdóttur.
b. Jólaheimsókn I Múlakot
áriö 1935. Jón I. Bjarnason
ritstjóri flytur frásöguþátt.
c. Aldraður maður yrkir
Ijóð. Armann Dalmannsson
á Akureyri fer með nokkur
frumort kvæði. d. Gamlir
menn til sjós og lands.
Valdemar Helgason leikari
les tvær stuttar sögur eftir
Ingólf Jónsson frá Prest-
bakka. e. Fjötur um fót,
Hjörtur Pálsson flytur frá-
sögu Þorsteins Björnssonar
frá Hrólfsstöðum. f. Kór-
söngur. Kammerkórinn
Magnússon stj.
21.35 Útvarpssagan: „Ægis-
gata" eftir John Steinbeck.
Karl tsfeld islenskaði. Birg-
ir Sigurðsson les sögulok
(11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill.
22.45 Draumvisur. Sveinn
Arnason og Sveinn Magnús-
son kynna lög úr ýmsum
áttum.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
19
Porserhjónin voru ekki fyrr
horfin en hliðið skelltist aftur og
Pétur kom askvaðandi upp tröpp-
urnar, yfirhafnarlaus að venju
þrátt fyrir vetrarkuldann og frá
honum stafaði óvæntri orku.
— Hæ, mamma, hrópaði hann
glaðlega til Rósamundu. — Ég
rakst á gömlu krákurnar tvær á
leið niður götuna. Voru þær hérna
að garga?
— Ef þú átt við það, hvort
Purserhjónin hafi verið hér, leið-
rétti Rósamunda, — þá eru þau
nýfarin. Eiginlega hefði hana
langað til að segja honum frá til-
tektum Neds, en henni fannst
viðeigandi að sýna virðulega van-
þóknun smástund enn. — Gamlar
krákur — ég hef aldrei heyrt ann-
aö eins. Mamma hefði gengið af
mér dauðri ef ég hefði talað þann-
ig um vinafólk hennar, hélt hún
áfram með vandlætingu.
En meinið var að Pétur tók öllu
svo veel að manni féllust hendur.
Jafnvel nú hafði hann ekki gert
sér ljóst að hún var að finna að við
hann.
— Jæja, guði sé lof að þú bauðst
þeim ekki að borða, sagði hann og
dengdi sér niður i hægindastól.
— Mann langar mest til að skrúfa
frá gasofninum til að binda endi
á þjáningar þeirra, þegar maður
horfir á þau, finnst þér ekki?
Eiginlega var það dálitið hjart-
næmt að hann skyldi ganga að
þvi visu, að Rósamunda hefði
sama álit á þessu og hann. —
Hvað er annars titt úr bústað
sorgarinnar?
Hann sagði þetta kæruleysis-
lega, eins og það væri i rauninni
fyrir neðan virðingu hans að hafa
áhuga á sliku, en Rósamunda
vissi betur en flestir aðrir að hann
hafði yndi að þvi sem hún átti erf-
itt með að standast og hún lét þvi
mildast.
Lausn á siðustu
krossgátu
I = V, 2 = A, 3 = R, 4 = L, 5=Ó,
6 = G, 7 = N, 8 = U, 9 = H,x 10 = P,
II = Ý, 12 = 0, 13 = F, 14 = K, 15 = S,
16 = T, 17 = Á, 18 = 0, 19 = E, 20 = Ð,
21 = D, 22 = 1, 23 = Þ, 24 = M, 25= É,
26 = Ú, 27 = Æ, 28 = B, 29 = J, 30,Y,
31= 1.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Sköpunin Ballett eftir
Alan Carter. Flytjendur eru
dansarar úr islenska dans-
flokknum. Ballettmeistari
Julia Claire. Ballettinn er i
12 þáttum og lýsir sköpun
heimsins og upphafi lifs á
jörðu. Stjórn upptöku And-
rés Indriöason.
21.05 Landshorn
Fréttaskýringaþáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Svala Thorlacius.
21.40 Mannaveiðar Bresk
framhaldsmynd. 22. þáttur.
Arásin Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Efni 21. þáttar:
Bresk loftskeytakona,
Diana Maxwell, er send til
Frakklands, en hún er tekin
höndum og Gratz falið að
gæta hennar. Honum tekst
að kúga hana til hlýðni og
lætur hana senda falskar
upplýsingar til Bretlands.
En Nina veit hvað er á
seyði. Hún gerir sinar gagn-
ráðstafanir og áður en
Gratz tekst að forða sér er
hann tekinn höndum af
stormsveitarmönnum.
22.30 Ilagskrárlok
UNDRALAND
Ný leikfangaverslun i Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og
brunar. Fjölbreytt úrval.
Komiö, sjáiö, undrist í UNDRALANDI
Auglýsingasíminn er 17500