Þjóðviljinn - 06.01.1974, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. janúar 1974
um helgsna
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Danskir
listamenn flytja.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10.
Veðurfregnir). a. Tveir
þættir úr Jólaóratöriu eftir
Bach. Gundúla Janowitz,
Christa Ludwig, Fritz
Wunderlieh, Franz Crass,
Bach-kórinn og Bach-
hljómsveitin i Munchen
flytja. Stjórnandi: Karl
Kichter. b. Sinfónia nr. 4 i B-
dúr op. 60 eftir Beethoven.
Columbiu-hljómsveitin
leikur. Bruno Walter stj.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guðmundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 llugleiðingar um
llindúasiö. Séra Röng-
valdur Finnbogason flytur
fyrsta hádegiserindi sitt:
Eining og margbreytileiki.
14.00 Um rikisbankana, stjórn
þeirra og stefnu.Fyrri hluti
dagskrárþáttar i umsjá
Páls Heiðars Jónssonar.
15.00 Miödegistónleikar: Tón-
leikar Sinfóniuhljómsveitar
islands i Háskólabiói 13.
des. Illjómsveitarstjóri:
Páll P. Pálsson. Einsöngv-
ari: Guðrún A. Simonar.
— Jón Múli Árnason
kynnir tónleikana.
16.15 Úr poppheiminum
Magnús Þrándur Þórðarson
kynnir.
16.55 Veðurfregnir. F'réttir.
17.00 Barnatimi: „Skiðaferð i
Skessugil”, leikrit eftir
Ingibjörgu Þorbergs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Frcttir. 18.45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Leikhúsið og
við. Helga Hjörvar og Hilde
Helgason sjá um þáttinn.
19.35 „Sjaldan lætur sá betur,
sem eftir hermir”.
Umsjónarmaður: Jón B.
Gunnlaugsson.
19.50 Þrcttándaskemmtun.
Arni Tryggvason leikari
tekur saman og fer með
gamanvisur og gamanljóð
ásamt Ómari Kagnarssyni
og Sigriði Þorvaldsdóttur
leikkonu.
20.15 Pianóleikur i útvarpssal:
Selma Guðmundsdóttir
leikura. Prelúdiu og fúgu i
eis-moll eftir Bach, — og b.
Sónötu i a-moll op. 143 eftir
Schubert.
20.50 Með jóiapóstinn til
IIveravalla Magnús Ólafs-
son á Sveinsstöðum i Þingi
segir frá ferð félaga úr
björgunarsveitinni Blöndu
til Hveravalla, ræðir við
Gunnar Sigurðsson formann
sveitarinnar, hjónin Arna
og Höllu á Hveravöllum og
Snorra son þeirra.
21.15 Við glasaglaum.
Sieglinde Kahmann og
Sigurður Björnsson syngja
lög úr óperettum við pianó-
leik Carls Billichs.
21.45 Um átrúnað Anna
Sigurðardóttir talar um
Æsi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lúðra-
svcitin Svanur leikur
Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
22.45 Jólin dönsuð út Hljóm-
sveit Jóhannesar Eggerts-
sonar leikur fyrst gömlu
dansana i hálfa klukkustund
ogsiðan verða nýrri danslög
af hljómplötum.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsm.bl.), 9.00 og
10.00. Morgunleikfimi kl.
7.20: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Bjarni Sigurðsson á Mosfelli
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Knútur R. Magnússon held-
ur áfram að lesa söguna
„Villtur vegar” eftir Odd-
mund Ljone i þýðingu
Þorláks Jónssonar (2).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða. Kúnaðarþátturkl.
10.25: Halldór Pálsson
búnaðarmálastjóri talar um
landbúnaðinn á liðnu ári.
Morgunpopp kl. 10.40: Leon
Russel syngur. Tónlistar-
saga kl. 11.00: Atli Heimir
Sveinsson kynnir (endurt).
Tónleikarkl. 11.30: Elfride
Kunschak og Maria Hinter-
leitner leika fjögur verk fyr-
ir mandólin og sembal eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Fjár-
svikararnir" eftir Valentin
Katajeff Ragnar Jóhanns-
son cand. mag. byrjar lest-
ur þýðingar sinnar.
15.00 M iðdegistónleikar:
Norsk tónlist Mischa Elman
og Joseph Seiger leika
Sónötu nr. 1 i F-dúr fyrir
fiðlu og pianó op. 8 eftir
Grieg. Kirsten Flagstad
syngur lög eftir Grieg og
Sinding.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 „Vindum, vindum vefj-
um band”. Anna Brynjólfs-
dóttir sér um þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla i
esperanto.
18.30 Fréttir. 18.45.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur.
19.10 Hvar stöndum við?
Einar Karl Haraldsson
fréttamaður ræðir við Jó-
hannes Nordal seðlabanka-
stjóra um þjóðarbúskapinn i
ársbyrjun.
19.25 Um daginn og veginn
Ingólfur Guðmundsson
lektor talar.
19.45 Klöðin okkar Unisjón Páll
Heiðar Jónsson.
19.55 Mánudagslögin.
20.25 Eyjan, þar sem látnir
lifaÆvar R. Kvaran leikari
flytur erindi, þýtt og endur-
sagt.
21.00 Trompetkonsert eftir
Michael Ilaydn Maurice
André og Kammerhljóm-
sveitin i Múnchen leika.
Hans Stadlmaier stjórnar.
21.10 islenskt mál. Endurt.
þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar cand. mag. frá
s.l. laugard.
21.30 Útvarpssagan: „For-
eldravandamálið — drög að
skilgreiningu”. Erlingur
Gislason leikari les sögu
Þorsteins Antonssonar (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyja-
pistill.
22.35 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
§Ö®DQW©tF[5) um helgina
Sunnudagur
17.00 Endurtekið efni. Þjóð-
skinna. Tímarit, helgað
merkisatburðum og þjóð-
þrifamálum, sem áttu sér
stað á árinu 1973. Aðalhöf-
undar Andrés Indriðason og
Björn Björnsson. Leikstjóri
Þorhallur Sigurðsson. Tón-
list Magnús Ingimarsson.
Aður á dagskrá siðastliðið
gamlárskvöld.
17.50 Jól á laudsbyggðinni.
Svipmyndir frá jólahaldi og
jólaundirbúningi á ýmsum
stöðum á landinu. Aðursýnt
í fréttum um jóladagana.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis i þættinum er teikni-
mynd, sem ber heitið
„Þetta er reglulega órétt-
látt”. Þar á eftir verða flutt-
ar Ingudóruvisur og siðan
mynd um Róbert bangsa.
Litið verður inn i Sædýra-
safnið og loks endar stundin
á Alfadansi. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Ert þctta þú? Fræðslu-
og leiöbeiningaþáttur um
akstur að vetrarlagi.
20.35 islenskt skart. Kvik-
mynd eftir Asgeir Long.
Sýndir eru islenskir skart-
gripir og kvensilfur frá fyrri
öldum. Einnig getur aö lita
nýtiskulega gripi, og fylgst
er með vinnubrögðum is-
lenskra gullsmiða. Þulur
Björn Th. Björnsson.
21.00 Emil Thoroddscn. Dag-
skrá helguð minningu Emils
Thoroddsens. Sigurður
Grimsson ræðir um Emil og
rekur æviatriði hans og
starfsferil. Guðrún A.
Simonar, Guðmundur Jóns-
son og félagar úr Karlakór
Reykjavikur undir stjórn
Páls P. Pálssonar flytja lög
eftir Emil við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur og
Ólafs Vignis Albertssonar.
Loks flytja leikararnir Arni
Tryggvason og Jón Sigur-
björnsson leikþátt eftir
hann. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.30 llvað nú, ungi maður?
Framhaldsmynd frá austur-
þýska sjónvarpinu, byggð á
samnefndri sögu eftir Hans
Fallada. 1. þáttur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Sagan
gerist i Þýskalandi á árun-
um um og eftir 1930. Aðal-
persónurnar eru ungur
skrifstofumaður, Johannes
Pinneberg að nafni, og kona
hans. (Arno Wyzniewski og
Jutta Hoffmann). Mikið at-
vinnuleysi og kreppuástand
rfkir i landinu. Pinneberg er
einn þeirra, sem missa at-
vinnu sina, og greinir sagan
frá lifsbaráttu hans.
23.00 Að kvöldi dags. Sr. Jón-
as Gislason flytur hugvekju.
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Brúðkaup Figarós.
Gamanleikur eftir P.A.
Reaumarchais. Leikstjóri
Etienne Glaser. Aðalhlut-
verk Tord Peterson, Malin
Ek, Frej Lindquist og Kim
Anderson. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Leikritið,
sem hér er flutt i sviðsetn-
ingu sænska sjónvarpsins,
var frumsýnt i Paris árið
1784, en Frakkakonungur
hafði þá um árabil komið i
veg fyrir sýninguna, þar eð
hann taldi, að i leiknum
væri gálauslega sneitt að
lifnaðarháttum og siðferði
aðalsins.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
21.50 IIvi roðnar særinn?
Dönsk kvikmynd úm meng-
un i hafinu við strendur Jap-
ans. Sýnt er, hvernig eitur-
efnum er veitt til sjávar
með öðrum verksmiðjuúr-
gangi og greint frá uggvæn-
legum áhrifum þeirra á
heilsu manna. Þýðandi og
þulur Guðrún Pétursdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
22.25 Dagskrárlok.
KROSS-
GÁTAN
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð eða
mjög kupnuleg erlend heili, hvort
sem lesið er larétt' eða lóðrétl
Hvcr stafur helur sitt númcr. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið og á það að vcra næg
hjálp, þvi að mcð þvi cru gefnir
stafir i allmörgum öðrum oröum-
Þaö er þvi eölilegustu vinnu-
brögðin aö setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um Einnig er
rétt að taka fram, að i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiðum. t.d. getur a aldrei komið
I stað á og öfugt.
/ 2 3 ¥ if U V ? 8 3 10 V // 12 / X 9 9
/3 /V /r /6 10 é> V ¥ 17 18 i<t /0 V 10 <9 10 <?
3 V- 20 é V 10 /5" V / /8 i? ¥ s b S 10
/¥ /3 ¥ 3s l(sr \ Zl V IC 18 18 /é /0 b V- 2
(p 2/ 22 ¥ 10 V 23 2¥ 10 V ¥ 10 V 18 1D 2¥
2tT V 10 /V 10 V 3 l'é /D 0 b V 7 <? (o 10
20 3 V 2? Ip 10 5 /¥ V n 20 6 V 10 •r Ib 6
3 /v 22 b H s b /5' IO b <? 22 /¥ /o 20 3
¥ 23 V % V 3 ;¥ 3 V 28 /sr 3 <? 9 20 3
2 W 18 V 25' 10 ÍT 3 V 25' 23 29 29 2 18 <S> 29 30
/9 3/ / /C V b X 2¥ 10 b <? 10 2¥ V 2? IV b