Þjóðviljinn - 06.01.1974, Side 12

Þjóðviljinn - 06.01.1974, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. janúar 1974 ^ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FURÐUVERKIÐ i dag kl. 15 i Leikhúskjallara. LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. Þriðjudag kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR miðvikudag kl. 20 BRÚÐUHEIMILI fimmtudag kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Siðdegisstundin fyrir börnin JÓLAGAMAN með jólasveinum leik og söng. Sýning i dag kl. 15 Siðasta sinn. FLÓ A SKINNI i kvöld, uppselt. VOLPONE þriðjudag kl. 20.30 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30 VOLPONE fimmtudag kl. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda. SVÖRT KOMEDIA föstudag kl. 20.30 VOLPONE laugardag kl. 20.30 7. sýning. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Sfmi 41985 Einkalif Sherlock Hoimes BILLY WILDER’S THE ÍHI®I LIFE 0FSHERLOCK H0LMES Spennandi og afburða vel leikin kvikmynd um .hinn bráðsnjalla leynilögreglu- mann Sherlock Holmes og vin hans, dr. Watson. Leikstjóri: Billy Wilder. Hlutverk: Robert Stevens, t'olin Blakely, úhristopher Lee, Genevieve Pagc. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning ki. 3.: Sabu og töfrahringurinn KDRNEUUS JÚNSSON Univereal Pictures Robert Stígwood — O- t A NORMAN JEWISON Film “JESUS CHRIST SUPERSTAR” A Univerxal PicturcLJ Technicolor'’ DistrihuUtl l>y Cincma InU-mational Oirporation. $ laugarasftið Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal- hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3 Sirkusinn mikli Skemmtileg sirkusmynd i litum með Islenskum texta. THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, bandarisk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frá- bæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHN- SON, Sally Struthers, A1 Letti- eri. Tónlist: Quincy Jones ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 óg-9,15. Bömiuð börnum yngri en ára. IVIacGRAV Tarzan á flótta i frum- skógunum Ofsa spennandi. ný, Tarzan- mynd með dönskum texta. Sýnd kl. 3. Slmi 11544 IIEIjIjO, 20lh CENTURY FOX PRESENTS BARBRA WALTER STREISAND MATTHAU MICHAEL CRAWF0RD ERNEST IfHMANS HELL0,D0LLY! ... »■" LOUIS ARMSTRONG ERNÉST LÉHMAN 0ANCES AN0 MUSICAL NUMBERS DiPfCTf 0 BY ASSOCiAIf PROOUCfR SIACE0 BY 6ENE KELLY ROGER EDENS MICHAEL KIDO fSLENSKUR TEXTI Heimsfræg og mjög skemmti- leg amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Myndin er gerð eftir einum vinsælasta söngleik sem sýndur hefur verið. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. VIKINGARNIR OG DANSMÆRIN Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Barnasyning kl. 3 Siðasta sinn FfTTf kll Jólamynd 1973: Meistaraverk Chaplins: Nútíminn Sprenghlægileg, fjörug, hrif- andi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: Charlie Chaplin. tSLENSKUR TEXTI Sýnd i dag ki. 3, 5, 7, 9 og 11 . Sama verð á öllum sýningum. LABÍÓ Simi 22140 I ræningjahöndum Kidnapped Stórfengileg ævintýramynd i Cinemascope og litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hefur út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. tsl. texti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölskyldudjásnið Aðalmaður Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Morðingjar kerfisins Les Assassins de l'Ordre Mjög spennandi sakamála- mynd i litum byggð á sann- sögulegum viðburðum. Leikstjóri Mascel Carné. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAFLAGNIR SAMVIRKI annast allar almennar raflagnir. Ný- lagnir, viðgerðir, dyrasima og kallkerfa- uppsetningar. Teikniþjónusta. Skiptið við samtök sveinanna. Verkstæði Barmahlið 4 SÍMI 15460 milli 5 og 7. A Kópavogsbúar Tilkynning um sorphauga Athygli skal vakin á þvi að frá og með 1. janúar 1974, eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykja- víkur — við Gufunes. Það skal tekið fram að frá sama tíma er Kópavogsbúum óheimilt að fara með hverskonar sorp eða úrgang á sorp- haugana sunnan Hafnarfjarðar. Ibúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, er þvi bent á að fara með allt slikt á sorphaugana við Gufu- nes. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8.00-23.00 sunnudaga, kl. 10.00-18.00 Rekstrarstjóri Kópavogs Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs Þeir sem eru á vel negldum snjódekkjum komast leiðar sinnar. 6UMNIIVINNIIST0FAN SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.