Þjóðviljinn - 06.01.1974, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. janúar 1974
IH ÚTBOÐ (j|
Tilboð óskast i að leggja 2. áfanga dreifi-
kerfis hitaveitu i Kópavogi.
TJtboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri,
gegn 5000 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 5. febrúar 1974, kl. 2.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
____________Fríkifkjuvgi 3 — Sími 25800
Maó
Framhald af bls 5.
safnahúsum og minningarskálum
ógnar dýrkunin að kyrkja bylt-
ingarhefðina. Þar er sagan —
sjálfur hefur Maó aldrei afneitað
snúningum hennar og krókaleiö-
um — sett upp i einfaldaðri mynd,
hún er færð i stilinn eða umrituð.
En Maó er þó ekki lýstur
heilagur maður, hinn útvaldi eða
snilliandi. 1 þvi er dýrkunin á
honum frábrugðin unnarri for-
ingjadýrkun okkar tima. Maó er
af ráðnuni hug sýndur í ntennskri
stærð, sem Kinverji meðal Kin-
verja til þess að hvetja þá til að
ASB
Félag afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólk-
urbúðum.
Skrifstofan er flutt af Lindargötu 9.
Félagskonur geta haft samband við for-
mann félagsins i sima 41042 eða starfs-
mann i sima 71429 fyrst um sinn.
Stjórnin
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
d alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opið: þriöjud.,. fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miövikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Silfurtúni. Garöahreppi
v/Hafnarfjaröarveg.
BUÐIN
Skipholti 19 gengið frá
Nóatúni S: 23800
Klappastíg 26 S: 19800
Akureyri Sími 21630
RÍSPAPPÍRSLAMPINN
FRA JAPAN
Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á fslandi i 4
* stæröum.
» Hentar hvar sem er, skapar góöa birtu og er til skrauts
bæöi einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni.
Athyglisverö og eiguleg nýjung.
HÚSGAGNAVERZLUN
AXELS EYJÓLFSSONAR
SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk.
Sfmar 10117 og 18742.
Shure-Shure
Höfum fyrirliggjandi flestar gerðir
Shure segul hausa (Cartridge) og
Shure nála, hringlaga og
sporöskulaga.
— Gœði Shure vara þarf ekki að
kynna á íslandi. Þau þekkja allir
gera eins. En hvað verður eftir.af
byltjngu, þegar hún er sett i um-
búðir og stungið inn á safn?
Áhyggjur Maós í
Ijósi fortíðarinnar
Þegar áfangarnir i byltingar-
starfi Maós eru skoðaðir verða
þær áhyggjur hans skiljanlegri,
sem hin siðari ár hafa legið pe
þyngra á honum, að bylting hans
gæti staðnað og orðið að engu. Á
ferð um minningarstaðina býður
gestinum i grun, hversu það mátti
vera að úr bóndasyninum frá Sja-
ósjan varð kennari, flokksstofn-
andi, skáld, marxiskur heim-
spekingur, herstjóri, forvigis-
maður heimsbyltingarinnar , og
formaður Kinverja. En af fortið
Maós verður einnig ljóst, hvers
vegna hann hleypti menningar-
byltingunniaf stað og blæs nú aft
ur, á áttugasta árinu, til endur-
nýjaðrar árá,sar gegn öllum
fylgismönnum Konfúsiusar. En
látið er i veðri vaka að þeir spái
keisaraætt Maós falli, þeir vilji
snúa hjóli sögunnar við, koma
öllu i gamla farið að nýju og
stöðva framrás byltingarinnar i
Kina og i heiminum.
Ernst Kux.
Næsta bók
Framhald af bls. 6.
þessu sviði hefur ekki verið komið
á ennþá.
— 1 samningnum eru og önnur
ákvæði. heldur prófessorinn á-
fram, t.d. um heimsóknir
prófessora og dósenta til fyrir-
lestrahalds og miðlunar á vis-
indalegri reynslu til 3—4 vikna,
um skipti á ungum sérfræðingum
til rannsóknarstarfa um allt að 10
mánaða tima, um að háskóla-
bókasöfnin skiptis á visinda- og
kennsluritum, kennsluskrám og
bókaskrám. Við erum reiðubúnir
til slikra samskipta, þvi gagn-
semi þeirra verður mikil.
Steblin-Kamenski skýrir mér
frá þvi að ágætur grundvöllur sé
fyrir fornislenskunámi i Lenin-
gradháskóla. t bókasafni deildar
hans eru allar helstu útgáfur
fornra rita islenskra, þar eru og
ágæt námskeið sem Steblin-Kam-
enski og samkennarar hans hafa
tekið saman. Hagnýting þessa
námsefnis virðist á allgóðri leið.
Svo að dæmi sé nefnt: siðustu
þrjú árin hafa tveir hópar
stúdenta, sem hafa dönsku eða
norsku að aðalgrein, lagt stund á
nútimaislensku og haft erindi
sem erfiði. Meðal þeirra voru
Arvo Alas og Vladimir Kozlof,
sem ég hitti i auðri háskólabygg-
ingunni eftir að þeir höfðu lokið
siðurtu prófum sumarsins.
Þetta voru siðustu próf Alasar
stúdents, hann hefur lokið námi
við málvisindadeildina og var á
leið til Tallin, höfuðborgar Eist-
lands. Kozlof átti hinsvegar eftir
tveggja ára nám að loknu leyfi.
Báðir voru þeir við norskudeild-
ina, en Alsa hafði i þrjú ár og Koz-
lof i tvö lært islensku hjá Helga
Haraldssyni. islendingi i fram-
haldsnámi, sem býr sig undir að
verja ritgerb um efni úr sögu rúss-
neskrar tungu.
Með öðrum orðum: ..klúbbur
Steblins-Kamenskis" á sér góða
framtið.
—APN
6 % jarðarbúa
Framhald af bls. 2.
Ennfremur hefur verið bent á
eftirfarandi ráðstafanir sem
nauðsynlegt sé að gripa til i
Bandarikjunum:
— Þjóðnýting brennsluefna- og
orkuiðnaðar og lýðræðisleg stjórn
framleiðslunnar.
— Eftirlit með oliunotkun.
— Stöðvun stórfelldrar notkun-
ar á oliuefnum til hernaðarþarfa.
Með þvi að gripa til ofan-
greindra ráðstafana er talið að
unnt myndi vera að tryggja eðli-
leg lifskjör almennings. — ekki
lifskjaraskerðingu — og jafnvel
að lækka orkuverðið til almennra
nota.
(Stuðstviðgreineftir
Victor Perlo i
Vandamál friðar og
sósialisma 12/1973)
SENDIBÍLÁSTÖDM Hf
Duglegir bílstjórar
2 ^2sinnui
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Blaðberar
óskast í
eftirtalin hverfi:
Seltjarnarnes
Nesveg
Tjarnargötu
Miðbœ
Þingholt
Hverfisgötu
Skúlagötu
Laugarn esveg
Hátún
Bólstaðarhlið
Skaftahlið
Stórholt
Karfavog
Nökkvavog
Breiðholt
E
VOÐVIUINN
Barnagæsla
Tek börn i gæslu.
Er búsett i Breiðholti III
Upplýsingar i sima 71891