Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. marz 1974. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 3800 ára gamall ástarsöngur HHf Anne D. Kilmer, prófessor i Assýriufræð- um við Kaliforniuhá- skóla i Berkeley, er ekki sérfróð um tónlist, en fá- ir hafa þó gert stærri uppgötvanir á þvi sviði en hún. Eftir að hafa i fimm ár rannsakað leir- töflur, sem grafnar voru upp úr fornborginni Úgarit (nú Ras Sjamra i Sýrlandi), er stóð i blóma fyrir yfir þrjú þúsund árurn, tókst Kilmer að þýða fleyg- letrið á töflunum. Þar reyndist vera um að ræða söngtexta ásamt með tóntáknum, eins konar nótum. betta framlag til heimsmenn- ingarinnar er talið vera frá þvi um átjánhundruð árum fyrir Krist, og er þvi fjórtánhundruð árum eldra en papýrushandrit það frá þvi 400 fyrir Krist, þar sem skrifuð er tónlistin við Orest- es, harmleik Evrópidesar, Tón- listin við Órestes hefur framundir þetta verið sú elsta, sem fundist hefur skráð i heiminum. Með fundinum i Úgarit þykir fallin sú kenning, að vagga vestrænnar tónlistar hafi verið i Grikklandi. ,,bessi fundur þýðir algera bylt- ingu I kenningum um aldur og sögu vestrænnar tónlistar”, segir prófessor Kilmer. Gert var uppskátt um uppgötv- un Kilmers i siðustu viku i há- skóla hennar, og við það tækifæri söng tónlistarfræðingur að nafni Richard L. Crocker sönginn, sem Kilmer hafði þýtt, og lék undir á ellefu strengja súmerska lýru. Bjórsaga úr Fœreyjum Við eigum margt sameiginlegt með Færeyingum: Meðal annars bann á sterkum bjór. Hér fer litil bjórsaga úr 14. september. Politiið i Havn hevur i seinast- uni I fleiri kvöld eygleitt ein havn- armann við ti fyri eyga at fáa fell- andi prógv fyri, at hann hevur selt sterkt öl. Maðurin hevur alla tiðina vitað av hesum, og nú ein dagin spældi hann politinum eitt „pluss”, tá ið hann varð steðgað- ur i einum hýruvogni á Konga- brúnni av einum av politibilun- um. Polistarnir hövdu sæð mann- in bera ölkassar út úr Ibúð sini og i hýruvognin, og hildu teir tiskil, at teir nú endiliga kundu taka hann uppá ferskan gerning. Tá ið bagasjuhurðin á hýruvogninum varð upplatin, visti tað seg, at kassarnir vóru tómir og at maðurin var á veg út á Buckwald við teimum. Polistarnir noyddust so nakkalangir að seta seg i bil teirra aftur, og mannamúgvan, sum tusti saman, tá ið politisiren- an ljoðaði, fekk sær ein biligan látur! Lagið er stutt, eintóna.að sögn nokkuð keimlikt tónlist af svipuð- um slóðum enn i dag. Prófessor Kilmer giskar á að efni textans sé ástir guða frekar en manna, en ekki verður um það sagt með fullri vissu, þar eð tunga þeirrar þjóðar, er sönginn orti er fræði- mönnum enn að nokkru óráðin gáta. Sú þjóð sem söngur þessi er frá hét Húrrar og hafði búsetu viða i Vestur-Asiu á timabilinu 2500—1000 fyrir Krist. Fyrst komu þeir i ljós á þriðja árþúsundinu fyrir Krist i fjalllendinu sunnan til i Armeniu og i Sagros-fjöllum, en dreifðust siðan suður með fljótum og urðu mikil menningar- þjóð. Leifar af ritmáli þeirra hafa fundist viðsvegar. Húrrar eru taldir hafa verið i ætt við þjóð Úrartú, sem bjó við mikla rausn i Armeniu fyrir komu hinna indó- evrópsku Armena til þess lands, og ef til vill er einhver skyldleiki með þeim og Georgiumönnum og fleiri þjóðum i Kákasus. tjTMrí^r r r rr h» >tr *r r rr Húrrískt leirtöflubrot. mm 0 xllir Vegur til verötryggingar Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru verð- tryggð, þannig að verðgildi þeirra eykst, eftir því sem vísitala framfærslukostnaðar hækk- ar___________________________________________ Þeim, sem hafa hug á að tryggja fé sitt, gefst nú kostur á að kaupa verðtryggð happdrætt- isskuldabréf ríkissjóðs. ____________________ Eftirfarandi dæmi sýna, hvernig verðtrygg- ingin hefur verið í reynd: MaSur nokkur keypti verðtryggt happdrætt- isskuldabréf á 1000 krónur þann 15. mars 1972. Tæpum tveimur árum seinna, nánar tiltekið 1. febrúar síðastiiðinn, var þetta bréf orðið að verðgiidi 1541 króna. Það hafði hækkað um 541 krónu. Sami maður keypti einnig 1000 króna bréf, þegar sala hófst á B-flokknum 10. apríl 1973. Tæpu ári seinna, eða 1. febrúar síðastliðinn, var þetta 1000 króna bréf orðið að verðgildi 1322 krónur, hafði með öðrum orðum hækkað um 322 krónur,_____________________________________ Happdrættisskuldabréfin eru framtalsfrjáls og vinningar, sem á þau falla, skattfrjálsir. Fást í öllum bönkum og sparisjóðum og kosta 2000 krónur. (#) SEÐLABANKI ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.