Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. marz 1974. um helgina Sttnnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hol- lenskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Tokkata og fúga i F-dúr og Chaconna i e-moll eftir Buxtehude. Gabriel Verschraegen leik- ur á orgel. b. Kammerkór útvarpsins i Berlin syngur nokkur lög; Uwe Grono- staay stj. c. óbókonsert i C- dúr op. 7 nr. 3 eftir Leclair. Gaston Maugras og Kamm- ersveit franska útvarpsins leika; J.J. Werner stj. d. Italskur konsert i F-dúr eftir Bach. Alicia de Larr- ocha leikur á pianó. e. Hljómsveitarsvita nr. 2 i h- moll eftir Bach. Filharm- ónfusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa i kirkju Óháða safnaðarins i Reykjavik. Prestur: Séra Emil Björns- son. Organleikari: Jón Is- leifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Að verða örkola. Þórar- inn Þórarinsson fyrrum skólastjóri á Eiðum flytur hádegiserindi. 14.00 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðum. a. Lög eftir Johannes Brahms. Edda Moser syng- ur; Erik Werba leikur á pianó. b. Sinfónia nr. 3 i F- dúr eftir Brahms. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Mönchen leikur; Claudio Abbado stj. c. „Nætur i görðum Spánar” eftir Manuel de Falla. Sylvie Carbonel og Filharmóniu- sveit hollenska útvarpsins leika; Willem van Otterloo stj. 16.25 Kristallar — popp frá ýmsum hliðum. Umsjónar- menn: Sigurjón Sighvatsson og Magnús Þ. Þórðarson. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: ,,Óli og Maggi með gullleit- armönnum”. Höfundurinn, Ármann Kr. Einarsson, les (8). 17.30 Stundarkorn með ensku söngkonunni Janet Baker. 17.50 Endurtekið efni. Þáttur um Vilhjálm skáld frá Ská - holti i samantekt Vilmundar Gylfasonar. (Áður útv. 14. sept. i haust). 18.20 Tónleikar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bariö að dyrum.Þórunn Sigurðardóttir heimsækir Högna, Ingunni, Þorberg og Guðrúnu á Aragötu 16 i Reykjavik. 19.55 ísiensk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur tvö hljómsveitarverk eftir Pál tsólfsson. Stjórnendur: William Strickland og Okko Kamu. a. Inngangur og Passacaglia. b. Chaconna um upphaf Þorlákstiða. 20.15 Söngvar um verkalýðs- mál.Árni Gunnarsson talar við bandariska söngvarann Joe Glazer, sem syngur nokkur lög. 20.45 islandsmótið i körfu- knattleik. Magnús Þ. Þórð- arson lýsir. 21.15 F’iðlukonsert nr. 5 i A- dúr eftir Mozart. Miriam Fried og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Hamborg leika; Moshe Atzmon stj. 21.45 Erlend ljóð i þýðingu Málfriðar Einarsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iianslög. Guðbjörg Pálsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son flytur (a.v.d.v.) Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Gisli J. Ástþórsson rithöf- undur heldur áfram að lesa sögu sina „ísafold fer i sild” (3). Morgunleikfimikl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lögmilliatr. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson ritstjóri talar um kúgildi og verðgildi. Passiusálmalög kl. 10.40: Þuriður Pálsdótt- ir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son syngja. Páll Isólfsson leikur á orgel. Sigurður Þórðarson raddsetti lögin. Tónleikar kl. 11.00: Ballett- og óperutónlist eftir Verdi og Khatsjatúrjan. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Föstu- hald rabbíans” eftir Harry Kamelman. Kristin Thorla- cius þýddi. 15.00 Miðdegistónleikar. Wadislaw Kedra og Fil- harmóniusveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 i A- dúr eftir Liszt, Jan Krenz stj. Hljómsveitin Phil- harmonia leikur Sinfóniu nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. 16.25 Popphornið. „Vindum, vindum, vefj- um band”.Anna Brynjúlfs- dóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla í esperanto. 17.40 Tónleikar. 18.00 Neytandinn og þjóðfé- lagið. Hvað gerir hið opin- bera til að tryggja öryggi neytenda? — Sigriður Har- aldsdóttir húsmæðrakenn- ari talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.30 úm daginn og veginn. Jón Sigurðsson banka- maður talar. 19.50 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tölvur og notkun þeirra. Dr. Jón Þór Þórhallsson flytur siðasta erindi sitt. 20.55 Svita eftir Joseph-Hect- or Fiocco. Simone Vierset leikur á sémbal. 21.10 islenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Bl. Magnús- sonar cand. mag. frá laug- ardegi. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen Nexö. Einar Bragi skáld les þýðingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Arnþór og Gisli Helga- synir taka saman iokapistil- inn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttp máli. Dagskrárlok. um helgina Sunnudagur 16.30 Endurtekið efni Njósnarinn Philby Heimildamynd um ævi breska njósnarans Kim Philby og störf hans i Bretlandi og viöar i þágu sovésku leyni- þjónustunnar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson Áður á dagskrá 20. febrúar 1974. 17.40 Úr fjárhirslu Faraós Stutt, egypsk fræðslumynd um egypska fornkonunginn Tut-ank-amon og gripi sem fundist hafa i grafhýsi hans á „dal konunganna”. Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er mynd um Jó- hann og leikþáttur með Súsi og Tuma. Farið verður i heimsókn i Sædýrasafnið og fræðst þar um ljón og páfa- gauka. Einnig verður i Stundinni söngur og föndur- kennsla. Umsj. Sigriður Margret Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gitarskólinn 7. þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þorláksson. 19 20 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og augiýsingar 20.25 Það eru komnir gestir Ómar Valdimarsson tekur á móti Ámunda Ámunda- syni og Gylfa Ægissyni i sjónvarpssal. 21.00 Enginn deyr í annars stað Austur-þýsk framhalds- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hans Fallada. 4. þáttur. Sögulok. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.10 Nýárstónleikar i Vinar- borg Filharmoniusveit Vinar- borgar ásamt söngfólki og dönsurum flytur létt Vinar- lög eftir Strauss-feðga. Stjórnandi Willy Boskovsky. Þetta er i tuttugasta sinn, sem Boskovsky stjórnar Filharmoniusveitinni á Ný- árstónleikum, og er hann sérstaklega heiðraður fyrir það á þessum tónleikum. (Eurovision — Austurriska sjónvarpið.) 23.20 Að kvöldi dags Einar Gislason, forstöðu- maður Filadelfiusafnaðar- ins flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Frcttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Mósambikk Seinni þátturinn, sem sjón- varpið sýnir úr sænskum fréttamyndaflokki um starfsemi frelsishreyfingar- innar i Mósambikk og bar- áttuna gegn her Portúgala. (Nordvision — sænska sjónvarpið). Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 21.00 Brúðuheimilið Leikrit eftir norska skáldið Henrik Ibsen. Leikstjóri Arild Brinch- mann. Leikendur Knut Risan (Helmer), Lise Fjeldstad ( Nora ), Per-Theodor Haugen, Bente Börsum, Ole-Jörgen Nilsen o.fl. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Dagskrárlok KROSS- GÁTAN Leiöbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða| galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum-. Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 z 2 H S' T“ ? 8 V 1 9 /0 // 12 l V 13 9 is- / <? IL /? <? T~ 12 /9 20 <? b ? <? 21 3 /( 22 ? / Y- (p 1T~ 20 <P 2Y ? V 3 23 (p // V 20 b V ii 2(p 9 L? 0? 9 i/ 3 <? 3 8 <? 2? 2<r V 3 TT~ V H <P ? I8 X (p 9? 28 <y $ 2? ? y 29^_ hP> 2o u % V 22 T~ 23 (s> <? 29 ? 31 <2? S 3 29 ? 6 <V /9 b> l( V L? 30 <? i II (& ? T (p V II 2Y /? 23 3/ <? ? 3d (p V 20 II II (o L> <P 3 ? <? 9 l(e II I9 l? 2.3 (p V 22 // II II /íT iq 2I (p /9 ls> ? ? ('p <? 2Y 23 23 30 ? 2V L ? V ¥ (í 39 L ? 9? ? 2o 1 22 7 ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.