Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.03.1974, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. marz 1974. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KÖTTUR ÚTl 1 MÝRI i dag kl. 15 BRÚÐUHEIMILI i kvöld kl. 20 Siðasta sinn. JÓN ARASON Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. VOLPONE i kvöld kl. 20.30, örfáar sýn- ingar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag, uppselt. KERTALOG miðvikudag, uppselt. VOLPONE fimmtudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag ki. 20.30 KERTALOG laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Blómaskeið Jean Brodie ítiie^JJrimc qf ^Miss^Jean^Brodie Starring fylaggie Smith islenskur texti Viðfræg verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Muriel Spark. Árið 1970 hlaut Maggie Smith Oscar- verðlaunin, sem besta leik- kona ársins, fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjöri: Ronald Neame. Sýnd kl. 5 og 9. Sonur Hróa Hattar Mjög skemmtileg ævintýra- mynd i litum. Barnasýning kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22149 Maðurinn á svörtu skónum Le Grand Blond Une Chaussure Noire Frábærlega skemmtileg, frönsk litmynd um njósnir og gagnnjósnir. Leikstjóri: Yves Robert. Aðalhlutverk: Píerre Richard, Bernard Blier, Jean Rochefort. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emil frá Kattholti Aiveg ný sænsk barna- og ung- lingamynd. Sagan er eftir Astrid Lindgren, höfund Linu Langsokks.og er þessi mynd ekki talin siðri. Sagan hefur komið út i islenskri þýðingu. Barnasýning kl. 3. Mánudagsmyndin: Flagð undir fögru skinni (Une belle fille comme moi) Frábær frönsk litmynd Leikstjóri: Francois Truffaut Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Alira siðasta sinn Reikningsskil 0NE SWORNTOUPHOLO THE LAW...THE OTHER TO . BREAKIT! »*• DERN MRRIIN ROGKHUDSON Spennandi, bandarisk mynd, tekin i litum og Todd-A-0 35. Leikstjóri: George Seaton. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Svnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3 Sjóræningi konungs Spennandi ævintýramynd i litum með islenskum texta. mm 11:11: Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum, um spaugilegar hliðar á mann- legum breiskleika. Leslie Phillips Julie Ege o.m.fl. Isienskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning kl. 3 Fjársjóður múmíunnar Skuggasveinn i flutningi Leikfélags Selfoss og Hveragerðis. Sýning kl. 8.30. Hómer Þetta er ekki mynd um uppreisnaranda, heldur um heitustu ósk unga mannsins, að vera hann sjálfur. Leikstjóri: John Trent. Leikendur: Homer — Don Scardino Laurie — Tisa Farrow Lögin i myndinni eru eftir Don Scardino. Músik: Led Zeppelin, Byrds og aðrar frægar hljómsveitír. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Flemming og Kvikk. SEIVDIBÍLASTÖm HF Duglegir bflstjórar UH UL SKAHIGC.IHIH KCRNFLÍUS JÖNSSON SKÓLAV0R0US1IU8 BANKASTR4 116 *>-»IH“>80 18600 Simi 31182 Murphy fer i stríð Murphy’s War Heimsstyrjöldinni er lokið þegar strið Murphy s er rétt að byrja.... Óvenjuleg og spennandi, ny, bresk kvikmynd. Myndin er frábærlega vel leikin. Leikstjóri: Peter Yates (Bullit). Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Phillipe Neiret, Sian Phillips. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3 Tarzan á flótta i frumskóginum Ofsaspennandi ný Tarzan- mynd með dönskum texta. I dag kl. 15 verður siðasta sýning á brúðuleikþáttunum um „Meistara Jakob” að Frikirkju- vegi 11. Vinstri þróun Framhald af bls. 3. einir. Sá hluti kjósenda er að sjálfsögðu fyrst og fremst úr hópi þeirra sem lengst standa til hægri, þeir eru fyrirfram vissir um að kommúnistar geti ekki virt leikreglur borgaralegs lýðræðis. Miklu iskyggilegra fyrir vinstri blökkina er hinsvegar það, hve margir búast við þvi, að sósialist- ar Mitterands „noti” kommún- ista til að komast til áhrifa en muni siðan þreifa fyrir sér i miðju franskra stjórnmála, enda þótt það verði á kostnað þess flokks sem hefur að baki sér stéttvis- asta hluta verkalýðsins. Að þvi er varðar skiptingu ráðuneyta milli flokkanna er það áberandi, að sósialistar eru taldir „eðlilegastir” ráðherrar, og þó einkum sjálfsagðir i embætti for- sætisráðherra og utanrikisráð- herra. Kommúnistar eru taldir liklegastir til að fara með at- vinnumál, landbúnað og mennta- mál. Vinstri sósialistar og vinstri radikalir sýnast að dómi kjós- enda hinsvegar liklegastir til að fara með efnahagsmál og fjármál — og svo menntamál. AB tók saman. Könnun Framhald af bls. 1 útvarpsdagskráin er i 9. sæti; 53,5% lita alltaf i hana. Efnis- flokkur sem kallast „greinar um innlend málefni” er i 5. sæti, 58,5% lesa hann alltaf. 55,3% lita alltaf i skopmyndir og myndasög- ur, 54,7% segjast alltaf lesa leik- húsgagnrýnina og er hún i 8. sæti, raðað sem fyrr eftir hlutfalli þeirra. sem lesa efnin að stað- aldri, „alltaf”. í 10. sæti eru dánar- og jarðar- faraauglýsingar: 47,2% lesenda lesa alltaf þessar auglýsingar, en 32,1% lesenda aldrei. 42,1% lesa alltaf greinar um er- lend málefni. 37,7% lesa alltaf forustugrein- arnar, 28,3% lesa þær stundum en 32,1% lesenda lita aldrei i for- ustugreinarnar að eigin sögn. Fast á eftir forustugreinunum kemur stjörnuspáin: 35,2% lesa alltaf stjörnuspána, 20,1% les hana stundum, en 42,1% les hana aldrei. 34,6% lesa að staðaldri leikhús- auglýsingar, jafnhátt hlutfall kveðst alltaf lesa kvikmynda- gagnrýni, og siðan, I 16. sæti, eru minningargreinarnar: 32,7% lesa alltaf minningargreinar, 42,1% les þær stundum og 23,3% lesa aldrei minningargreinar. 117. sæti eru atvinnuauglýsing- ar. Hlutföllin „alltaf”„,stundum” og „aldrei” eru 32,7%, 26,4%, og 39,0%. Þá eru brúðkaupsfréttirn- ar I 18. sæti með 30,2%, 25,8% og 42,1%, Siðan er efni sem kallast „aukaleiðarar” og það eru væntanlega aðrar pólitiskar greinar en forustugreinar: 28,9%, 26,4% og 40,9%. 25,2% segjast alltaf lesa bókmenntaþætti, en 38,4% lesa þá aldrei. Og þá eru það iþróttirnar i 22. sæti: 22,6% lesa alltaf iþrótta- fréttir, 23,3% stundum, en meira er helmingur lesenda, eða 52,2% segist aldrei lesa iþróttafréttir. Þess má geta að erlendis hafa hliðstæðar skoðanakannanir sýnt að iþróttirnar væru þriðja vin- sælasta efni blaðanna, næst á eft- ir innlendum og erlendum frétt- um. Afmælisgreinarnar lenda i 23. sæti, hlutföllin eru: 17,6%, 34,0% og 46,5%. Þétt á eftir afmælis- greinunum, i 24. sæti, eru þing- fréttirnar: 17% lesa alltaf þing- fréttir, 21,4% stundum, en 59,7% lesa aldrei þingfréttir. Við hlið þingfréttanna kemur „trúarlegt efni”: 16,4% alltaf, 21,4% stundum og 60,4% aldrei. 15,1% les alltaf danshúsaauglýs- ingar, 15,7% stundum en 67,3% aldrei. 11,9% lesa alltaf fasteignaauglýsingar 20,1% stundum, en 66,0% aldrei. Og i neðsta sæti, 28. sæti, koma framhaldssögurnar: 5,7% lesa þær alltaf 2,5% stundum en 89,3% lesa aldrei framhaldssögur dag- blaðanna. AS0 stand optíonal Nóatúni sími 23800 Klapparstíg sími 19800 Akureyri sími 21630 DYNACO hátalarar KR. 11,680. AMERÍ SKU N IEYTENDASAM1 'ÖKIN f&Hpl GGJA DYNACO NÁT/ VLARA ^SslSIII SEM B j||3 KAUPIN §1§I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.