Þjóðviljinn - 26.05.1974, Page 14

Þjóðviljinn - 26.05.1974, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNSunnudagur 26. mai 1974. um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfegnir. 8.15 Létt morgunlög. Ferr- ante og Teicher leika vinsæl lög og kór og hljómsveit James Last syngia og leika. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Orgelkon- sert i g-moll nr. 5 eftir Handel. Marie Claire Alain og hljómsveit undir stjórn Jean Francois Pailiards leika. b. Serenata nr. 9 i D- dúr (K320) eftir Mozart. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur: Karl Böhm stj. c. Sinfónia nr. 3 i Es-dúr op. 97 eftir Schumann. Fil- harmóniusveitin i Vinar- borg leikur: Georg Solti stj. 11.00 Messa i elliheimilinu Grund i Reykjavik (Hljóðr. viku fyrr) Séra Gunnar Arnason prédikar. Séra Er- lendur Sigmundsson biskupsritari þjónar fyrir altari. Söngfólk úr kirkjukór Neskirkju syngur. Organ- leikari: Björg Þorleifsdótt- ir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfegnir. Tilkynningar. 13.25 Mér datt það i hug Jónas Guðmundsson rabbar við hlustendur. 13.45 íslensk einsöngslög Maria Markan syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Þórarin Guðmundsson o.fl. Fritz Wisshappel leikur á pianó. 14.00 FristundirHvernig eyða menn sunnudi. ? Jón- Jónasson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar: a. „Leonóra”, forleikur op. 72 eftir Beethoven. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Kar- ajan stj. b. Aria úr óperunni „Valkyrjunni” eftirWagner. George London syngur með Filharmóniusveitinn i Vin- arborg: Hans Knapperst- buch stj. c. Sinfónia nr. 9 i C- dúr eftir Schubert. Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur: Wolfgang sawallisch stj. 16.30 Einleikur á pianó: Einar Markússon leikurverk eftir Samuel Ball, Chopin, Inga T. Lárusson, Gartner og sjálfan sig. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. „Gaman er að labba á vor- in” 1: Gunnar rifjar upp bernskuminningar úr hjá- setunni og flytur ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. Þorbjörg Valdimarsdóttir flytur „Sauðburðarþulu” og visu eftir Erlu. 2: Ásgeir Höskuldsson segir ævintýrið af Kolrössu krókriðandi, og Tómas Ponzi leikur tvö lög eftir sjálfan sig. Auk þess er söngur. b. Sögur af Munda: — fimmmti þáttur Bryndis Viglundsdóttir segir frá músafjölskyldum, tófu og tikinni Tátu. 18.00 Stundarkorn með bandariska organleikaran- um Ilick Leibert Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 20.00 Pianókonsert nr. 3 i C- dúr eftir Prokofjeff John Browning og hljómsveitin Philharmonia leika: Erich Leinsdorf stj. 20.30 Ræktun lands og lýðs. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur erindi. 20.45 Karlakór Reykjavikur syngur íslensk þjóðlög Stjornandi: Páll P. Pálsson. 21.05 „Fyrsta ástin”, smá- saga eftir Tove Ditlevsen Gunnar Guðmundsson is- lenskaði. Brynja Benedikts- dóttir leikkona les. 21.20 Fiðlulög Fritz Kreisler leikur eigin lög og útsetn- ingar: Franz Rupp leikur á pianó. 21.45 Um átrúnað: Úr fyrir- brigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson flytur lokaerindi sitt (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kosninga- útvarp Fréttir og tónleikar af hljómplötum. Dagskrárlok á óákveðn- um tima. Mánudagur 7.55: Séra Garðar Þor- steinsson próf. flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kjartan Ragnarsson les siðari hluta „Ævintýris af Steini Bolla- syni” Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morg- unpopp kl. 10.25. Tónleikar kl. 11.003 Enska kammer- sveitin leikur „Svefninn”, hljómsveitarverk eftir Lully / Filharmóniusveitin i Vín- arborg leikur forleik að óperunni „Anakreón” eftir Cherubini/ Leontyne Price o.fl. syngja atriði úr óper- unni „A valdi örlaganna” eftir Verdi/ Sinfóniuhljóm- sveitin I Cleveland leikur „Pétur Gaut” eftir Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane og Rochefort Jóhanna Sveinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Annie Fischer leikur á píanó Fatnasiu i C-dúr op. 17 eftir Schumann. Janos Starker og György Sebök leika Sónötu D-dúr fyrir selló og pianó eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfegnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fjölskylda mfn og önnur dýr” eftir Gerald Durrell Sigriður Thorlacius byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 t Ameriku: — ferðahug- leiðingar nútimamanns Þorsteinn Guðjónsson flytur siðari þátt sinn. 20.45 „Lokadansleikur”, tón- verk eftir Johann Strauss Sinfóniuhljómsveitin i Mineapolis leikur: Antal Dorati stj. 21.10 tslenskt mál Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnús- sonar cand mag. frá laug- ard. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen Nexö Þýðandinn Einar Bragi les (29). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur: Úr heimahögum Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Brúarreykjum i Staholts- tungum segir frá i viðtali við Gisla Kristjánsson rit- stjóra. 22.35 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. um helgina Sunnudagur 17.00 Enciurtekið efni. Einstein. Bresk fræðslu- og heimildamynd um snilling- inn Albert Einstein og ævi- feril hans. Þýðandi og þulur Ingi karl Jóhannesson. Áður á dagskrá 12. april 1974. 18.00 Stundin okkar. í Stund- inni að þessu sinni er þáttur um Súsi og Tuma, nokkur börn siyna erlenda barna- dansa, og Glámur og Skrámur láta ljós sitt skína. Þá verða skoðaðir krókódil- ar og skjaldbökur I Sædýra- safninu, og farið verður i skógarferð. Einnig sjáum við teiknimynd um uglu og læmingja, og loks sýna nokkrir ungir drengir undir- stöðuæfingar i knattspyrnu. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 G 11arskó1inn. 15. (siðasti) þáttur endurtek- inn. Kennari Eyþór Þor- láksson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.40 A framabraut. Jón Asgeirsson ræðir við Haf- liða Hallgrimsson, sellóleik- ara, og Hafliði leikur fjögur islensk þjóðlög i eigin út- setningu. Halldór Haralds- son leikur með á pianó. 21.05 Síðustu dagar Monos. Bresk fræðslumynd um uppgröft fornleifa á eynni Santorini á Eyjahafi, en þar fundust árið 1967 rústir stórrar borgar, sem talið er, að gæti jafnvel verið hið týnda Atlantis. Rústir þess- ar voru þaktar þykku ösku- lagi, sem talið er vera frá eldgosi er varð á þessum slóðum árið 1480 f. Kr. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.55 Irsk þjóðlög. Franskur þáttur um Ira og gamla, írska tónlist. í þættinum er rætt við fólk og flutt gömul tónlist, og einnig greinir nokkuð frá Shean O’Riata, sem átti mikinn þátt I að glæða áhuga landa sinna á þessum menningararfi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Kosningasjónvarp. At- kvæðatölur, kosningafróð- leikur, viðtöl og skemmti- efni. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.40 Veður og auglýsingar 20.45. Bandarikin. Breskur fræðslumundaflokkur um sögu Bandarikja Norður- Ameriku. 9. þáttur. Dansinn kringum gullkálfinn. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.35 Mér segir enginn neitt. Tékkneskt sjónvarpsleikrit fyrir börn og fullorðna, byggt á sögu eftir Vadima Frolov. Leikstjóri Ludvig Raza. Aðalhlutverk Roman Skamena, Ludek Munzar og Jana Hlavácová. Þýðandi Þorsteinn Jónsson. Aðal- persóna leiksins er ungur drengur. Móðir hans er leik- kona, og dag nokkurn fer hún á brott með einum sam- leikara sinna. Drengurinn verður eftir hjá föður sinum og unir hag sinum illa i fyrstu. 22.35 Dagskrárlok. Leiðbeiningar Það er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóð breiöum. t.d. getur a aldrei k I stað á og öfugt. / -2 3 ¥ $■ (p 7 1 7 9 7 2 9 ID II u 12 9 | 3 / 12 > 7 3 1 a V 12 9 7 l¥ 1S 1 7 7 / u Ib Ib 7 i 3 /? \2 r 7 7 1 12 2 7 12 10 3 12 /3 7 11 /9 Jé / i /r P k 7 Ib 1 12 T~ 7 é> $ 20 7 7 7- Zo 9 21 7 'fí ? Í3 7 O r *<. ^ 2/ 7 12 3 20 21 )2 9 7 22 9 7 V 23 S / 7 3 2¥ &> 9 t 3 ¥ 9 3 2b 9 7 9 12 3' / 7 ls> 3 7 - 12 /3 0? V 2> 2¥ k l(c> 7 2¥ U 9 1 7 27 /0 7 W~ q 2'0 21 2L 2$ 7 m i 3 3 7 llt 1¥ /<* lí 9 7 3 2¥ (s 13 1 9 7 ig i2 0. 3 7 (c 5' 7 3 20 29 1 T~ 2 r 7 9 20 2 9 7 ¥ 7 12 7 2 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.