Þjóðviljinn - 26.05.1974, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 26.05.1974, Qupperneq 19
Sunnudagur 26. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 SJÓNVARP Ilafliói Hallgrimsson meö selióiö og Halldór Haraldsscn viö flyg- ilinn. í kvöld, kl. 20.40: 3tónlistarmenn KALDIR HEIM DELLINGAR! Mér segir enginn neittheitir tékkneskt sjónvarpsleikrit, sem sjónvarpið sýnir á morg- un, mánudag. Það fylgir með i kynningu þessa leikrits, að það er gert jafnt fyrir börn sem fullorðna og byggt á sögu eftir Vadima Frolov. Leikstjóri er maður að nafni Ludvig Raza. Aðalpersóna leiksins er ung- ur drengur. Móðir hans er leikkona og virðist dulitið létt á bárunni, þvi dag nokkurn A framabraut heitir þáttur, er verður á dagskrá sjón- varpsins i dag. Og þeir, sem á framabraut- inni eru þeir Hafliði Hallgrimsson, sellóleikari, og Halldór Haraldsson, pianó- leikari. Útvarp vegna kosninganna i dagverður fjölbreytt ef að lik- um lætur. Fréttastofa útvarpsins mun leggja mikið á sig vegna borg- ar- og sveitarstjórnarkosning- anna — en Þjóðviljinn hefur reyndar áður skýrt frá helstu þáttum kosningaút- varpsins, sem fréttastofan annast. Fréttaaukar i dag og kvöld verða að mestu helgaðir kosn- ingunum, fjallað verður um kjörsókn og rætt við menn i hinum ýmsu byggðarlögum. t gærkvöld lögðu tveir fréttamenn upp með litlum flugvélum og eiga að fara hringinn kringum landið. Fer annar þeirra suður og austur um, en hinn vestur og norður. t kvöld, um það er kjört'undi lýkur og hefðbundinni dagskrá hleypur hún brott með einum samleikara sinna. Drengurinn verður þá eftir hjá föður sinum og unir hag sinum illa i fyrstu. Engu skal hér spáð um gæði þessa tékkneska leikrits, en vert að benda á, að Tékkar standa öörum þjóðum framar hvað snertir gerð kvikmynda og sjónvarpsleikrita. Þorsteinn Jónsson þýddi leikritið úr tékknesku. Þriðji tónlistarmaðurinn, sem eflaust er lika á i'rama- braut, er Jón Ásgeirsson, en hann ræðir að þessu sinni við Hafliða Hallgrimsson. Auk þess að spjalla við Jón, þá leikur Hafliði f jögur islensk þjóðlög i eigin útsetningu, og Halldór leikur undir á pianó. útvarpsins um svipað leyti, tekur fréttastofan öll völd og annast kosningaútvarp þar til úrslitin liggja fyrir. Væntan- lega munu margir vaka með fréttamönnum og reiknimeist- urum þeim, er þeir hafa til að gera áætlanir um útkomu kosninganna. Sjónvarpsmenn munu lika sinna kosningunum rækilega. Þeir verða á ferð um landið, sem og stærri kaupstaði, taka fólk tali, reyna að spá fyrir um úrslit eftir þvi sem tölur ber- ast — og eitthvað munu þeir vaka frameftir, þótt tæpast svo lengi, að úrslit verði kom- in þegar þeir hætta. Kosningasjónvarpið hefst að lokinni dagskrá, en eflaust verður fréttatiminn lika að verulegu leyti helgaður kosn- ingunum. ,,Ætla má, að einhver kalli það ósvifni, þegar ritstjóri Stefnis tekur upp á þvi, rétt fyrir kosningar, að koma fram með gagnrýni, sem óhjá- kvæmilega lilýtur að snerta störf borgarstjórnar. Þrótt fyrir þá skoðun undirritaðs, að sigur Sjálfstæðisflokksins verði giftusamasta útkoma næstu kosninga, þá er ekki þar með sagt, að borgarstjórnin hafi verið eða verði nokkurn tima óskeikul og að ekki sé á- stæða til að gagnrýna það, sem miður hefur farið. Og þó svo aðeftirfarandi skrif kunni, samkvæmt fyrri viðbrögðum, að skerpa um stund áhugann á Stefni hjá ritstjórum Þjöðvilj- an, Alþýðublaðs og/eða Tim- ans og að þeir sjái jafnvel á- stæðu til að taka upp úr skrif- um þessum nokkrar máls- greinar”. Úr leiðara Stefnis, blaðs Heimdellinga. — Þeir eru kaldir, strákarn- ir i Heimdalli! „Ásmundur Einarsson ræddi við B. Isleif, borgar- stjóra, á skrifstofu hans við Austurvöll: Sennilega hefur enginn is- lenskur stjórnmálaflokkur gengið lengra i þvi að veita ungu fólki tækifæri til ábyrgðarstarfa en Sjálf- stæðisflokkurinn. Dæmi sliks eru að visu til frá öllum flokk- um, en tæplega jafnmörg eða áberandi og meðal Sjálf- stæðismanna. Þetta unga fólk hefur aldrei orðið frama sins aðnjótandi, án þess að það sýndi fyrst i smáum verkum og stórum, að það væri alls trausts maklegt.” Stefnir, blað Heimdellinga. Lesandi hringdi i gær og vildi koma þvi á framfæri að austur-þýska sendiráðið væri nú búið að koma sér fyrir á Ægissiðunni og væri að láta breyta þakinu á húsinu, aug- sýnilega með það fyrir augum að bæta njósnastöðu sina. Trú- lega ætluðu þeir sér að fylgj- ast náið með hrognkelsamið- ,,úr þessu tók samtalið að verða slitróttara, vegna þess að ýmsar annir kölluðu að borgarstjóra. Fulltrúar frá til- teknum samtökum áhuga- manna voru komnir til að ræða óskir sinar, sem áður höfðu ekki virst i samræmi við heildarstefnu þeirra mála hjá borginni. ,,Það er held ég erf- iðast i þessu starfi að þurfa að neita svona fólki, þegar hug- myndir þess falla ekki inn i heildarstefnuna. Þetta fólk leggur mikið á sig”, sagði borgarstjárinn...” Stefnir Sögulegt bankarán LOS ANGELES — Hvað gerir bilstjóri þegar hann sér hóp af bankaræningjum koma með vélbyssur út úr banka. Hún Erline Androin var svo sem ekkert að reyna að kom- ast til botns i málinu — hún beygði sig niður af eðlisávis- un, en billinn hélt áfram ferð- inni og það varð mikil árekstr- arsúpa sem slasaði 9 manns. En það sem veslings konan vissi ekki var að þetta var allt sviðsetning hjá kvikmynda- tökumönnum — bankaræn- ingjarnir voru saklausir leik- arar, byssurnar óhlaðnar og bankinn var reyndar enginn banki. Hver á sök i sliku máli? unum undan Ægissiðunni og ferðum oliuskipa. Með kraft; miklum sjónaukum gætu þeir eflaust fylgst náið með hrær- ingum á Keflavikurflugvelli og atferli manna hjá golf- klúbbi Ness. Lesandi ætlaði lika að koma þessum upplýsingum á fram- færi við Morgunblaðið. 19. SÍÐAN Umsjón: GG og SJ Helgi Tómasson í nýju aðalhlutverki Helgi Tómasson dansar aðalhlutverk i nýjum ballet sem New York City Ballet frumflutti á dögunum. Tón- listin er eftir Leonard Bern- stein og dansarnir eru eftir Jerome Robbins — eru hér að verki tveir af fremstu mönn- um Bandarikjanna á sviði tón- sköpunar og danslistar. Ball- ettin heitir Dybbuk og byggir á leikriti sem frumflutt var á jiddisku árið 1916. Söguþráð- urinn er einskonar tilbrigði við söguna af Rómeo og Júliu i gyðinglegu umhverfi. Moskva: Áður óunnar teikn- ingareftir Rembrandt fundust nýlega i Tartu-háskólanum i Eistlandi, upplýsir útvarpið i Moskvu. Ein mynanna er af móður Rembrandts. Madrid: Eftir fjögurra ára samningaþóf hefur spánska rikið keypt af spánskri fjöl- skyldu mynd eftir Goya á 504 þúsund dollara. Myndin var máluð árið 1798. Róm: Fornleifafræðingar hafa eftir þriggja ára rann- sókn fundið merki um þorp frá bronsöld á botni stöðuvatns um 65 milur frá Róm. Þorpið er talið frá 1100—1300 fyrir Krist. Mánudag, kl. 21.35: Fyrir börn og fullorðna ÚTVARP Kosningaútvarpið: Vakaö eftir úrslitum llcr a ilöguiiuni fla'ddi áin Ciand Uiver yfir bakka sina og varð flóð inikið i iiorginiii Ontario i Kanada. Hér sjáuin við lögreglu- nianii á verði gegu liugsaiileguni linupluruin og eru aðstæðurnar uokkuð öveujulegar. ISLANDSSTJÓRN SEGIR AF SÉR 1 fregn frá Reuier fTéliasiofunni i neykiavík segir aA Ólafur Jóhannesson hafi tilkvnni Alþinqi 6. mai að hann smi sé- r' '-i færi að s'ija lengur við stjórn, efiir að A'bvðubandalaoið ookk úr síjórninni. en þeim greindi á vegna tillögu sijórnarinnar a5 rtöðva verðbólgu með því að banna verðhækkun oa kauohækk Alþýðubandalagið er minnsl af þremur flokkum. scm mynda samsteypusijórn Ólafs Jóhannessonar. — Meirihluiinn er hans flokkur, Framsóknarflokkurinn, svo og Frjálslynciir ▼insirimenn. Hann var óráðinn hvori hann legði sirax niður völd eða héldi við bráðabyrgðarsijórn fram að landskosningum. Tveim dögum áður hafði fnrniaður Alþvðubandalaosin. Björn Jóns- son, samgöngumálaráðherra sagt sig úr sljórninni. Þessi íurðulegi siimselniugur birtist i liinu annars ágæta blaði Liigliergi-Heiniskringlii 9. mai s.l. Svo virðist sem einhver öfl liali ætlað sér að hita lilutina gerast með þessuni liætti, a.m.k. sagði ihaldsfasteignasali aðspurður i sjóuvarpiiui að kominún- istar liefðu hlaupið úr rikisstjórniiini eins og llestir liefðu reynd- ar átt von á! Er þelta kannski inislieppnað CIA bragð, sem að- eins fáir úlvaldir \ issu fyrirfram? Enn ein njósnasaga

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.