Þjóðviljinn - 06.07.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.07.1974, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. júli 1974. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 - r. £7 □ °)[}#ÖÖÖ r A / G^)[?(2)^Gö[P r d^d3®^ o r •_ ^ - 1 * Islandsmótið 1. deild — síðari umferð hefst í dagí Þrír leikir fara fram í dag - sá 4. á miðvikudag Hversu oft skyldu markveröirnir purfa aö hiröa knöttinn úr netinu i siöari umferöinni? Lágmörk fyrir annan mann á EM í frjálsum i dag hefst 8. umferð 1. deildarkeppninnar i knatt- spyrnu og þar með er síð- ari umferð keppninnar hafin. I 8. umferð leika saman þau lið sem léku saman i 1. umferð en þ.e. Valur— ÍA/ IBV—Vikingur, IBA—KR, og fara þessir leikir fram í dag, en leikur Fram og ÍBK á miðviku- daginn. Eins og menn ef- laust muna lauk leikjum Vals og i A, Vikings og IBV með jafntefli í 1. umferð, en IBK sigraði Fram og IBA sigraði KR. Það verð- ur því fróðlegt að sjá út- komuna úr leikjum 8. um- ferðar og bera hana sam- an, því að margt hefur breyst og farið öðruvísi en menn ætluðu i þessu móti. Staðan i 1. deild er nú þessi að loknum 7 umferðum: Akranes 7 4 3 0 12:4 11 Keflavik 7 3 2 2 9:6 8 KR 7 2 4 1 6:5 8 IBV 7 2 3 2 8:7 7 Valur 7 I 5 1 9:9 7 Víkingur 7 2 2 3 7:7 6 Akureyri 7 2 1 4 7:17 5 Fram 7 0 4 3 8:11 4 Þessi umferð er afar þýðingar- mikil fyrir öll liðin og mótið i heild hvað aðsókn að þvi snertir, Þaö er komiö aö lokum HM i knattspyrnu, aöeins eftir aö skera úr um hvaöa liö hljóta gull, silfur og bronsveröiaun keppninnar. t dag veröur skoriö úr um bronsverölaunin, en þá mæt- IAIM74 FRÉTTIR þvi að svo getur farið, að Skaga- menn nái slikri forystu nú að mót- ið sé hreinlega búið, og það getur einnig farið þannig að það jafnist og verði skemmtilegra en nokkru sinni. En litum þá á þessa mögu- leika. Ef Valur vinnur IA. IBK vinnur Fram, IBV vinnur Viking og KR vinnur IBA verður staða efstu liða: 1A 11 stig, IBK 10 stig, KR 10 stig, IBV 9 stig og Valur 9 stig sem sagt 2ja stiga munur á 1. og 5. liði og staöan á botninum væri þá Fram 4 stig, Akureyri 5 stig, Vikingur 6 stig, Jafnara er vart hægt að hugsa sér mótið. En svo er einnig sá möguleiki fyrir hendi, að IA vinni Val. Fram vinni IBK, Víkingur vinni IBV, og IBA vinni KR. Þá yrði staðan þessi: 1A 13 stig, Vikingur 8 ÍBK 8 stig, KR 8 stig, IBV 7 stig Valur 7 stig, og Fram 6 stig. Jöfn miðja hjá 7 liðum, en Skagamenn hafa þá orðið 5 stiga forystu sem ótrú- legt er að hinum liðunum takist að vinna upp i aðeins 6 umferð- um. Fyrir svo utan þetta koma jafn- teflin inn i þetta, og fjölgar þá möguleikunum á stöðuuppsetn- ingu mikið. En jafnteflin hreyfa stöðuna mun minna en vinningur og tap. Alla vega verður um mjög svo þýðingarmikla leiki að ræða, úrslit þeirra geta gert mótið jafn- ara og skemmtilegra en nokkru sinni,en þau geta lika gert útum það að kalla. — S.dór. ast Pólverjar og Brasiliumenn á Ólympiuleikvanginum i Mfinchcn. Flestir spá Pólverj- um sigri. Brasiliumenn stefndu aöeins aö HM titlinum sjálfum, og það varö þeim óskapleg vonbrigöi þegar þaö mistókst, og þvi er ekki búist viö mikilli baráttu leikmanna fyrir bronsverölaununum. Ilinsvegar berjast Pólverj- arnir eins og ljón fyrir honum, endá _var þcim aldrei spáö neinum frama i þessari keppni, og ekkert iiö hefur komið eins á óvart og þaö pólska. A morgun leika svo Hollend- ingar og V-Þjóöverjar til úr- siita á sama stað, og það er lcikur sem fáir treysta sér til aö spá um úrslit i. 1 veöbönk- um standa veðmálin jöfn, og meðal sérfræöinga standa spádómarnir einnig jafnir. Síðari umferð 2.-deild- arkeppn- innar hafin 1 gærkveldi hófst siöari um- ferö 2. dcildarkeppninnar I knattspyrnu, en þá léku sam- an Breiöabiik—FH og Haukar — Þróttur, en þeim leikjum var ekki lokið þegar þetta var skrifaö. i dag leika svo saman Armann og Völsungur og ÍBÍ — Selfoss. Staðan i 2. dcild er þessi aö loknum 7 umferöum: FH 7 4 3 0 15:2 11 Þróttur 7 4 3 0 11:6 11 Breiöablik 7 4 2 1 8:5 10 Ilaukar 7 3 2 2 9:7 8 Völsungur 7 3 13 13:14 7 Selfoss 7 3 0 4 8:12 6 Armann 7 10 6 7:19 2 ísafjörður 7 0 16 2:18 1 öllum Evrópulöndum er hcim- ilt aö senda 1 mann I hverja grein Evrópumeistaramótsins, en framkvæmdanefnd E.M. f Róm hefur nú sent frá sér lágmörk, sem sett eru fyrir þátttöku 2. manns i grein. A Frjálsiþróttasambandiö hefur ckki sett lágmörk, en birtir hér lista E.M. i Róm tii hliðsjónar: A Karlar: 100 m 10.3 200 m 21.0 400 m 46.8 800 m 1.47.8 1500 m 3.41.0 5000 m 13.45.0 10000 m 28.50.0 3000 m hindr. 8.38.0 100 m grind 14.1 400 m grind 51.2 Hástökk 2.14 Langstökk 7.75 Þrlstökk 16.30 Stöng 5.10 Kúla 19.00 Kringla 59.00 Spjót 79.00 Sleggja 68.00 Tugþraut 7.500 stig. Konur: 100 m 11.6 200 m 23.8 400 m 54.0 800 m 2.05.0 1500 m 4.16.0 3000 m 9.10.0 100 m grind 13.6 Hástökk 1.80 Langstckk 6.35 Kúla 16.50 Kringla 55.00 Spjót 54.00 Fimmtarþraut 4.200 stig Tvö.ný heims- met i fyrrakvöld bættust tvö ný hcimsmet i hiö mikia meta- safn A-Þjóöverja i iþróttum. Sleggjukastarinn Reinhard Theimer setti nýtt heimsmet, kastaöi 76,60 m. sem er 20 sm lengra en eldra metiö sem Walter Schmidt átti. Þá setti hin unga sundkona Kornelia Ender nýtt heims- met i 100 in. bringusundi á 57,51 sek. Leikurinn um 3. sætið fer fram í dag — úrslita- leikurinn á morgun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.