Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.08.1974, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. ágúst 1974. Bxe3 12. fxe3 Hxe3 13. Dd2 og hvitur fær hraða liðsskipan fyrir peðið. Jiíamiw h%. Indversk undraveröld. Mikiö úrval af sérkennilegum, handunnum munum til tækifærisgjafa, m.a. Bali-styttur, veggteppi, gólf-öskubakkar, vegg- og horn- hillur, rúmteppi og púðaver, bahk- og ind- versk bómullarefni, Thai- og hrásilki, lampá*: fætur, gólfvasar, slæöur, töskur, trommur, tekk-gafflar og -skeiðar i öllum stæröum, skálar, öskubakkar, kertastjakar, borðbjöll- ur, vasar, könnur og margt fieira nýtt. Einnig reykelsi og reykelsisker. Mikið úrval af mussum. Jasmin Laugavegi 133 (viö Hlemmtorg). Atvinna AÐSTOÐAR- LÆKNAR Tvær aðstoðarlæknisstöður við Endurhæf- ingardeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Onnur staðan veitist frá 15/9 1974, en hin frá 1/11 ’74. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, Grensás- vegi 62, fyrir 10. sept. nk. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 19/8 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. STARFS- STÚLKUR óskast til starfa við Geðdeild Borgar- spitalans i Arnarholti. Fæði og húsnæði fylgir. Upplýsingar veitir forstöðukona Borgar- spitalans i sima 81200. Reykjavik 19/8 1974 BORGARSPÍTALINN F angavarðarstaða Staða fangavarðar við Vinnuhælið að Litla-Hrauni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 16. september 1974. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. ágúst 1974. LAUSSTAÐA Staða bókavarðar í Landsbókasafni tslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. september næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1974. Skákmótið í Solingen Nýlega lauk í Solingen í V-Þýskalandi allsterku alþjóðlegu skákmóti. Keppt var í A og B f lokki. I B-flokki sigraði Ostojic (Júgóslavía) með 7,5 v. í 9 skákum. ( A-flokki voru 15 keppendur. Þar varð röðin þessi: Kurajica. Spassky olli enn einu sinni vonbrigðum með lélegum árangri. Hann tapaði 1 skák, fyrir Vesterinen og vann aðeins 4 skákir. Kurajica stóð sig með ágætum og vann alls 6 skákir. Um aðra keppendur er fátt að segja. Stórmeistarárnir Szabo, Uhl- mann ogHecht ollu vonbrigðum. Szabo vann það frækilega afrek að gera 13 jafntefli i 14 skákum. UMSJÓN JÓN G. BRIEM -2. Polugajevsky Kavalek 10 v. 3-4. Spassky 3-4. Spassky Kurajica 8,5 v. 5-8. Vesterinen Gerusei Liberson Szabo 7,5 v. 9. Uhlmann 7 v. 10. Kapelan 6,5 v. 11. Eising 6 v. 12-13. Hecht 5,5 Honfi 14. Lehmann 4 v. 15. Klemens 3,5 v. Ekki kom á óvart að Polugajevsky yrði i efsta sætinu. Hann bregst sjaldan. Kavalek sannaði enn einu sinni ágæti sitt og verður hiklaust að teljast með lOsterkustu skákmönnum heims. Þeir unnu hvor um sig 7 skákir, gerðu 6 jafntefli og töpuðu 1 skák. Kavalek tapaði fyrir Poluga- jevsky en Poiugajevsky fyrir Eising. í 3-4. sæti urðu Spassky og Slikum mönnum ætti að refsa með þvi að bjóða þeim ekki til þátttöku i skákmótum. Hér kemur svo skák þeirra Kavaleks og Polugajevsky. Hvltt: Polugajevsky Svart: Kavalek Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. (15 d6 4. Rc3 g6 5. e4 Bg7 6. Bd3 Bg7 6. Bd3 Algengara er að leika biskupnum til e2. Nú verður hvitur að leika h3 til að hindra Bg4. 6.... 0-1 7. h3 e6 8. Rf3 exd 9. exd He8 10. Be3 Rh5 ÞJV — 10,5 cís — skák — frh. — BB Nú gat svartur leikið Bh6 en þvi hefði Hvltur svarað með 11. 0-0 11. 0-0 f5 12. Dd2 Rd7 13. Hael Rdf6 Hér kom alveg eins til greina að leika Re5 og siðan 14. Rxe5 Bxe5 15. Bg5 Db6 14. Bh6 Bd7 15 Bxg7 Rxg7 16. Hxe8 Léki hvitur 16. Dh6 þá svaraði svartur með Hxel 17. Hxel Df8 16. ... 17. a3 18. Bc2 19. Hel 20. Hxe8 Dxe8 a5 Df8 He8 Svartur myndi svara 20. Ba4 með Hxel 21. Dxel De8 með jöfnu tafli. 20. ... Dg5 Hvitur hefur nú ivið betri stööu vegna veikleikanna i peðastöðu svarts. Svörtu reitirnir á kóngs- væng og þeir hvitu á drottningar- væng eru til afnota fyrir hvitu mennina. 21. .. De7 22. Kfl Rge8 23. Dh6 Rc7 Eykur við vald sitt á reitunum b5 og e6 og hótar b5. 24. Bd3 De8 25. Dg5 Kg7 26. Rh4 De5 27. f4 Dd4 Þar brást Kavalek loks boga- listin. Hingað til hafði hann ekki gefið neinn höggstað á sér en i staðinn fyrir þennan leik átti hann að leika De3 Hugsanlegt framhald heföi þá getað orðið 27. .. De3 28. Bxf5 Rcxd5 29. cxd Rh5 30. Re2 Bb5 28. Bxf5 Dxc4 29. Kgl Rcxd5 30. Bxd7 Dxf4 31. Dxf4 Rxf4 32. Bb5 ds 33. Rf3 d4 34. Ra4 Re4 35. Re5 Re6 36. Bc4 Rc7 37. Bd3 b5 38. Bxe4 bxa4 39. Bd3 Re6 40. Bc4 Rf4 41. Kf2 gefiö. MELSKURÐUR Kornskurður og þresking líklega um nœstu helgi Um næstu helgi mun Landgræðslan væntanlega láta skera mel við Þorláks- höfn. Eins og vitað er, er melgresið sérstaklega hentugt til að hefta sand- fok, og líklega væri alls ekki unnt að græða upp sum svæði, ef melurinn kæmi ekki til. Sá galli er þó á gjöf Njarðar, að mikill hörgull er á melfræi. Ekki er nokkur leið að koma við vélum við að tina fræið, það verður að gera i höndunum. Landgræðslan hefur undanfar- in ár haft þann háttinn á að aug- lýsa eftir sjálfboðaliðum. Hafa þeir komið á vettvang, fengið breddu i hendur og hafið siðan melskurðinn. Melnum hefur verið safnað saman og farið með hann i þreskivél. Að likindum mun Landgræðsl- an kalla út sjálfboðaliða um næstu helgi. Það gæti veriö skemmtileg upplyfting fyrir marga Reykjavikurfjölskylduna að bregða sér austur fyrir f jall og skera mel dagstund. Einkum hlýtur það að vera lærdómsrikt LISSABON 16/8. — Portúgalska lögreglan skaut i gær á mannfjölda sem safnast hafði saman I miðborg Lissa- bon til að láta i ljós stuöning sinn viö þjóðfrelsishreyfingu fyrir börn og unglinga að vekja upp margar spurningar um korn- rækt. Það hefur nefnilega stund- um viljað brenna við, að islenskir unglingar vissu ekkert um korn; „hveiti er eitthvaö hvitt, sem fæst i pokum úti i búð og er notaö i kökur.” t dag mótmæltu þeir stjórnmálaflokkar sem aðild eiga að bráðabirgðastjórn landsins árás lögreglunnar. Kommúnistaflokkúrinn sagði að allir þeir sem unna lýðræði °g frelsi hlytu að fordæma kúgunaraðferðir 1 ö g - reglunnar. Sósialistaflokkurinn sagði að hin friðsama byltingar- þróun sem i ggngi væri i iandinu hefði flekkast af blóði fórnardyranna. Og meira að segja Miðflokkurinn mótmælti og kvaðst véra andvigur hvers konar ofbeldi. Nýting jarðvarma Moskvu, (APN). Um þessar mundir er leiðangur sérfræðinga frá Jarðfræðistofnun sovésku Visindaakademiunnar að störfum i Suður-úral og Pamir við rann- sóknir á jarðhita og orkumögu- leikum á svæðinu milli hinna stóru fjallgarða úral og Tien- Shan. 15 boranir hafa verið gerð- ar til að mæla hitastigið og rúm- tak heitra strauma á allt að 1500 metra dýpi. Tilgangurinn með rannsóknunum er að komast að raun um, hvort hægt sé að virkja jarðhitann. Portúgal OFBELDI MÓTMÆLT Angóla, MPLA. Einn maður féll og amk. fjórir særðust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.