Þjóðviljinn - 20.08.1974, Síða 4

Þjóðviljinn - 20.08.1974, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Þrittjndagnr 20. ágúst 1*74. Ctgefandi: Ctgáfufélag Þjóðviljans Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 lfnur) Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson (áb) Prentun: Blaðaprent h.f. 'IOÐVIUINN MÁLGAGN SÓSíALISMA VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS. ÞÁ ER LANDHELGISMÁLIÐ í HÆTTU Landsmenn eru allir á einu máli um, að það sem hafi ráðið úrslitum um að land- helgin var færð út i 50 milur, var forusta Alþýðubandalagsins og styrkur þess innan fráfarandi rikisstjómar. Vissiúega voru flestir landsmenn sameinaðir i málinu og ákveðnir að láta hvergi i minni pokann fyrir Bretum. Þetta átti við menn úr öllum flokkum. Aðeins örlitil klika var andsnúin islenskum hagsmunum i þeirri baráttu: forustuklika Sjálfstæðisflokksins. Hún reyndi allt sem hún gat til þess að koma i veg fyrir útfærsluna. Þegar það tókst ekki reyndi hún allt hvað af tók að koma i veg fyrir að nauðungarsamningunum við Breta og Vestur-Þjóðverja yrði sagt upp. Þegar það tókst ekki heldur var allt reynt til þess að gera litið úr útfærslunni og full- yrt hvað eftir annað að útfærslan væri þýðingarlaus, Bretar veiddu bara meira við Island eftir útfærsluna en fyrir hana. Þegar ekki tókst að veikja trú þjóðarinnar með þessum hætti var bætt um betur með sifelldum „uppsláttum” af ummælum Breta og viðtölum við fjandmenn okkar i landhelgismálinu, en talsmenn islenskra hagsmuna fengu litið rúm i blöðum ihalds- ins. Þegar ljóst var að ihaldinu tækist ekki að koma i veg fyrir að samningunum frá 1961 væri sagt upp var reynt með öllum til- tækum ráðum að koma málflytjanda til Haag. Það tókst ekki. Þá var reynt að fá hernaðarbandalagið NATO til þess að blanda sér i málið. Formaður Sjálfstæðis- flokksins sat á sifelldum leynifundum úti i Briissel i þvi sambandi. Þessi óþjóðlegi flokkur, Sjálfstæðis- flokkurinn, gerði með öðrum orðum allt sem hann gat til þess að valda erfiðleikum i sambandi við útfærslu landhelginnar. Það er staðreynd, sem alþjóð er kunn. En hjá þvi fór ekki að forustuklika Sjálf- stæðisflokksins gerði sér ljóst að hún hafði gert alvarleg mistök i landhelgismálinu. Fylgið hrundi af ihaldinu. Fullvist má telja að ihaldið hafi aldrei staðið ver að þvi er fylgi varðar en sumarið 1972. Þá var gripið til þess ráðs að heimta 200 milur! Flokkurinn sem var á móti 12 milna út- færslunni, gerði eilifðarsamning við Breta gegn frekari útfærslum og var andvigur 50 milna útfærslunni; allt i einu vildi hann 200 milna landhelgi. Svo gamansöm er is- lenska þjóðin að hún skellihló þegar ihaldið fór að tala um 200 milumar! En 50 milna útfærslan og baráttan fyrir henni vakti heimsathygli og m.a. vegna fomstu íslendinga vaknaði hreyfing um allan heim sem siðar hefur orðið til þess að aðaldagskrármál hafréttarráðstefn- unnar i Caracas eru 200 milurnar. Þannig urðu 50-milurnar liður i alþjóðlegri bar- áttu, liklega einhver stærsti skerfur til baráttu fátækra þjóða fyrir efnahagslegu fullveldi, sem fram hefur komið frá ís- landi. Þess vegna er nú sjálfsagt að færa landhelgina út i 200 milur strax og íslendingar eru lausir við samninginn við Breta, 13. nóvember á næsta ári. Þá ber að færa landhelgina út i 200 milur, en það hef- ur vitanlega þvi aðeins þýðingu, að við sé- um lausir við veiðiheimildir handa út- lendingum innan 50 milnanna. Alþýðubandalagið lagði til i viðræðum fjögurra flokka um stjórnarmyndun að landheigin yrði færð út i 200 milur strax og samningurinn við Breta væri útrunninn. t annað stað lagði Alþýðubandalagið til að engir veiðisamningar yrðu gerðir við út- lendinga um veiðar innan 50 milnanna. Þetta hefði haft i för með sér, að ekki yrði samið við Vestur-Þjóðverja um veiðar innan landhelginnar, enda hafa þeir ekki viljað ganga að sömu reglum og Bretar hafa sætt sig varðandi skipastærð. Við- ræðuflokkar Alþýðubandalagsins, Al- þýðuflokkurinn og Framsóknarflokkur- inn, vildur ekki fallast á þessi sjónarmið. Þjóðviljinn er þess þó fullviss að með frekari viðræðum hefði verið unnt að knýja á um þetta mál á þann hátt, sem Al- þýðubandalagið lagði til. Nú er Ihaldið hins vegar að setjast við stjórnvölinn fyrir tilverknað Fram- sóknarflokksins. Þjóðviljinn heitir á alla vinstrimenn að veita Framsóknarflokkn- um allt það aðhald sem þeir mega i þessu máli. Þegar Ihaldið er annars vegar er landhelgismálið i stórfelldri hættu. Það sýna og sanna samningamir frá 1961. Pólverja og Tékka skortir vinnuafl Þeir flytja inn sænska verkamenn Innfluttir verkamenn eru að vertta áberandi í nokkrum Iönd- um Austur-Evrópu. Þessir inn- fluttu verkamenn I austri, eru att því leytinu ólikir innfluttum verkamönnum I Vestur-Evrópu, aft þeir eru sérhæfttir og reyndir á ákveönu svitti byggingarittnattar- ins. Þeir eru iftnaöarmenn, vel stættir og aka um borgir þær sem þeir gista I stærri og fallegri bil- um heldur en fólk yfirleitt. Þeir vekja rnikla athygli i Varsjá og Prag vegna eyftslusemi og aug- Ijóss rikidæmis. TIu ár munu siftan sænskir iftn- aftarmenn tóku aö vinna aft á- kveftnum verkefnum I sósialist- iskum rikjum A-Evrópu. En þaft er fyrst nú, sem fjöldi þeirra þar eystra er orftinn slikur, aft eftir þeim er tekift. Sviarnir ráfta orftift heilum svæöum i miftborg Varsjár, þar sem þeir eru aft reisa risastórar steinsteypublokkir. Sænsk bygg- ingarfyrirtæki annast aft veru- legu leyti þá breytingu I átt til nú- timans, sem verift er aft gera á austur-evrópskum borgum. Nýr borgarhluti í Varsjá 1 Varsjá hafa Sviar séft um aö byggja heilt hverfi. Þar eru þrjú hótel, skrifstofubyggingar og fleira þaö sem nauösynlegt telst i nútima þjóöfélagi. í Prag starfa Sviarnir aö þvi aft leysa húsnæftisvandann meft þvi aft byggja ibúðarblokkir og versl- anir. Þar i borg hafa sænskir menn byggt tvær, risastórar verslanasamstæftur, og er önnur þeirra hin fjóröa stærsta i Evr- ópu. Bæfti i Póllandi og Tékkósló- vakiu hafa Sviarnir vakift mikla athygli. Hermir sagan, aft skipu- lögft vinnubrögft þeirra, vinnu- hrafti og vandvirkni veki mikla hrifningu. I Póllandi eru menn ýmsu vanir, varöandi áætlana- gerö og framkvæmd þeirra áætl- ana. Fólk verftur hissa, þegar I ljós kemur, á hve stuttum tima er hægt aft byggja stórhýsi. „Fólk stendur timunum saman og horfir á okkur vinna”, hefur danska blaðift Information eftir einum sænsku iönaöarmannanna. 1 Varsjá hrifast menn af ná- kvæmni og vinnuhraöa — i Prag er innlendum verkamönnum bent á aft taka sér til fyrirmyndar hreinlæti Svianna og gófta um- gengni á vinnustaft. Skortur á vinnuafli — skortur á húsnæði 1 Prag er áberandi skortur á húsnæði.og þar eö þar I borg skortir líka vinnuafl, var gripift til þess ráös aft fá sænsk fyrirtæki til aft leysa vandann. Blaftift Information nefnir sem dæmi um vinnuhrafta Svia annars vegar og Tékka hinsvegar, aft hinir innfluttu Sviar byggftu 7 hæfta verslunarhús i Prag á 31 mánufti. Og þeir ljúka vift aftra slika byggingu á næsta ári. Tékkneskir iönaöarmenn byrjuftu aö reisa svipafta byggingu árift 1966, og er gert ráft fyrir þvi aö henni verfti lokiö i fyrsta lagi á næsta ári. Þau sænsku fyrirtæki, sem taka aft sér verkefni i A-Evrópu og senda þangaft verkamenn og iön- aðarmenn, velja starfsmenn sina gaumgæfilega, enda eru margir - um boöiö. Þeir, sem þannig starfa erlendis, sleppa undan tekju- skattinum heima fyrir, og þeir búa ókeypis eystra, jafnframt þvi sem allur vifturgjörningur er þar mun ódýrari en heima fyrir. En þótt matur og húsnæfti sé ódýrt i Póllandi og Tékkóslóvakiu, munu Sviarnir ekki kalla dvölina þar sældarlif, þvi þeir vinna mikift, yfirleitt 64 tima á viku, og fá aft- eins fri sjöttu hverja helgi. Þá fljúga þeir heim og hvilast þar, þar til aö næstu törn kemur. (Or Information —GG). Rúmenar gegn takmörkun fólksfjölgunar — heima fyrir — Þeir hýsa samt fólksfjölgunar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í gœr Fólksf jölgunarráðstef na Sameinuðu þjóðanna var sett í Búkarest í gær. Enda þótt stjórnarvöld landsins skjóti þannig skjólshúsi yfir merkilegt ráðstefnu- hald, er það f jarri þeim að ástunda í landi sínu stefnu, sem samræmist stefnu Sameinuðu þjóðanna: Rúmensk stjórnvöld gera allt sem þau geta til þess að auka fóiksfjölgun í landi sínu, fóstureyðingar eru því algerlega bannað- ar, og getnaðarverjur fást ekki nema á svörtum markaði. Auk þessa er dýrt og erfitt að fá skilnað í Rúmeníu. 1968 var sett ný fjölskyldulög- gjöf i Rúmeniu. A einum degi var tekift fyrir fóstureyftingar sem til þess tima höfftu verift frjálsar. Fæöingartölurnar hækkuðu þvi geysilega — i byrjun. Konurnar voru ekki undirbún- ar, sagfti embættismaftur einn og glotti viö. En nú hafa tölurnar lækkaft aftur á nýjan leik. Sagt er aft fólk noti aðallega almanaksað- ferftina. 1966 var fæftingartala i Rúmeniu mjög lág. Stjórnvöld voru áhyggjufull. Þaö þurfti aft ná settu áætlunarmarki, og stjórnar- völd þykjast vita hversu margt fólk þarf til þess aft ná þvi. Rúmenar byggja nú upp iönaö sinn i stærri stil en nokkru sinni fyrr. Iftnþróun Rúmena er for- senda þess aö þeir geti haidiö sjálfstæöri utanrikisstefnu, og þannig haldast i hendur fólks- fjölgun og iftnþróun. 1966 var fæft- ingartalan 14,3 á 1000 ibúa, en 1968 var talan 26,7. Refsingin fyrir fóstureyftingar i Rúmeniu er 1-3 ára fangelsi handa þeim sem framkvæmir fóstureyftinguna. Deyi konan, er refsingin 5-10 ár. Konunnar sjálfrar getur beftift sex mánafta til þriggja ára refsing. Arlega fara fram hundruft dómsmála vegna fóstureyöinga. Nýju fjölskyldulögin hafa lika komift hlutunum þannig fyrir, aö erfiftara er aft fá skilnaö en áöur. Þegar sótt er um skilnaft er fresturinn minnst 16 mánuftir, og siftan verftur aö greifta 10.000 lei i sérstakt skilnaftagjald. 10.000 lei samsvara um 60 þúsundum isl. króna. Báftir aftilar veröa aft sam- þykkja skilnaftinn. 1966-1967 fækkaði hjónaskilnuft- um úr 26 þúsund i 48, en aukning hefur átt sér staft síftan. Markmift Rúmena er aft ibúar landsins verfti 24-25 miljónir árift 1990 og 27 miljónir um aldamótin. 1 dag eru ibúarnir 20 miljónir. „Hetjumóftirin” — Mama eroina —• fær heiftursmerki þegar hún hefur átt 10 börn. í feröamannabæjunum veröa menn varir vift eins konar svarta- markaðsbrask meft verjur. Eiginkona min ÁGtrSTA JÓNSDÓTTIR Skólavörðustig 46 andattist attfaranótt 17. ágúst I Borgarspltalanum. Skúli Skúlason

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.